Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1959, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.10.1959, Blaðsíða 18
120 LÆKNABLAÐIÐ Haukur Kristjánsson gegn Valdstjórninni uppkveðinn svohljóðandi D ó m u r : Með kæru 26. nóvember 1958, sem Hæstarétti barst 28. s. m., liefur kærandi skotið liinum kærða úrskurði til Hæstaréttar samkvæmt 2. tl. 172. gr. laga nr. 27/1951. Krefst hann þess, að úrskurðurinn verði úr gildi felldur og kærumálskostnaður dæmdur á hendur ríkissjóði. Ilvorki kröfur né greinargerð liafa borizt Hæstarétti frá fyrir- svara valdstjórnarinnar. Tilefni var til að taka söku- naut þeim, sem i málinu greinir, hlóð til ákvörðunar á áfengis- magni í því. Var honum skylt að hlíta þeirri aðgerð, enda hef- ur eigi verið í ljós leidd nein á- stæða til, að eigi hafi mátt slíka rannsókn á hann leggja, shr. 7. mgr. 25. gr. laga nr. 26/1958. Samkvæmt 41. gr. laga nr. 27/ 1951 var kæranda skylt að fram- kvæma nefnda læknisrannsókn og hlóðtöku. Ber því að stað- festa úrskurð sakadómara. Kærumálskostnaður fellur niður. D ó m s o r ð : Hinn kærði úrskurður á að vera óraskaður. Kærumálskostnaður fell- ur niður. Reykjavik, 9. fehr. 1959. Læknafélag Islands, R e y k j a v í k. Með hréfi dags. 4. febr. 1959 hefur Læknafélag Islands sent mér til atliugunar dóm Hæsta- réttar í máilinu nr. 183/1958: llaukur Kristjánsson gegn Vald- stjórninni ásamt úskurði saka- dóms Reykjavíkur í sama máli. Jafnframt liefur Læknafélagið lagt fyrir mig þær spurningar, er síðar verður vikið að. Dómur Hæstaréttar hefur tvennskonar gildi. Dómurinn sker fyrst og fremst úr því á- greiningsefni, er málið fjallar um, þ. e. livort Hauki Kristjáns- syni lækni hafi verið skylt að framkvæma blóðtöku á manni þeim, er málið fjallar um, við þær aðstæður, er í málinu grein- ir. Auk þessa hefur dómurinn að geyma almennar reglur um skvldu lækna til rannsóknar á þeim mönnum, sem grunaðir eru um að hafa neytt áfengis í samhandi við akstur. Vísar dóm- urinn til 25. gr. umferðarlaga nr. 26/1958 og 41. gr. laga nr. 27/1951, um meðferð opinherra mála. Þau lagaákvæði, er liér skipta máli, eru svohljóðandi: 25. gr. umferðarlaga: „Enginn má neyta áfengis við akstur vélknúins ökutækis. Enginn má aka eða reyna að aka vélknúnu ökutæki, ef hann vegna áfengisneyzlu verður eigi talinn geta stjórnað því örugg- lega.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.