Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.09.2011, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 23.09.2011, Blaðsíða 60
56 tíska Helgin 23.-25. september 2011  tíska litglaðir hárlitir Áberandi háralitur á tískuvikunum í ár Þ að hefur vakið mikla athygli á tískuvikunni í New York hvað hönnuðir nota áberandi mikið fyrirsætur sem skarta hári öllum regnbogans litum. Þetta virðist vera nýjasta trendið og hafa stjörnur á borð við Katy Perry, Nicki Minaj og Sienna Miller tekið þetta upp. Þetta er áberandi trend sem fer ekki hverjum sem er og því er spurning hversu lengi það nær að lifa. Fyrirsæta á Narciso Rodriguez tískusýningunni í New York. Fyrirsæta á Narciso Rodriguez tískusýningunni í New York. Fyrirsæta á Narciso Rodriguez tískusýningunni í New York. Fyrirsæta hjá hönnuðinum Jeremy Scott á tískuvikunni í New York. Söngkonan Katy Perry. Söngkonan Nicki Manaj. Zack hannar fyrir gott málefni Nýjustu fregnir herma að grín- leikarinn Zack Galifianakis, sem við þekkjum best frá Hangover- myndunum, ætli að steypa sér í tískubransann. Í nýlegu viðtali við tímaritið People segir kappinn frá því að hann vinni nú að nýju töskulínunni Hung On U í samstarfi við hönnuðinn Patti Hansen. Herlegheitin verða fáanleg á árlegu uppboði í verslunum Barneys seinna á árinu. Fleiri fræg nöfn á borð við Donna Karan og Christian Louboutin munu einnig hanna töskur fyrir uppboðið og mun allur ágóði renna til styrktar baráttunni gegn fátækt í Afríku. Cheryl Cole með skólínu Breska söngkonan og sjónvarps- stjarnan Cheryl Cole vinnur nú hörðum höndum að sinni fyrstu skólínu í samvinnu við breska fyrirtækið Shoe Dazzle. Línan er væntanleg í desember á þessu ári á vefverslun Shoe Dazzle, Styl- istpick.co.uk og mun söngkonan vera gestabloggari á þeirri síðu. Cheryl leggur mikla áherslu á að línan verði öllum aðgengileg og því mun verðið á skóparinu ekki verða yfir sjö þúsund krónum. Aðalhönnuðurinn hjá Shoe Dazzle, Juliet Warkentin, segir söngkonuna vera mikið tískuíkon og full- yrðir að línan muni hafa áhrif á tískuheiminn. Ekki er ennþá búið að frumsýna skóna en búist er við að auglýsingaherferð fari af stað á næstu dögum. Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is PANTAÐU FRIENDTEX PARTÝ ! ÞÚ GÆTIR UNNIÐ 20.000 KR. FATAÚTEKT NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 568 2870 EÐA 691 0808 kíkið á friendtex.is og Soo.dk Soo cool- so young hægt að panta í síma 568 2870 FRIENDTEX Á ÍSLANDI Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar- svæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bækl- ingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur. NÝ SKÓSENDING Nýju haustvörurnar streyma inn Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Stærðir 40-60. Flott föt fyrir ottar konur, St. 41-46 Grensásvegur 8 & Nýbýlavegur 12 Sími 517 2040 Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 SKÓMARKAÐUR St. 40-46 St. 41-50 St. 40-46 Verð: 8.415 Verð: 6.995 Verð: 7.295 Verð: 4.995 Finnsku heimakjólarnir NÝ SENDING Getur þú verið heimilisvinur Dieter? www.soleyogfelagar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.