Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 32
16 LÆKNABLAÐIÐ Lyflceknaþingið í Helsingfors 26.—28. júní 1958. ÍJtdráttur úr dagskrá: 1. Mjógirnið. Sjúkleg lífeðlisfræði og klinik. H. A. Salvesen, Oslo: Malabsorp- sjonssyndromet. Kaarlo Hartiala, Ábo: De gastro- i-ntestinala detoxikationssynte- serna. Bengt Borgström, Lund: Diges- tion och absorption frán tunn- tarmen. Eigil Hess Thaysen, Köbenhavn: Funktionspröver ved tynd- tarmslidelser. 2. Lifrarskemmdir og truflanir á starfsemi innrennsliskirtla. G. Birke, Stockholm: Leverns roll i steroidmetabolismen. E. Adlercreutz, Helsingfors: Kli- niska symptom pá endokrina rubbningar vid leverskador. B. Harvald och S. Madsen, Kö- benhavn: Prednisonterapi ved inkompenserede levercirrhoser. 3. Misnotkun fúkalyfja og hættur sem fúkalyfjagjöf fylgja. H. C.A. Lassen, Köbenhavn: Kli- niske synspunkter. Hans Ericsson, Stockholm: Mik- robiologiska synpunkter. Johs. Böe, Bergen: Diagnostiske problemer under behandling med antibiotica. Erkki Klemola, Helsingfors: Antibiotica och immunitet, speciellt vid streptokocksjuk- domar. Nánari upplýsingar gefur dr. med. Óskar Þ. Þórðarson, yfirlækn- ir, Bæjarspítalinn, Reykjavík. -------•------- Geðlæknafundur. Tólfti norræni geðlæknafundur- inn verður haldinn í Kaupmanna- höfn 27.—31. ágúst 1958. Aðalumræðuefni eru: 1. Pharmacotherapi indenfor psychiatrien. 2. Udvalgte emner indenfor neu- rosernes problemkreds. W Nánari upplýsingar hjá dr. Helga O Tómassyni eða hjá Nordisk psychia- ö terkongress. Psychiatrisk klinik g Rigshospitalet, Köbenhavn. IMæturvarzla L.R. Á fundi Læknafélags Reykja- víkur 9. okt. 1957 var samþykkt, að skylda til næturvörzlu L. R. fyrir Sjúkrasamlag Reykjavík- ur skuli aðeins ná til 45 ára aldurs, í stað 50 ára áður. Eldri læknum er þó heimil þátttaka í næturvörzlu, ef þeir vilja. L/CÍðvéttim <r/ 1 síðasta blaði Læknablaðsins (af- mælisriti) hefur slæðzt inn villa í grein Gunnars Cortes: Cystinuria- Cystinsteinar. Á bls. 157 í 2. dálki, 9. línu a. n. stendur cystinkrystallar, en á að vera þvagsýrukrystallar. verður haldinn á Blönduósi 8.— 10. ágúst n.k. Fundurinn í ár er fulltrúafundur (en ekki almennt læknaþing). Aðalfundur L. í. FÉLAGSfRENTSMIÐJAN H.F. TÖFLUR - MULTIDON TÖFLUR

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.