Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1958, Page 29

Læknablaðið - 01.02.1958, Page 29
L Æ K N A B L A Ð I Ð 13 rekstrarreikn. voru 126.679,76 kr„ iielztu gjaldaliðir voru skrif- stofukostnaður 1 1.446,17 kr. og liagfræðileg aðstoð 11.440,36 kr. Eignir í árslok 110.971,88 kr. Oli P. Hjaltested tók til máls og vildi láta hækka laun aðal- ritstjóra Læknablaðsins, en þau hefðu lengi verið óbreytt 1500 kr. á ári frá L. R. — Reikning- ar voru samþykktir samhljóða. 3. Lesnir voru upp endur- skoðaðir reikningar Styrktar- sjóðs ekkna og munaðarlausra barna íslenzkra lækna. Reikn- ingarnir voru samþykktir sam- hljóða. 4. Aðalritstjóri Læknablaðs- ins, lÖlafur Bjarnason, las reikn- inga Læknablaðsins fyrir 40. og 41. árgang. Skuld við prent- smiðju var alls 26.256,46 kr. 5. Skrifleg kosning 3ja manna í fulltrúaráð. Kosningu hlutu: Óli P. Iljaltested, Snorri P. Snorrason og Páll Sigurðs- son. 6. Kosning endurskoðenda félagsreikninga. Endurkosnir voru: Jón Steffensen og Þórar- inn Sveinsson. Til vara: Björg- vin Finnsson og Ingólfur Gísla- son. 7. Ritstjórn Læknablaðsins. Formaður skýrði frá þvi, að Ölafur Bjarnason hefði verið ráðinn áfram aðalritstjóri blaðs- ins næsta ár. 8. Kjör heiðursfélaga. For- maður skýrði frá því, að stjórn og fulltrúaráð legði til, að Þor- steinn Sch. Thorsteinsson, lyf- sali í Reykjavík, yrði á þessum aðalfundi gerður heiðursfélagi í L. R. i virðingar- og þakklætis- skyni fyrir þá velvild og rausn, er hann fyrr og síðar hefur sýnt félaginu. Þá skýrði formaður frá helztu æviatriðuin Þorsteins og því, sem hann Iiefur gert fyrir lækna og félagssamtök þeirra. Kosning fór fram skrif- lega samkv. félagslögum (15. gr.). Þ. Sch. Thorst. er fyrsti heiðursfélagi L. R., sem kjörinn er utan læknastéttar. 9. Árgjald. Þrjár uppástung- ur komu fram. 1. árgjald 1000,00 (óhreytt), 2. 1100,00 kr., 3. 1200,00 kr. Samþykkt var, að árgjald skyldi vera 1100,00 kr. Atkvæði féllu þannig: 1100,00 kr. 16 atkv. með 1200,00 — 14 — — 1000,00 — 0 — —- 10. Útvarps- og blaðanefnd endurkosin: Þórarinn Guðna- son, Skúli Thoroddsen, Snorri P. Snorrason. 11. Gerðardómur endurkos- inn: Bjarni Snæbjörnsson, Jón Steffensen og Oddur Ólafsson, Reykjalundi. Til vara: Snorri Hallgrímsson, Helgi Ingvarsson, Kristinn Björnsson. 12. Onnur mál. Lesin bréf og greinargerð varðandi kjör fastlaunalækna. Arinbjörn Kolbeinsson, ritari.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.