Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1968, Síða 35

Læknablaðið - 01.08.1968, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ 163 með æxli bæði í colon og rectum. Engin aðgerð var gerð á fimm þeirra. Fróunar- eða könnunaraðgerð á 13, en einn þessara sjúkl- inga dó innan sex vikna. Gagnger aðgerð var gerð á 39, og var skurðdauði í þeim hópi 7.7%. 12. TAFLA Cancer í colon og rectum, 88 sjúkl., sem fengu gagngera aðgerð. Tegund skurðaðgerða: Cancer coli, 49 sjúklingar. Hemicolectomia, hægri eða vinstri ......................... 12 Resectio segmentalis ...................................... 34 Resectio segmentalis ásamt resectio á öðrum líffærum .... 3 Cancer recti, 39 sjúklingar. Resectio segmentalis abdominalis............................ 12 Resectio abdomino-perinealis ............................... 21 Resectio a.m. Lloyd-Davies .................................. 4 Resectio segmentalis ásamt resectio á þvagblöðru ............ 2 12. tafla 12. tafla sýnir, hvaða skurðaðgerðir voru notaðar hjá þeim sjúklingum, sem hægt var að gera á gagngera aðgerð. Allt síðan 1952 höfum við oftast nær gert miðhlutun á colon eða rectum í einni atrennu. Aðeins hjá sjúklingum með ileus á háu stigi og mjög mikla útþenslu á þarminum ofan við æxlið höfum við gert aðgerðina í tveimur atrennum, þ. e. gert colostomia eða exteri- orisation sem hvíldaraðgerð fyrst, en gagngera aðgerð síðar. Ein- stöku sinnum höfum við gert coecostomia samtímis miðhlutun á vinstri colon eða rectum. Að því er varðar cancer recti, hefur þeirri reglu að mestu verið fylgt að gera abdominalresectio, þegar æxlið situr eigi neðar en 12 cm frá analopi. Iljá einstaka sjúklingi, sem befur verið sérlega þægilegur til aðgerðar, befur verið gerð abdominal í’esectio, þótt æxlið væri nokkru neðar. Ég hef talið mig vera ánægðan, hafi verið unnt að taka sundur rectum 4 cm fyrir neð- an neðri æxlismörk. I sex tilfellum hef ég notað aðferð, sem er kennd við Lloyd Davies, Jægar æxlið hefur verið á svæðinu 8—12 cm frá anus. Með þessari aðferð er lokunarvöðva endaþarmsins hlíft, þarmurinn tengdur saman enda við enda, en sú samteng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.