Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1968, Qupperneq 36

Læknablaðið - 01.08.1968, Qupperneq 36
164 LÆKNABLAÐIÐ ing er gerð utan við endaþarm, þannig að efri endinn er dreg- inn niður í gegnum úthverfan neðri endann. Þetta er út af fyrir sig mjög geðfelld aðgerð, en eftirköstin hafa hjá nokkrum þess- ara sjúklinga reynzt óþarflega erfið. 13. TAFLA 48 sjúklingar, sem fengu gagngera aðgerð fyrir 5 árum eða meira. Dánir innan eins árs............................. 10 Dánir 1—2 árum eftir aðgerð..................... 5 Dánir 2—3 árum eftir aðgerð..................... 3 Dánir 3—4 árum eftir aðgerð..................... 5 Dánir 4—5 árum eftir aðgerð..................... 2 Lifandi eftir 5 ár .............................. 23 — 48% 13. tafla 48 þeirra sjúklinga, sem gagnger aðgerð var gerð á vegna cancer coli eða recti, komu til meðferðar fyrir fimm árum eða meira, og sýnir 13. tafla afdrif þeirra. Tæpur helmingur þeirra, eða 48%, reyndist vera á lífi eftir finím ár, en sé allur sjúklingahópurinn, sem hlaut meðferð fyrir meir en fimm árum, lagður til grundvallar, reyndust 29% þeirra vera á líl'i eftir fimm ár. Árangurinn hjá cancer coli sjúkling- unum var mjög svipaður og hjá þeim, sem höfðu cancer recti. Þegar reynt er að gera sér grein fyrir líkunum fyrir þvi í hverju einstöku tilfelli, hvort hægt sé að gera gagngera aðgerð, og reynt um leið að gera sér grein fyrir horfum sjúklingsins, virðist eðlilegt, að nokkurt tillit sé tekið til þess, hve sjúkling- urinn er búinn að hafa einkennin lengi. Hafi hann haft þau í heilt ár eða meira, virðast í fljótu bragði líkurnar litlar til þess, að gera megi gagngera aðgerð. Við athugun á þessum sjúklingahópi furðaði jiað mig all- mikið, hve margir sjúklingar með árslanga sjúkrasögu eða meira komu með í þeim flokki, sem gerð var á gagnger aðgerð. Til þess að fá samanburð voru taldir frá annars vegar þeir sjúklingar, sem komu til meðferðar innan tveggja mánaða frá því einkenni komu í ljós, og lúns vegar þeir sjúklingar, sem komu ekki fyrr en ári eða meira eftir byrjun einkenna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.