Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1970, Side 27

Læknablaðið - 01.02.1970, Side 27
LÆKNABLAÐIÐ 9 2. mynd Innlagnir eftir ársfjórðungum. 107 sjúklingar höfðu búsetu á Reykjavíkursvæðinu, en 16 utan- bæjar. 47 áttu börn, sem dvöldust hjá þeim, að meðaltali 2.7. 13 sjúklingar komu oftar en einu sinni. Ástand þeirra sjúklinga, sem lagðir voru mn vegna bráðrar eitrunar, var mjög mismunandi. I dásvefni (coma) voru 76. Hér er átt við það ástand, þegar sjúkling- ur svarar ekki áreiti, nema í mesta lagi mjög sársaukafullu. 33 böfðu skerta meðvitund (semicoma, somnolens). Sjö höfðu óskerta meðvitund, en brenglaða skynj- un umhverfis (disorientatio). Lyfin, sem misnotuð voru, eru eftirfarandi: Fjöldi tilfella: Barbituröt . .. .......... 82 Meprobamat ............... 17 Clopoxid ................. 12 Phenothiazid............... 6 Glutethimid................ 6 Petidin.................... 5 Phenmetralin .............. 4 Chlorprothixen ............ 4

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.