Bændablaðið - 06.06.2013, Side 54
54 Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júní 2013
Claas Celtis 426. Árg 2005. 75 hp.
Tilboð.
Landini Legent 125. Árg 2006. 125
hp. Tilboð.
Massey Ferguson 4255. Árg 2001.
95 hp.
McCormick C 105. Árg. 2007. 105
hp. Verð 4,590,000+vsk.
McCormick MC 115. Árg 2004. 115
hp. Verð 4,890,000+vsk
Krone 550. Verð 450.000 + vsk.
New Holland. Árg 2007. Verð
1.990.000 + vsk.
Case MX 135. Árg 2002. 130 hp. Verð
4.190.000 + vsk.
Jötunn Vélar ehf. Sími 480-0400.
www.jotunn.is – Austurvegi 69 –
800 Selfossi og Lónsbakka – 601
Akureyri.
Fjölfætla T.S. Snúningsvél Fella TH
800 árg. 1998 dragtengd á vagni v.b.
8m. í fínu standi, verð 580,000 + vsk.
Uppl. í síma 898-7186. Ragnar.
Bændur og búalið. Til sölu Toyota
Extra Cab dísel, árg. ´06, ek. 130
þús. 35" breyttur, mikið af krómi, fal-
legur bíll. Tilboð óskast. Uppl. í síma
898-4234.
Er með til sölu snyrtilegt 26fm hús.
Það er vel einangrað og með við-
haldsfrírri klæðningu. í húsinu er
rafmagnstafla og ofnar bæði fyrir
hitaveitu og rafmagn.Tilboð óskast.
Uppl. í síma 771-5555.
Til sölu ferða og torfæruhjól Kawasaki
KLR 650 ́ 05 Jafnvígt á möl og malbik,
frábært ferðahjól. Frí heimsending
hvert á land sem er verð 550.000 kr.
Uppl. í síma 820-0822.
Til sölu góð hestakerra fyrir tvo hesta
til sölu, verð 600.000. Uppl. í síma
892-5590.
Til sölu. Mögulega til flutnings. Hjallur
og tveir litlir frystigámar á Akranesi ef
viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma
858-1081 á kvöldin.
Agco Parts varahlutir. Original vara-
hlutir og síur frá Agco Parts fyrir
Massey Ferguson og Valtra drátta-
vélar. Mikið úrval.
New Holland. Eigum á lager mikið
úrval af varahlutum og síum í New
Holland dráttavélar. Einnig sérpant-
anir.
Tudor rafgeymar. Neyslurafgeymar
fyrir ferðavagna ásamt rafgeymum í
flestar gerðir ökutækja og vinnuvéla.
Tindar og sláttuhnífar. Tindar og
sláttuhnífar fyrir flestar gerðir hey-
vinnutækja.
Fyrir sumarverkin. Drifsköft, drif-
skaftsefni, hjöruliðir, öryggishlífar,
traktorssplitti, beisliskúlur, lásar, yfir-
tengi ofl.
Lífrænt hænsnafóður. Ræktaðu þín
eigin vistvænu egg. Goggi varpfóðrið
nú aftur fáanlegt í 25 kg sekkjum.
Jötunn Vélar ehf. Sími 480-0400.
www.jotunn.is – Austurvegi 69 –
800 Selfossi og Lónsbakka – 601
Akureyri.
Til sölu Toyota 4Runner árg. ´91,
á 33“ árs gömlum dekkjum, ekinn
230.000 km, í góðu standi, nýskoð-
aður. Verð; tilboð óskast, bein sala.
Uppl. í síma 861-5858, Ásta.
Fallegur upphlutur til sölu. Er metinn
af fagaðilum á 1200 þús. Óska eftir
tilboðum. Gullfalleg eign svunta,
skyrta og vesti um 5 ára en pilsið og
mötull eldri. Saumakona er Unnur
Helgadóttir fædd í Hafnarfirði 1934 og
hún lærði af Kristrúnu Þórðardóttur.
Uppl. í símum 699-6423 og 482-3385.
Til sölu Steyr 970A árg.´96 7700vst.
Ámoksturstæki 4x4. Nýupptekinn
mótor og ný dekk. Staðstettur i
RVK. Verð 1800 þús. Uppl. í síma
775-5021.
Til sölu
Plastrimlagólf! ! Eigum á lager plast-
prófíl í vinsælu sauðfjárplastrimla-
gólfin. Allar nánari upplýsingar í síma
571-3300/4800-400 – Jón bóndi og
Jötunn Vélar.
Gegnheil plastborð. 3x6x280cm.
3 x 1 0 x 2 8 0 c m . 4 x 8 x 2 8 0 c m .
6x12x280cm. 8x23x300cm. Nótuð
2,8cm. x13cm. Plötur 2,5x100x100cm.
2,5x105x205cm. Sívalir girðingastaur-
ar úr gegnheilu plasti: 4,5x175cm.
6x 175cm. 7x 175cm. 8x175cm.
10x175cm. 10x230cm.12x225cm.
15cmx250cm. Krosslaga 7x7x175cm
Jóhann Helgi & Co sími 565-1048.
jh@johannhelgi.is
Gegnheilt plast í fjárhúsgólf.
Básamottur 1,7x122x182cm.
og 1,8x100x150cm. Drenmottur
100x100x4,5cm. Gúmmíhellur
50x50x4,5cm. Jóhann Helgi & Co ehf
uppl í síma 565-1048. jh@johann-
helgi.is
Hágæða gluggar frá Færeyjum
10 ára ábyrgð. Fáanlegir úr plasti,
timbri og álklæddir timburgluggar.
Heildarlausnir á leiksvæðum:
Útileiktæki, fallvarnarefni, girðingar,
bekkir ofl. Jóhann Helgi & Co Uppl.
í síma 565-1048. jh@johannhelgi.is
www.johannhelgi.is
Ýmis tæki og bílar til sölu. Kíkið inn á
www.velamidstodin.is eða hafið sam-
band á maggi@metanbill.is og í síma
694-9999.
Til sölu staurasteypa í 25 kg. pokum.
Þúsund kr. pokinn. Uppl. í síma 896-
2819.
Gasvörur. Gaseldavél 3ja hellna með
bökunarofni verð 30.000. Gashitari
hitar kaldavatnið um leið og það
rennur f. sturtu og handlaug. Verð;
25.000. Uppl. gefnar í síma 663-2179.
Til sölu hnífatætari, 2,50 m., jarð-
vegsplógur, fimmskeri með fjöðrum,
kartöfluflokkunar- og þvottavél og
sjálfvirk kartöflupökkunarvél. Uppl. í
síma 892-8782. Karl.
Til sölu Caravelle, árg. ´02, 10 far-
þega, skoðuð 14 og hópleyfisskoðun
14 án athugasemda. Uppl. í síma
898-2288.
Til sölu brunndæla 10 bör. Picknic
Manor flísar10 kassar 20x20 cm.
Startari og dráttarkúla og ballang-
estangir að aftan úr Galloper, leður-
klæddur ömmustóll og prjónasnælda
til sölu. Uppl. í síma 846-4795.
Til sölu New Holland TS130A árg.
2007 ekinn 3500 v.st með ámok-
stustækjum, frambúnaði án ablútaks
frekari uppl. í síma 864-1416 eða
unnsteinnh@simnet.is
Delaval brunndæla 88, Gömul JCB
traktorsgrafa, Niemeyer Twin 395-DH
Stjörnumúgavél m. bilaðan krans og
Vélboðatankur 4000 l. Uppl. í síma
862-2778.
Til sölu Steyr 970A árg.´96, 7700vst.
Ámoksturstæki, 4x4. Nýupptekinn
mótor og ný dekk. Staðstettur i
RVK. Verð.1800 þús. Uppl. í síma.
775-5021.
Til sölu Toyota Tacoma árg. ́ 06, grár,
bensín, 6 gíra, bssk,, ek. 117.000 km.
Breyttur fyrir 38“ en er á 35“. Áhvílandi
1,45 m. Verð 3 m. Skoða ýmis skipti.
Uppl. á vghalldorsson@gmail.com
Til sölu lyftutengd fjölfætla, gerð Stoll
550, vinnslubreidd 5,5 m. ný dekk
fylgja. Verð 85.000 + vsk. Uppl. í
síma 696-9824.
Til sölu 400 mm grófhakkavél, rústfrí,
55 kw mótor. Er í Mosfellsbæ. Uppl. í
síma 699-7233, Ásgeir.
Til sölu tvö fyrirdráttarnet. Annað er
fyrir 3 metra dýpi, en hitt fyrir 6 metra
dýpi. Uppl. í síma 894-0980.
Jarðvegstætari Texas til sölu.
Bensínmótor. Kraftur 3,3 kW 168
cc. Vinnslubreidd 30-50 cm. Verð kr.
125.000. Uppl. í síma 699-5931.
Til sölu fjórhjól Polaris Sportman 500,
árg. ́ 06. Ekið 485 km. Sem nýtt. Uppl.
í síma 864-0302.
Til sölu Deutz Fhar sláttuvélar.
Afturslátturvél DISC MASTER 440
vbr. 4 m. Framsláttuvél KM 4.29 FS
vbr. 2,95 m Nánari uppl. á heimasíðu
Vélfangs og í síma 867-8517.
Til sölu lokaður Packo 2200 lítra
mjólkurtankur m. sjálfvirkri þvottavél.
Einnig básmottur 135 cm x100 flórrist-
ar 80 cm breiðar og brynningardallar.
Uppl. í síma 867-8517.
Til sölu Lister díselrafstöð, 1,5kw, í
góðu lagi. Uppl. í síma 892-8209.
Til sölu Muller mjólkurtankur 800 lítra í
mjög góðu ástandi. Rörmjaltakerfi í 24
bása fjós. Tveir Trutest mjólkurmælar.
Uppl. í síma 892-8577.
Til sölu landnámshænuungar á öllum
aldri, enn fremur kynbótahanar,
hænur og uppstoppaðir fuglar. Uppl.
í símum 899-4600 og 846-0412.
Til sölu frystigámar 20 og 40 feta.
Einnig kjötsög Hoobart, allt ný yfir-
farið. Uppl. í síma 897-5554.
Til sölu 6 holdakýr, 3 kvígur og 3
fullorðnar sem bera allar í júní. Er á
Norðurlandi. Uppl. í síma 893-6921.
Ferguson til sölu. Gamall grár bensín
Ferguson, óryðgaður og gangfær á
sæmilegum dekkjum. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 865-4366.
Til sölu rafskutla (Victory 10DX) keypt
í Eirberg 2012 og notuð í 1 ½ mánuð.
Kostar ný 375.000. Uppl. í síma 899-
7566.
Til sölu Pallbíll L-200 árg 2001 fjögra
dyra. Ekinn um 280.000. Nýskoðaður
athugasemdalaust. Mikið enduryfir-
farinn þegar hann var ekinn rúmlega
240.000 km og ný kúpling og altana-
tor frá í vor. Er dálítið mattur á lakki
og alls ekki óaðfinnanlegur í útliti.
Aukadekk og felgur fylgja. Góður
húsbíll! Fæst á 550.000.- Uppl. gefur
Gunnar í síma 822-6108.
Tveir þjarkar af gerðinni MMC Tredia,
4X4, árg. ́ 86, báðar gangfærar, önnur
byrjuð að ryðga. Verðhugm. 50.000.-
fyrir báða. Uppl. í síma 861-1961.
Til sölu Isuzu D-max pickup, árg. ́ 08,
ek. 59 þús. Dísel. Góð dekk og fínn
bíll. Uppl. í síma 893-3282.
Til sölu tveir traktorar, Case 4240, 92
hö, 4x4, árg. ´96 og Zetor 5211 og
gamalt Kawasaki 300 fjórhjól. Uppl.
í síma 846-4139.
Til sölu Benz húsbíll árg. ́ 72, ek. 265
þús. Skoðaður 2015. Góður bíll með
öllu því helsta. Uppl. í síma 822-3650.
Til sölu 12 tonna tíu ára gamall sturtu-
vagn í góðu standi. Allar nánari uppl.
í síma 869-2900.
Til sölu Claas Sprint 300K hey-
hleðsluvagn, einnar hásingar. Uppl.
í síma 865-8104.
Til sölu leifar af þremur slátturþyrlum
Fella KM 187, Pöttiengar 165, Pellon
165 og heytætla Pöttingar. Vagngrind
af Pöttingar heyhleðsluvagni. Uppl. í
síma 694-4433.
Kúabændur, er ekki kominn tími til
að uppfæra tækin í mjaltabásnum.
Til sölu 10 stk. Delaval Maestro
mjaltatæki, sem inniheldur rústfrían
skáp, rafræna skráningu á nyt, þvot-
tastatíf, harmony plús mjaltakross og
sjálfvirkan aftakara. Einnig hálsbönd
með aflestrarkubbum. Uppl. í síma
899-9619.
Til sölu reiðhjól í góðu lagi. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 898-0807.
Er með tvo Viking glugga til sölu,málin
á þeim er 250x150 og eru báðir með
fögum. Gluggarnir eru dökkbrúnir
og hafa aldrei verið notaðir en þeir
þarfnast málunar, annar glugginn er
með gleri, óska eftir tilboði. Uppl. í
síma 696-9638.
Er að rífa Case 685 ýmsir varahlutir til
sölu, þar á meðal afturdekk á felgum,
rúður og ýmsir hlutir í gírkassa. Uppl.
í símum 892-9191 eða 849-9432.
Forystulömb til sölu. Eigum nokkur
gæf og greindarleg forystulömb til
sölu. Signý og Bergsveinn, uppl. í
símum 434-7888, 894-5889 og 892-
8418.
Landbúnaðartæki t i l sö lu:
Heyhleðsluvagn Claas K33, tveggja
hásinga, árg. ´84. Dráttarvél Case
695 árg. ´92, vinnustundir 1611.
Sturtuvagn 8,5 tonna árg. ́ 97. Sexhjól
Polaris Sportsman árg. ´04, akstur
781 km. Uppl. í síma 893-2405,
Sveinn til og með 11. júní og sími
898-9808 í Sigvalda eftir 11. júní.
Vörubíladekk 4 stk. 900X20 ný Taurus
dekk. 30þús. stk. 4 stk. 225/75R17,5
Notuð Michelin dekk á felgum 17þús.
stk. 2 stk. 1000x20 sóluð GV annað
á Volvo felgu 20 þús. stk. Get sent
myndir, áhugasamir sendið fyrirspurn
á huldaegg@hive.is eða í síma 897-
1179. Eggert .
Múgavél T.S. Rakstrarvél Stoll M 800
pro árg. 2004, miðjumúgavél v.b.
8m. mjög fín vél. verð 980,000+ vsk.
Einnig til sölu rúlluskeri frá McHale.
Uppl í sími 898-7186. Ragnar.