Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.08.2011, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 12.08.2011, Blaðsíða 1
SíðA 24 Jóhannes B. Skúlason var handtekinn í Englandi árið 2009 og settur í hámarksöryggisfangelsi. Hann var tvo mánuði innilokaður og tæp tvö ár í farbanni áður en hann var loks sýknaður af öllum ákærum af kviðdómi í Ipswich nú í sumarbyrjun. Ljósmynd/Teitur Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S 2. tölublað 1. árgangur Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S 12.-14. ágúst 2011 32. tölublað 2. árgangur 16 Öskur og læti – svona fassbinderísk tantrumköst Viðtal Filippía Elísdóttir  Snorri Helga fær Hvernig á maður að velja? Ef valkvíði gerir vart við sig í upphafi Jazzhátíðar er auðvitað langeinfaldast að slá á hann með því að tryggja sér aðgang að öllum viðburðum hátíðarinnar, en það er hægt að gera til 15. ágúst. Þannig getur maður líka verið viss um að gera bestu kaupin, og hver vill ekki gera góðan díl? En það er líka góður díll að velja sér tiltekna viðburði, enda miðaverði stillt í hóf. Það hefur komið til tals að merkja tónleika Jazzhátíðar Reykjavíkur á eftirfarandi máta til að auðvelda hlustendum valið: n Hlustunarpípa = ljúf og hljóðlát músík. n Sperrt eyru = í meðallagi sterk músík n Heyrnarskjól = mjög hávaðasöm músík Það má líka reyna að meta hversu fljótt músíkin nær til áheyrandans:n Broskall - Lokuð augu = mjög aðgengileg tónlist. n Broskall - Opin augu = frekar krefjandi tónlist. n Broskall - Hissa = ótrúlega tyrfin og torskilin tónlist . Ekki má gleyma á hvaða aldri tónlistin er: n Talstöð = Upprunajazz n Skífusími = Svíngjazz eða bíboppn Farsími = Nútímajazz Eða hvaðan tónlistin kemur:n Gulur leigubíll = Amerískur jazzn Reiðhjól = Skandinavískur eða evrópskur jazz n Togari = Íslenskur jazz n Sem sagt: Tónlist auðkennd með bjarteygum broskalli, farsíma, gulum leigubíl og hlustunarpípu væri samkvæmt þessu = amerískur nútímajazz sem er frekar krefjandi en líka ljúfur og hljóðlátur. Jazzhátíð tekur enga ábyrgð á því hvort slíka tónlist sé að finna á há-tíðinni. Er þetta nokkuð skrítnara en stjörnugjöf? Stórt LIKE á það. Jazzhátíð Reykjavíkur Danilo Perez Píanóleikari D anilo Perez fæddist í Panama 1965 og hóf tónlistarnám þriggja ára. Tíu ára var hann kominn í klassískt píanónám í konservatorí-inu í Panama. Hann náði sér líka í gráðu í rafeindavirkjun áður en hann hélt til Bandaríkjanna og hóf nám við Berklee College of Music um miðjan níunda áratuginn þar sem hann lagði stund á tónsmíðar auk þess að leika með hljóm-sveitum Terence Blanchard, Jon Hendricks og Paquito D’Rivera þangað til 1989, þegar hann gekk til liðs við hina rómuðu jazzsveit sem Dizzy Gillespie hélt úti undir merkjum Sameinuðu þjóðanna. Með þeirri sveit lék Danilo í fjögur ár. Fyrsta sólóplata hans leit dagsins ljós 1992 (Danilo Perez) og í kjölfarið kom The Journey, báðar gefnar út hjá RCA/Novus. Hann tók höndum saman við hinn rómaða upptökustjóra Tommy LiPuma og gerði Paramonk 1996, plötu sem New York Times kallaði „Meistarverk í stílfléttum jazzins“. Þá komu þrjár plötur sem allar voru tilnefndar til Grammy-verð-launa: „Central Avenue“(1998), „Motherland“ (2000) og „Till Then“ (2003). Píanistinn snjalli hefur líka gefið út tónleikaplötu með tríói sínu (Live at the Jazz Showcase 2005) og stórsveitar-plötu (Panama Suite 2006). Og plöturnar halda áfram að koma (Across the Crystal See -2008- með Claus Ogermann og Provi- dencia sem kom út í ágúst 2010).Ekki má heldur gleyma því að Danilo Perez hefur verið píanisti Wayne Shorter í rúm tíu ár og hljóðritað með honum tónleikaplötuna Footprints 2001 og Grammy verðlaunaplöturnar Alegria (2003) og Beyond the Sound Barrier (2005). Hann lék einmitt með Shorter á tónleikum Listahátíðar í Háskólabíói 2008 og vakti mikla athygli fyrir frammi-stöðu sína þar. Nú um stundir er Danilo Perez listrænn stjórnandi Jazzhátíðar-innar í Panama, en hann stofnaði hátíðina 2003. Hann veitir líka forstöðu Stofnun Danilo Perez, sem hann setti á fót 2005 til þess að veita brautargengi listum og menningu Panamabúa. Hann er líka sendiherra fyrir Unicef, List-rænn stjórnandi Mellon Jazz Up Close, verkefnis Kimmel-stofnun-arinnar í Fíladelfíu, og kennir auk þess við New England Conserva- tory og Berklee College of Music, en báðir skólarnir eru í Boston þar sem Danilo býr. Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi veitti styrk til Jazzhá-tíðar Reykjavíkur að verðmæti 2.605.500 kr. vegna þátttöku þessa frábæra panamska-bandaríska tónlistamanns sem mun koma fram í Hörpu 27. ágúst næstkom-andi. Sendiherra Bandaríkjanna, Luis Arreaga, sem hefur áður verið í samstarfi við Perez, sagðist hlakka til að færa einstakan hljóm tónlistarmannsins til Íslands. „Danilo er stórkostlegur tónlistar-maður og persóna sem sannarlega sýnir að tónlist er hið alþjóðlega tungumál sem sameinar okkur öll,” sagði Luis. „Ég lofa að allir sem koma á tónleikana hans munu vilja heyra meira frá Danilo.“Tríó hans með bassaleikaranum Ben Street og trommaranum Adam Cruz hefur starfað lengi og ferðast um allan heim. Jazzpáfi Panama Danilo Perez lék kornungur með stórsveit Dizzy Gillespie og er píanóleikari Wayne Shorter. Hann stofnaði Jazzhátíð Panama fyrir átta árum og mætir með tríó sitt á hátíðina í Reykjavík. 20. ágúst - 3. september www.reykjavikjazz.is www.noatun.is Verslanir Nóatúns eruopnar allan sólarhringinn Nýttu þér nóttina íNóatúni 22 Enski boltinn ManU spáð öruggum sigri  viðtAl Jóhannes B. skúlason var tæp tvö ár í farBanni með ökklaBand í lundúnum 46 JazzHátíð REykJaVíkuR FótBolti 42 plötu- dómuR tíSka 50 Ellý og tobba Viðtal Djarfar á Skjá1 í vetur davíð örn Finnur stílinn sinn í H&M og Weekday Sýknaður eftir sex ára málarekstur Frábær Vetrarsól Auðvitað leið mér ekki vel í fangelsinu en þarna stend ég einn úti í London og á ekki fyrir mat. Konan og dóttirin voru heima á Íslandi án nokkurra peninga. Ég var með ökklaband og að deyja úr hræðslu við að koma kannski of seint á lögreglustöðina og vera sendur aftur í fangelsi. getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. GÖNGUGREINING FLEXOR PANTAÐU T ÍMA 517 3900 Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is PI PA R \ TB W A • SÍ A • 11 0 61 3 TAL TROMP FRíTT í háLFT áR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.