Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 13 ast fyrir um orsakir þess, að ungar konur taka lífshættulegan og stundum banvænan skammt deyfilyfja. Þetta er verðugt verkefni fyrir geðlækna. Þar sem hlutl'all giftra og ógiftra í þjóðfélaginu á aldrinum 15 ára og eldri er u. þ. b. 4:3,° reynist fjöldi kvæntra karla fremur lágur, en einkum ef þess er gætt, að langflestir karlanna voru á aldrinum 30—60 ára, en í þeim aldursflokki er giftingarhlutfallið enn hærra. Samkvæmt Heilln’igðisskýrslum voru á árunum 1960—66. að Jjáðum meðtöldum, talin 30 sjálfsmorð af völdum deyfilyfja, kvalastillandi lyfja og svefnlyfja. Slysaeitranir af völdum barbi- túrsýru og úrefna hennar voru taldar 12. Samkvæmt eðli málsins lilýtur að vera erfitt og oft ógerlegt að greina milli slysaeitrunar, sem leiðir til dauða, og sjálfsmorðs. Er því hér rætt um báða þessa hópa sem einn. Á árunum 1962—66 voru karlar 22, en konur 11. Hér snýst þvi við hlutfall kynjanna, miðað við innlagnir á Land- spítalann. Munurinn er staðtölulegur p<0.005. E. t. v. má því segja, að körlum sé meiri alvara með sjálfsmorðstilraunum sínum en konum. Sjálfsmorð eru álílva tíð á Islandi og hinum Norður- löndunum, að Noregi undanskildum, en þar í landi eru þau fæst að tiltölu.o Það vekur athygli, hve Diazepam-eitrun virðist fátíð. Hins vegar er vitað, að allmargir sjúklingar, sem hafa tekið lyfið í stór- um skömmtum, koma á Slysavarðstofu. SJvýringin er líklega sú, að eitrunin er oftast svo væg, að sjúklingarnir eru ýmist sendir heim eða á geðdeild án viðlvonm á Jyflækningadeild. Engin sali- cylateitrun var í þessum flokki, en í Bretlandi munu þær um 10%.s Sumir telja fyrirhæri, sem á ensku nefnist „drug-automatism“, mikilvæga orsölv bráðrar lyfjaeitrunar. Hér er um það að ræða, þegar sjúklingar taka venjulegan svefnskammt Jivað eftir annað, cn meðvitundin er svo skert orðin, að sjúklingur minnist þess ekki að liafa telvið svefnlyfið skömmu áður. Aitlien og Proudfoot fundu merki um „drug-automatism“ lijá aðeins tveimur sjúkling- um af 994.1 Aðrir nefna hærri tölur, t. d. Janssen a. m. k. 25%.4 I þessari rannsókn fannst ekkert öruggt dæmi um þetta fyrirbæri. Félagsleg vandamál eru vafalaust tíðari en ætla mætti af sjúkraskrám. Þessi hlið mála er sjaldnast könnuð vandlega, enda hefur spítalinn eklíi félagsráðgjafa á sínum vegum og því ekki verið unnt að sinna þessum vanda sem slvvldi. A síðari árum liafa lcomið frani nýjar aðferðir til að flýta fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.