Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1970, Síða 39

Læknablaðið - 01.02.1970, Síða 39
LÆKNABLAÐIÐ 17 Ólafur Gunnarsson verkfrœðingur — Örn Bjarnason héraðslæknir: LÆKNAMIÐSTÖÐVAR - HEILSUGÆZLUSTÖÐVAR — Nokkur frumatriði um húsnæði — Hópstarf lækna — Læknamiðstöðvar Vandkvæði heimilislæknisþjónustunnar og heimilislæknaskort- urinn eru nijög til umræðu, og er það að vonum, því að þessi vandamál krefjast skjótrar úrlausnar, ef ekki á að skapast vand- ræðaástand. Menn eru sammála um, að heimilislækningum — almennum lækningum utan sjúkrahúsa — sé bezt borgið í höndum heimilis- lækna, sem hafi það að aðalstarfi að veita slíka þjónustu. Ekki er ágreiningur um orsakir hehnilislæknaskortsms. Helztu orsakir hans eru: Námsuppeldi, sem beinir læknum að sérhæfingu, léleg starfsskilyrði, fagleg einangrim. Til þess að ráða bót á einangrun- inni hafa læknar víða tekið upp hópstarf — samvinnu við heimilis- læknmgar. Hugtakið læknamiðstöð hefur verið motað á tvennan hált: 1 frumvarpi lil laga um bx-eyting á lögiun nr. 43 12. maí 19(55, sem nú liggur fyrir Alþingi, segir: „Ráðhexra er heinxilt eftir tillögu landlæknis að bi’eyta skipan læknishéraða. . . og sameina í eitt læknishéi’að tvö eða fleiri ná- grannahéruð eða iiluta úr héraði (héruðum), svo fremi að stað- hættir og aði’ar aðstæður leyfi. . . 1 nýju læknishéraði.. . skal setja á stofn læknanxiðstöð .. . “ Til lækuanxiðstöðvar teljast íbúðir héraðslækna og húsakynni fyi’ir starfsemi þá, sem fram fer i stöðinni. Læknar hafa notað hugtakið í þrengri merkingu, um stofnun, þar sem fram fer hópstarf lækna eða öllu heldur um nýtt þjón- ustuform, sem þeir hyggjast taka upp, þegar fullnægjandi hús- næði, tækjabúnaður og aðstoð sérþjálfaðra aðila verður fyrir hendi. Ætlun greinarhöfunda er að setja fram nokkur frumati'iði unx húsnæði fyrir hópstarf við lækningar og lækningarannsóknir, heilsuvei’nd og sjúkdómavarnir. En ekki nxá gleynxa því, að svo hagar víða til, að enn um sinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.