Bændablaðið - 19.09.2013, Síða 46
46 Bændablaðið | Fimmtudagur 19. september 2013
Rúlluhringir fyrir nautgripi . September
– tilboð á aðeins Kr. 44.984.
Landstólpi ehf. Símar 480-5600 og
471-1901.
Samlokueiningar. Samlokueiningar
af öllum stærðum og gerðum á
góðu verði. Eigum laust pláss í gám.
Áhugasamir hafi samband sem allra
fyrst við Sævar í síma 480-5605.
Landstólpi ehf. Símar 480-5600 og
471-1901.
Haugmelta fyrir öll haughús, flýtir nið-
urbroti og heldur mykjunni mýkri og
meðfærilegri . Kemi ehf. Tunguhálsi
10. Sími 544-5466, www.kemi.is
Teflon smurfeiti, frábær endingargóð
og slitsterk alhliða smurfeiti með
einstaklega góðri viðloðun og mikilli
vörn gegn raka og tæringu. Kemi ehf,
Tunguhálsi 10. Sími 544-5466, www.
kemi.is
Myglueyðir. Mildex Q myglueyðirinn
sem hefur slegið í gegn vegna yfir-
burða eiginleika. Þetta er efni sem
eyðir myglunni á einfaldan og hraðan
máta. Kemi ehf, Tunguhálsi 10. Sími
544-5466, www.kemi.is
Hágæða þvottaefni fyrir öll mjalta-
kerfi. Erum einnig með spenadýfur,
júgurþvottaefni og alhliða kvoðu-
sápur í þrifin á gripahúsum. Kemi
ehf, Tunguhálsi 10. Sími 544-5466,
www.kemi.is
Til sölu sjálfskiptur Subaru Forester
árgerð 2007. Ekinn 79 þús. km. Í góðu
viðhaldi og vel með farinn. Frábær í
snjó, góð sumar og vetrardekk fylgja.
Möguleg skipti á lítið eknum minni og
ódýrari fólksbíl, helst sjálfskiptum.
Upplýsingar í síma 694-9968
Til sölu
Plastrimlagólf! Eigum á lager plast-
prófíl í vinsælu sauðfjárplastrimla-
gólfin. Allar nánari uppl. í símum
571-3300 og 480-0400 – Jón bóndi
og Jötunn vélar.
Gegnheil plastborð. 3x6x280cm.
3 x 1 0 x 2 8 0 c m . 4 x 8 x 2 8 0 c m .
6x12x280cm. 8x23x300cm.
Nótuð 2,8cm. x13cm. Plötur
2,5x100x100cm. 2,5x105x205cm.
Sívalir girðingastaurar úr gegn-
heilu plasti: 4,5x175cm. 6x 175cm.
7x 175cm. 8x175cm. 10x175cm.
10x230cm.12x225cm. 15cmx250cm.
Krosslaga 7x7x175cm. Jóhann
Helgi & Co, sími 565-1048. jh@
johannhelgi.is
Hágæða gluggar frá Færeyjum,
10 ára ábyrgð. Fáanlegir úr plasti,
timbri og álklæddir timburgluggar.
Heildarlausnir á leiksvæðum:
Útileiktæki, fallvarnarefni, girðingar,
bekkir ofl. Jóhann Helgi & Co, sími
565-1048. jh@johannhelgi.is og
www.johannhelgi.is
Gegnheilt plast í fjárhúsgólf.
Básamottur 1,7x122x182cm.
og 1,8x100x150cm. Drenmottur
100x100x4,5cm. Gúmmíhellur
50x50x4,5cm. Jóhann Helgi & Co
ehf. Sími 565-1048. jh@johann-
helgi.is
Hef til sölu hágæða girðingarefni á
sanngjörnu verði. Sendi um allt land.
Girðingar ehf. Uppl. í síma 893-7398.
Til sölu smájörð á Vatnsleysuströnd,
u.þ.b. 25 mín. akstur frá miðbæ
Reykjavíkur og 10 mín. til Keflavíkur.
Stórt íbúðarhús. Hentar vel sem
gistiheimili. Uppl. í síma 869-5212.
Weckman þak-og veggstál Dæmi um
verð = 0,5 mm. Galv. kr. 1.250 m2 0,6
mm. Galv. kr. 1.630 m2 0,45 litað. kr.
1.590 m2. Afgreiðslufrestur 4-6 vikur.
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Til sölu átta forystulömb, ýmsir litir.
Uppl. í síma 693-1260.
Bókband. Til sölu pappasax, breidd
100 cm. Uppl. í síma 896-0150.
Frábært fóður fyrir hesta og kindur.
Til sölu heilsöltuð síld, 300-400 kg.
Saltsíld gefur skepnum bæði fitu og
vítamín. Uppl. í síma 775-7129.
Nalli 444 árg.´73, gangfær en biluð
vél, verðh. 140 þús + vsk. Krone
kr130 með breiðri sópvindu, mikið
yfirfarin og í góðu lagi, verðh. 380
þús. + vsk. Nánari uppl. í síma 892-
0279, Jenni eða á fordinn78@gmail.
com
Til sölu 133,4 ærgilda greiðslumark í
sauðfé. Tilboð og nánari fyrirspurnir
óskast sendar á maria@borglog-
menn.is
Volvo S40 1600 beinskiptur, árg.
´98, nýskoðaður, nýleg tímareim,
sparneytinn, góður bíll,300 þúsund,
Pajero 92, 2,5 d beinsk., ekinn slatta
en góður og heill bíll, góð dekk, 350
þúsund. Einnig gamall tjaldvagn, gott
tjald, fortjald, mjög fljótlegt að tjalda,
ekkert bull. 150 þús. Uppl. í síma
862-3203.
Lítil gaseldavél með ofni og fjórum
hellum vel með farin. Verð kr. 30.000.
Uppl. í síma 660-0783.
Rafstöð 2,2kw. með Honda mótor,
5.5 hestöfl, keypt í Þór. Verð kr.
70.000. Uppl. í síma 660-0783.
Til sölu Minimax lab 260 trésmíðavél
sem er sög með hallanlegu blaði og
plötulandi, fræsari, þykktarhefill,
afréttari og tappabor. Spónasog
fylgir. Uppl. í síma 899-7552.
Til sölu nýsmíðaður bátavagn 8,3 m
lengd á 4 hjólum m/nefhjóli, fram-
súlum og hliðarsúlum og stillanlegum
skorðum. Nýtist fyrir Sóma 860 og
fleiri bátagerðir. Burðarbitar úr
100x200 mm prófílum. Uppl. í síma
896-5267.
Til sölu Renault Megane árgerð 1999.
Keyrður 157.000 km. Þarf að skipta
um afturdempara og örlitlar frekari
lagfæringar. Verð 50.000 krónur.
Upplýsingar í síma 694-9967.
Vængjahurð 4 flekar 4mx1,07 m
hver fleki, (rúðugöt á hverjum fleka
1mx1,3m). Gamalt en nothæft. Verð
(samkomulag). Uppl. í síma 567-4477
og 690-2277.
Til sölu borðbúnaður í miklu magni,
var áður í útleigu. Tilvalið fyrir félags-
heimili og félagasamtök. Nánari uppl.
gefur Bjarni í síma 822-7005.
Flutnigavagn til sölu árg. ´08. Þessi
flatvagn er með sliskjum og hefur
burð 6 tonn heildarlegnd 5,40 er með
bremsum það fylgir prófílbeisli sem
hægt er að færa milli bíla. Verð; 890
þús. Skoða ýmis skipti. Uppl. í síma
777-6040.
Til sölu 5 efnilegir smalahundar.
Móðir frá Efsta-Dal, einstök í geðs-
lagi og frábær heimilishundur. Faðir
frá Torfastöðum, góður smalahundur.
Verð 20.þús stk. Uppl. í síma 846-
7199. Á sama stað gamall járnsmí-
ðafræsari. Frekar nettur og fylgja
honum ýmsir aukahlutir. Verð um
200.000. Einnig migatronic einfasa
migsuða 180A. Verð 30.000. Uppl.
í síma 869-8942.
Vefstóll til sölu. 1,20 b. 8 sköft. Verð;
30 þús. Uppl. í síma 863-2892.
Til sölu Case Maxxum 5150 Pro 132
hö. árg. ́ 98, ek. 3930 tíma. Stoll tæki.
Með frambúnaði, beisli og aflúrtaki
framan. Verð 3,7 millj. án vsk. Case
CX 90 árg. ́ 98, ek. 8000 tíma. Trima
tæki. Uppl. í síma 845-0568.
Til sölu gamlar, góðar og vel með
farnar bækur. Seljast í einum pakka.
Uppl. í síma 557-6000.
Hey til sölu. 80 heyrúllur til sölu í
Borgarfirði. Uppl. í síma 897-0318.
Hestahey til sölu, er á Suðurlandi.
Uppl. í síma 843-0904.
Trésmíðavél til sölu, sambyggð,
þriggja fasa ásamt fylgihlutum. Uppl. í
símum 431-1052 og 863-1052.
Til sölu hitakútur OSO 300L/3kW.
Verð 100 þúsund og tvær hitatúpur:
Rafha 18kW (3x6), verð 150 þúsund
og Rafha 12 kW (2x6) Verð 100 þús-
und. Staðsetning í nágrenni Selfoss.
Uppl. í síma 863-0363.
Til sölu Border Collie hvolpar undan
Gáska 2008-1-0797 frá Ytra-Lóni og
Snotru 2012-2-0018 frá Giljahlíð.
Uppl. í síma 895-1648.
Til sölu þrír Deutz 11 hestafla traktorar
til uppgerðar. Uppl. í síma 618-1115.
Rafstöð, dráttarvél, pökkunarvél,
sturtuvagn. Diesel rafstöð árg. 2000
30 kw. International 574 árg.´70
hydro skiptur. Kverneland 7517
rúllupökkunarvél árg.´97. Sturtuvagn
Weckman W120 árg. 2007, 12 tonna
m. hækkanlegum skjólborðum. Uppl.
í síma 661-2261.
Til sölu Galloper jeppi árg. ´98 með
bilaða vél. Selst ódýrt. Uppl. í síma
868-7924.
OSO hitakútur. Super S. 300 l 3KW.
Árg. 2009. 110 þús. OSO hitatúba
81R 200. 45KW (9x5KW). Árg. 2008.
350 þús. Hvort tveggja í mjög góðu
ástandi. Kostar nýtt 150 og 500 þús.
Uppl. gefur Hannes í síma 694-8108.
120 rúllur af þurru heyi til sölu undir
Eyjafjöllum. Verð 7000 kr. rúllan +
vsk. Slegið 20. júlí s.l. Uppl. í síma
846-4680.
Hey til sölu. Rúlluhey af gömlum
ábornum túnum á Bjarnargili í
Fljótum. Niðurstaða heysýna væntan-
leg fljótlega. Uppl. í símum 467-1030
og 866-8788.
Ný vacuum pakkningarvél til sölu. Stærð
á hólfi : 440mm*420mm*75mm. Stærð
vélar : 660mm*580mm*1000mm.
Þyngd : 100 kg. Frekari uppl. á net-
fanginu mholm@simnet.is
Til sölu Alo rúllugreip verð 150 þ.
og skekkjanleg snjótönn v250 þ.
vinnslubr 2.90cm, passar á alo
Quicke 540 tæki.Einnig um 700 lm
af Dallas girðingarefni og um 100
staurar. Uppl. í síma 898-6266 eða
á steindor@emax.is.
Til sölu MF-35 sennilega árg. ‚59.
Ástand óþekkt en hann hefur alltaf
verið geymdur inni. Er á Austurlandi.
Verð 170.000. Uppl. á hjalti14@
hotmail.com
Fjórhjól til sölu: Suzuki king quad 700
árg. ‚08, ekið 10.500 km. Gott hjól.
VSK tæki. Uppl. í síma 863-5199.
Óska eftir
Kaupi allar tegundir af vínylplöt-
um. Borga toppverð. Sérstaklega
íslenskar.vantar 45 snúninga íslenskar
Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl.
gefur Óli í síma 822-3710 eða á
olisigur@gmail.com
Óska eftir jörð. Hús á Húsavík verður
hluti af greiðslu. Skoða allt. Uppl. í
síma 861-2434.
Óska eftir að kaupa dráttarvél 4x4
á verðbilinu 800 til 1500 Þús. Má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
897-3064.
Óska eftir góðri jörð í rekstri (helst
kúajörð eða blandað bú) Ef þú hefur
áhuga á að selja þá sendir þú uppl. á
gbj2307@gmail.com - Væri flott að fá
stærð bús, staðsetningu og allt sem
máli skiptir.
Er að gera upp gamalt hús í sveit og
vantar eitt stk. sveitasíma, lumar ekki
einhver á þess háttar græju, sem hann
er tilbúinn að láta? Uppl. í síma 895-
1192.
Sælir bændur. Mig vantar nokkra kálfa
til sölu, helst af holdakyni. Vantar einn-
ig rennibekk. Áhugasamir hafi sam-
band. Uppl. í síma 777-4245.
Óska eftir jörð á leigu. Hús mega
þarfnast viðhalds jörðin þarf ekkert
frekar að vera stór. Uppl. í símum
898-2221 og 863-9634.
Óska eftir dráttarvél 4x4 með tækjum
í ódýrari kantinum. Uppl. í síma 893-
7398.
Óska eftir að kaupa vatnstúrbínu fyrir
10 kw. rafal. Uppl. í síma 699-6970.
Óska eftir Zetor til niðurrifs, þarf að
vera með stóra húsinu. Uppl. í síma
822-1717.
Er að safna gömlum mótorhjólum
frá 0-1990. Lumar þú á gömlu hjóli í
skúrnum eða í hlöðunni? Jafnvel bara
einhverjum pörtum? Allar ábendingar
vel þegnar takk. Þakið á verðmiðanum
er 0-250 þ. Uppl. í símum 896-0158
og 461-1882.
Óska eftir tilboði í stóran hefilbekk
uppl. í síma 869-4574.
Óska eftir dráttarvél 4x4 með tækjum
á verðbilinu 500 þús.- milljón. Uppl. í
síma 692-4892.
Óska eftir að kaupa notaða steypta
gólfbita í fjós. Uppl. í síma 899-8432.
Vantar felgu undir gamlan sturtuvagn.
Stærðin á dekkinu er 12,5 X 15,3. Má
vera dekk á felgunni. Þetta er 6 gata
felga. Uppl. í síma 866-8378, Magnús.
Atvinna
Ungur karlmaður, 19 ára ættaður frá
Filippseyjum en er íslenskur ríkis-
borgari óskar eftir vinnu í sveit, gjarn-
an á garðyrkjubýli en annað kemur
einnig til greina. Frekari uppl. í síma
866-3998.
Gisting
Gisting á Akureyri. Gæludýr leyfð. Sér
aðstaða. Uppl. gefur Sigurlína í síma
861-6262.
Hagaganga
Hef laust fyrir hross í hagabeit og
vetrarfóðrun. Uppl. í síma 692-4892
Húsnæði óskast
Er að leita að leiguhúsnæði fyrir
dóttur mína og sambýlismann, 2
herbergja á höfuðborgarsvæðinu.
Eru bæði í háskólanámi og í góðri
vinnu. Reyklaus og reglusöm. Góð
meðmæli. Uppl. gefur Jón Baldur
Lorange í síma 895-5512.
Sumarhús
Sumarhús?? Rotþrær - Vatnsgeymar.
Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
til 50.000 l. Lind arbrunnar. Sjá á
borgarplast.is - Mosfellsbæ. Uppl. í
síma 561-2211.
Þjónusta
GB Bókhald. Tek að mér að færa
bókhald - skila vsk.skýrslu - geri
ársreikninga - geri og skila skatta-
skýrslu - er með dk+dkBúbót. Gerða
Bjarnadóttir. Netfang; gbbokhald@
gmail.com símar 431-3336 og 861-
3336.
Borgfirðingar Nærsveitamenn. Þarft
þú að horfa í aurinn. Tek að mér
smáverk ef þú þarft að lagfæra eða
endurnýja raflagnir eða pípulagnir á
hemilinu eða í útihúsum eða hvar sem
er. Hafðu samband. Kristján í síma
692-7388.
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
Hafa áhrif um land allt!
www.bbl.is