Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 17

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍ KUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Asmundur Brekkan og Sævar Halldórsson (L.R.) FEBRÚAR 1970 1. HEFTI GUÐMUNDUR læknir ll\l MEMORIAM Guðmundur Gíslason læknir lézt að heimili dóttur sinnar hinn 22. febrúar 1969. Hann veiktist vorið 1968 og lagðist á sjúkrahús vegna infarctus myocardii. Ekki náði hann fullu starfsþreki eftir það, og munu afleiðingar þessa sjúkdóms hafa ox-ðið honum að aldurtila. Með Guðmundi er hniginn einn traustasti og í'eyndasti vísinda- maður landsins á sviði meinafræði. Er mikill skaði um slíkan mann, ekki síður vegna fágætra mannkosta hans og jákvæði-a við- lioi-fa til alh-a rnála. Guðmundur fæddist á Húsavík hinn 25. febrúar 1907. For- eldi’ar hans voru þau hjónin Aðalbjörg Jakobsdóttir og Gísli lækn- ir Pétursson, er síðar var lengi héraðslæknir á Eyrarbakka. Ölst GÍSLASON 56. ÁRG.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.