Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1956, Page 14

Læknablaðið - 01.06.1956, Page 14
42 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 2. sjásl í eggjastokkunum fleiri en eitt blöðrulaga eggbú. Hins vegar myndast gulldrni ekki. Af þessu leiðir, að legslímhúð- in verður fyrir ó.eðlilega mik- illi og langvarandi östrogen- ertingu. Prógesterómnyndun- in fellur niður, og þær breyt- ingar, sem einkenna driftar- skeiðið, koma ekki fram i slím- búðinni. Hinar sjúklegu breytingar í legslímhúðinni eru, með ber- um augum sóð, mjög mismun- andi. Þegar þær eru mestar, kemur fram sepamyndaður, útbreiddur ofvöxtur í slímhúð- inni, og' sé slíkt leg skafið, fæst mjög mikill vefur. 1 flest- um tilfellum myndast þó engir separ, enda þótt slímhúðin sé óeðlil.ega þykk. Loks getur slímhúð verið eðlilegrar þykkt- ar. Sé vefur athugaður i smásjá, er venjulega augljóst, að bæði er um að ræða ofvöxt í kirtlum og stoðvef. En það, s,em sér- kennilegast er við útlitið, eru hinir misvíðu kirtlar. Sumir Jæirra eru þröngir eins og í byrjun vaxtarskeiðs, en aðrir eru útblásnii’ og blöðrulaga („Swiss-cheese patt,ern“: Xo- vak), (mynd 2). Stingur þetta mjög í stúf við hið reglulega

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.