Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 49

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 49
LÆKNABLAÐIÐ 173 i\ Sf M n 11) M ii 1 2 3 4 5 6 X n iíf ff §1 n n 7 8 9 10 ii 12 f/ flii y flfl * L3 16 15 l v . .. = n n fin 16 17 18 V’" <+ \\ v o n oH ú/th h Ó 5 nxy ih 19 20 21 22 \ Y : J 2. mynd 2n + 1, J/7 XY, 21 +. Litningamynd mongoloida meö litningaþrennd no. 21. ingi, og mun þetta ástand vera mjög sjaldgæft. 26. sjúklingurinn var með svonefnda „translocation“. Við hina algengari tegund mongoloidismus, litningaþrennd 21, er um aukalitning að ræða af tegundinni 21, þ. e. a. s. litningar frumnanna eru 47 í stað hins eðlilega, 46. Við hina sjaldgæfari legund mongoloidismus er litningafjöldinn á hinn hóginn 46 eðo eins og í eðlilegum frumum, vegna þess að aukalitningurinn hefur „translocerast“ eða flutt sig vfir á annan litning í frumunni. Sá litningur er ýmist af D-flokki, þ. e. 13, 14 eða 15, eða af G- flokki og þá yfirleitt álitið, að það sé 22 (3. mynd). Þó að mongoloid-sjúkdómsmyndin sé hin sama, hvor sem litn- ingagerðin er, hvort sem það er litningaþrennd eða „translocation“, er erfðafræðilega talsvert mikilvægur munur á tegundunum, vegna þess að hinn síðarnefndi, eða hinn sjaldgæfari, er arfgengur og getur borizt frá kynslóð til kynslóðar með arfberum (carriers). Afkvæmi slíks ai’fbera eða sjúklings með mongoloidismus af

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.