Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 30

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 30
12 LÆKNABLAÐIÐ /957 >956 /959 /960 /96/ /962 /963 /966 /965 /966 /967 /965 4. mynd Álitsgerðir geðlækna í hundraðshlutum innlagðra sjúklinga. Flestir sjúkliiiganna útskrifuðust heim, en 28 á aðrar stofn- anir, þar af 19 á hæli, þar sem veitt er geðlæknismeðferð. Umræður Innlagnir vegna ofneyzlu vanalyfja hafa meira en tvöfaldazt á tíu ára bili og voru árin 1967 og ’68 l1/^ og 1% af heildarfjölda sjúklinga á deildinni. Þætti þetta raunar ekki mikið t. d. í Bret- landi,0 þar sem eitranir ýmiss konar gefa tilefni til 10% af inn- lögnum á lyflæknmgadeildir. Líkur eru til, að svipaður fjöldi sjúklinga hafi gist hina tvo spítala borgarinnar, sem gegna slysa- vakt, Borgarspítalann og 'St. Jósefsspítala. Einnig er vitað, að allmargir, sem koma á Slysavarðstofu, eru sendir heim eða beint á geðdeild. Sumir þeirra, sem látast af deyfilyfjaeitrun, koma aldrei á sjúkrahús. Aldursdreifing sjúklingahópsins (3. mynd) er mjög áþekk því, sem birzt hefur annars staðar.5,8 Mjög fróðlegt væri að graf-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.