Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1956, Síða 12

Læknablaðið - 01.06.1956, Síða 12
40 LÆKNABLAÐIÐ A. B. C. Mynd 1. eftir egglosið, eins og í kirtil- frumunum. Aftur á móti mynd- ast á ný bjúgur í vefnum og smáeykzt, unz hann nær há- marki á 21. og 22. degi. Eft- ir það minnkar bjúgurinn og hverfur með öllu. Hins vegar kemur nú til sögunnar hreyt- ing á stoðv.efsfrumunum, sem færist í aukana, eftir því sem nær dregur lokum driftar- skeiðsins, en ])að er hin svo- nefnda pr.edecidua-myndun og er í því fólgin, að stoðvefsfrum- urnar, sem áður voru stjörnu- laga og frymis rýrar, hlása út og verða egglaga, ieggjast þétt hver að annarri og líkjast þannig samfelldum decidua- flákum. Samfara predeciduamynd- uninni sést einnig hólgufrumu- íferð, sem hyrjar i efsta þriðj- ungi slímhúðarinnar og teygir sig síðar niður á við. Hér er hæði um að ræða flipkirnd hvítkorn og úrkorn, þ. e. segm. leucocyta og lymphocyta. Yerð- ur af þessu séð, að taka verður tillit til þess á hvaða skeiði slímliúðin er, ef dæma skal um það með smásjárskoðun, hvort um legkvef (endometritis) er að ræða. Séu framanskráð einkenni liöfð í liuga, má fara nokkuð nærri um það, hve langt sé komið í cyclus, með athugun á vefjasneiðum úr legslímhúð- inni. Slík tímaákvörðun er mun auðveldari á driftarskeið- inu en á vaxtarskeiðinu, og lelja sumir sig geta ákveðið ástand frá degi til dags, en um

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.