Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1959, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.10.1959, Blaðsíða 24
126 LÆKNABLAÐIÐ Lœkiiaþíng Þess hefir verið óskað að Lækna- blaðið birti eftirfarandi tilkynningu: Tlie Comité International de Photobiologie will hold the Third Tnternational Congress on Photo- biology in Copenliagen July 31. — August 5. 1960. This Congress will lionor the lOOth anniversary of the birth of Niels R. Finsen, who is re- cognized as the father of modern photo- and radiobiology, and it will be called The Finsen Memorial Con- gress. The President of The Finsen Me- morial Congress is B0rge Chr. Crist- ensen, M. D., D. Sc., The Finsen Me- morial Hospital, Strandboulevard 49, Copenhagen 0, Denmark. The Secretary General of the congress is dr. techn. B. Buchmann, Biofys- isk Laboratorium, Juliane Maries- vej 30, Copenhagen 0, Denmark. The program of tlie congress will consist of contributed papers and of a series of symposia on tlie fol- owing topics: 1) Lupus vulgaris — history and treatment. 2) Biological action spectra. 3) Initial mechanisms involved in radiation effects. 4) Phototherapi. 5) Photorecepters in aquatic organ- isms. 6) The results of the 3rd Interna- tional Geophysieal Year in re- gard to radiation. The program should also include lectures on the following subjects: 1) Niels R. Finsen and basic re- search. 2) Plant Cell response to visible light excluding photosyntliesis. 3) Biological c.locks. 4) The effects of long visible and near infrared radiation. 5) Photoreactivation, — invited papers for a session. Tncpairies may be sent to tlie Presi- dent or to the Secretary General of the congress. The Secretary General is most anxious to he informed of the names and adresses of all persons inter- ested in The Finsen Memorial Con- gress Frá læknnm: Guðmundi Benediktssyni, lækni, hefur hinn 10. ág. 1959 verið veitt leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingur í lyflækningum með sérstöku tilliti til hjartasjúkdóma. Guðsteinn Þengilsson, læknir, var hin 14. ág. 1959 skipaður liéraðslækn- ir i Suðureyrarhéraði frá 4. s. m. að telja. Inga Björnsdóttir, héraðslæknir i Bakkagerðishéraði, hefur hinn 14. ág. 1959 fengið lausn frá embætti frá 1. nóv. 1959 að telja. Lciðrcitintj Þau mistök hafa orðið við prentun á afmælisriti, tileinkuðu Halldóri Hansen, að vixlast liafa tvær myndir í grein Ólafs Jóhannssonar: Um Röntgengreiningu á Cancer Ventri- culi, 1.—7. tbl. 1959, bls. 43—50. Texti, sem prentaður er með mvnd ITI á bls. 48 á við mynd IV á bls. 48 og öfugt. f sömu grein bls. 46, f. d., 18.1. a. n. fundus eftir resectio, les: fundus og eftir resectio. Eru lesendur og höfundur greinarinnar beðnir velvirðingar á þessum mis- tökum. FÉLAG5PRENTSMIÐJAN H.F.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.