Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1959, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.10.1959, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 121 Ef vínandamagn í blóði mans er 0,50%0 til l,20%o eða hann er undir áhrifum ófengis, þótt vínandamagn í hlóði lians sé minna, telst liann ekki geta sljórnað ökutæki örugglega. Ef vínandamagn í blóði öku- manns nemur 1,20%0 eða meira, telst liann óliæfur til að stjórna vélknúnu ökutæki, Enginn má stjórna eða reyna að stjórna liestvagni eða reið- lijóli, ef hann er með svo mikl- um áfengisáhrifum, að liann geti ekki með fullu öryggi stjórnað liestvagninum eða reið- lijólinu. Bannað er að fela manni, sem er í þvi ástandi, sem um getur í 2.—5. mgr., stjórn vélknúins ökuta'kis, reiðhjóls eða liest- vagns. Ef ástæða er til að ætla, að maður hafi brotið framangreind ákvæði, getur lögreglan fært hann til læknis til rannsóknar, þ. á m. blóð- og þvagrannsókn- ar, og er honum þá skylt að hlíta þeirri meðferð, sem lækn- irinn telur nauðsynlega vegna rannsóknarinnar. Dómsmála- ráðherra setur nánari reglur um þessi efni. Það leysir ekki undan sök, þótt maður ætli vinandamagn í hlóði sínu vera minna en greinir í 2. og 3. gr. Nú hefur ökumaður neytt áfengis við akstur eða fyrir liann, þannig að vínandinn i hlóði liækkar eftir að akstri lauk, og skal þá litið svo á, sem liið aukna vínandamagn liafi verið í hlóði hans við akstur- inn.“ Dómsmálaráðherra hefur elvki enn sett reglur þær, er að er vikið í 7. mgr. 41. gr. laga nr. 27/1951: „Skylt er mönnum að viðlögð- um sektum, ef þeir eru til þess kvaddir og ef þeir mega án hættu fyrir líf eða heilsu sína eða vandamanna sinna eða ann- arra, sem þeir eiga að annast, eða án tilfinnanlegs atvinnu- tjóns, að veita rannsóknardóm- ara og lögreglumönnum lið i þarfir opinherrar rannsóknar.“ 66 Undanþegnir skyldunni eru nánustu vandamenn söku- nauts.“ Um þetta segir svo nánar í úrskurði sakadóms: „Það má segja, að öll ákvæði umferðarlaga nr. 26/1958, um ölvun við akstur, hyggist fyrsl og fremst á því, að fyrir liggi rannsókn á hlóði þess manns, sem grunaður er um ölvun við akstur, og skv. 7. mgr. 25. gr. umferðarlaga eru menn, sem þannig stendur á fyrir, skyldir til að lilíta þeirri meðferð, sem læknir telur nauðsynlega til rannsóknar á þeim, þ.ám. hlóð- rannsókn, og er tekið fram, að lögreglan geti fært þá til læknis í þessu skyni. Með öðrum orð- um, ákvæði umferðarlaga um vernd þjóðfélagsins gegn ölvun-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.