Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1959, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.10.1959, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ GEFED ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: JULÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 43. árg. Reykjavík 1959 8. tbl. .. t Ilainies (iiiðmiin«1 SKOii líítinn æðastífla. Kenndi liann sjúk- dómsins fyrir alvöru fáum dög- um, áður en hann lagðist i sjúkrahúsið, en þá fyrst varð ljóst, að aðdragandi mundi liafa verið nolckru lengri. Hannes var fæddur á Akur- eyri hinn 25. febrúar árið 1900. Foreldrar hans voru Guð- mundur Hannésson þá héraðs- læknir í 11. læknishéraði með setu á Akureyri, en síðar pró- fessor við Háskóla íslands, og Karolina Isleifsdóttir prests Einarssonar. Sjö ára gamall fluttist Hann- es með foretdrum sínum hing- að til Reykjavíkur. Hafði Guð- mundur þá verið skipaður hér- aðslæknir í Reykj avíkurhéraði og jafnframt kennari við Læknaskólann. Lauk Hannes stúdentsprófi vorið 1919 og Hann andaðist i Landspítal- anum hinn 27. mai s.l. eftir aðeins fjögurra sólarhringa legu. Banamein hans var krans-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.