Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 7 Þórður Harðarson: MISNOTKUN VANALYFJA 123 sjúklinga á lyílækningadeild Landspítalans 1957—1968 Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna nokkuð þann hóp sjúklinga, sem dvaldist á lyflækningadeild Landspítalans á árunum 1957—68 vegna misnotkunar vanalyfja. Fyrra ártalið var valið vegna þess, að það ár var tekin upp núverandi flokkun sjúkraskráa. Athugaðar voru sjúkraskrár allra þeirra sjúklinga, sem höfðu sjúkdómsgreiningarnar venificium, abusus medicamentorum og intoxicatio. Alls fundust 206 sjúki-askrár. 157 sjúklingar reyndust hafa misnotað vanalyf, en í 49 tilfell- um var um annars konar eitrun að ræða. Af þessum 157 voru 123 sjúklingar lagðir inn fyrst og fremst vegna misnotkunar vana- lyfja. Þar af var í 116 tilfellum um bráða lyfjaeitrun að ræða, en í sjö tilfellum langvarandi misnotkun. Niðurstöður Innlögnum vegna ofneyzlu vanalyfja hefur farið fjölgandi á lyflækningadeild Landspítalans (sjá 1. mynd). Nokkrar tíðnisveiflur voru á innlögnum eftir árstíðum, j)annig að færri sjúklingar komu sumarmánuðina júlí, ágúst og septem- ber en aðra ársfjórðunga, eins og fram kemur á 2. mynd. Sjúklingafjöldinn er j)ó ekki slíkur, að um staðtölulegan mun sé að ræða (p.l>p>0.05). Dreifing efth’ aldri og kyni var eins og lýst er á 3. mynd. Konur eru hér í miklum meirihluta eða 84, 68.4%. Þær voru á aldrinum 14—78 ára. Karlar voru 39 eða 31.6%, 18—69 ára. Þessi munur var mest áberandi á yngstu aldursflokkunum, 14— 30 ára. Eftir fertugt var miklu minni munur á kynjunum. Giftar konur voru 42, ógiftar 40, en engar upplýsingar liggja fyrir um tvær. Kvæntir karlar voru 17, ókvæntir 20, en óvíst um tvo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.