Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1956, Síða 15

Læknablaðið - 01.06.1956, Síða 15
læknablaðið 43 Mynd 3. útlil eðlilegrar legslímhúðar, á hvaða skeiði sem er. Við at- hugun á hinum þrengri kirtl- um má sjá, að kirtlafrumurn- ar lirúgast oft upp í mörgum lögum. I öðrum tilfellum liggja kjarnarnir mjög misfjarri und- irlaginu, enda þótt um ein- falda frumröð sé að ræða (svo nefnd pseudo-stratification). Kjarnaskiptingar (mitosis) sjást í fjölda fruma. í hinum útblásnu kirtlum eru frum- urnar að jafnaði lægri og liggja ldið við hlið í einfaldri röð. í þessum kirtlum sjást stundum metaplastiskar breyt- ingar og líkist þekjan þá oft eggrásarþekju með bifhára- frumuni, glærufrumum og stubbafrumum (mynd 3). Vessabólur sjást ekki í þekju- frumunum. í stoðvefnum sjást einnig merki um ofvöxt (hvperpla- sia), meðal annars áberandi margar kjarnaskiptingar. Auk þess sjást oft hrörnunarbreyt- ingar í sloðvefnum, þ. e. drep (necrosis) á allstórum svæð- um. Hins vegar verður sjaldan vart bólgufrumuiferðar, nema ])á umhv.erfis þessa nekrótísku bletti. Hreytingar þær, sem hér hef- ur verið lýst, eru ekki ávallt

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.