Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.09.2011, Blaðsíða 27

Fréttatíminn - 23.09.2011, Blaðsíða 27
Erfitt verður því fyrir hann að komast út vegna verð- miðans en eftir því sem Fréttatíminn kemst næst er alls óvíst að hann spili með Breiðabliki á næsta tímabili ef hann verður á Íslandi. Kjúklingabollur í drekasósu www.ora.is ... einfalt, fljótlegt og gott! Smakkaðu nýjung frá ORA Kjúklingabollur í súrsætri sósu Markakóngar á lausu Allir þrír markahæstu leikmenn 1. deildarinnar eru með lausan samning. Markakóngurinn Sveinbjörn Jónas- son, sem skoraði 19 mörk fyrir Þrótt í deildinni, hefur lýst yfir áhuga sínum á að spila í Pepsi-deildinni. Ekkert hefur þó enn komið inn á borð til hans. Selfyssingur- inn Víðir Örn Kjartansson, sem skoraði 16 mörk fyrir Selfoss, verður örugglega áfram á Selfossi og gamla brýnið Hjört- ur Júlíus Hjartarson, sem skoraði 15 mörk fyrir Skagamenn, mun að líkindum láta 1. deildina duga – ef hann heldur þá áfram að spila. ferill hans er svo samofinn Þorvaldi Örlygssyni að hann verður örugg- lega áfram í Safamýrinni hvort sem liðið verður áfram í efstu deild eður ei. Miðjumennirnir Baldur Bett og Ásgeir Börkur Ásgeirsson hjá Fylki eru með lausa samninga. Líklegt er að Baldur feti í fótspor Gylfa Einars- sonar og leggi skóna á hilluna en Ás- geir Börkur verði áfram í Árbænum. Tveir bestu varnarmenn ÍBV, Eng- lendingurinn Matt Garner og Dan- inn Rasmus Christiansen, eru með lausa samninga. Ekkert bendir til annars en að þeir verði annað hvort áfram hjá ÍBV eða haldi heim á leið. Ian Jeffs er líka með lausan samn- ing hjá ÍBV en heimildir Fréttatím- ans herma að hann muni að öllum líkindum halda heim til Bretlands vegna fjölskyldu sinnar. Bakvörður- inn knái, Guðjón Árni Antoníusson í Keflavík, verður að öllum líkindum áfram í sínum heimabæ, sem og Valsarinn Matthías Guðmundsson. Allt bendir til þess að Gunnar Örn Jónsson fari frá KR og er talað um að hann hverfi aftur á æskuslóðirnar í Kópavogi þar sem Blikar bíða með útbreiddan faðminn. Hollendingur- inn Mark Rutgers, sem hefur verið yfirburðamaður í Víkingsliðinu í sumar, er með lausan samning. Hann hefur lítinn áhuga á að spila í 1. deild og má búast við að lið eins og Breiðablik og FH, sem vantar sárlega góða miðverði, hafi áhuga á að fá hann í sínar raðir. Gamlir en góðir Og ekki má sleppa gömlu brýnunum sem mörg hver hafa farið á kostum í sumar. Guðmundur Steinarsson, sem hefur verið nán- ast ein- samall í fram- línu Kefla- víkur, er með lausan samn- ing. Guðmundur, sem verður 33 ára á næsta ári, verður þó væntanlega áfram í Keflavík enda hefur ferill hans fært honum heim sanninn um að hann er bestur á heimaslóðum. FH-ingarnir Ásgeir Gunnar Ásgeirs- son, Freyr Bjarnason, Guðmundur Sævarsson og Tommy Nielsen eru allir með lausan samning. Líklegt er að Ásgeir Gunnar og Guðmundur hverfi á braut, Freyr verði áfram og Tommy leggi skóna á hilluna. Tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunn- laugssynir munu að öllum líkindum setja punkt fyrir aftan ferilinn í haust enda orðnir 38 ára og geta vart spilað tvo leiki í röð vegna meiðsla. Þá er ótalinn markvörðurinn Fjalar Þor- geirsson sem hefur, öllum að óvör- um, haldið Bjarna Þórði Halldórs- syni á varamannabekknum hjá Fylki í sumar. Líklegt er þó að Fjalar þurfi að finna sér nýtt lið í haust. Síðan eru auðvitað ótaldir allir þeir leikmenn sem eru á samningi hjá félögum sínum. Sagan hefur sýnt að sú staðreynd stoppar ekki lið í því að reyna að fá til sín þá leikmenn sem þau vilja. Óskar Hraf Þórvaldsson oskar@frettatiminn.is Lj ós m yn d/ Ev a B jö rk Æ gi sd ót ti r fótbolti 27 Helgin 23.-25. september 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.