Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1970, Síða 40

Læknablaðið - 01.02.1970, Síða 40
18 LÆKNABLARIÐ — og sums staðar trúlega um langan aldur — verður að gera ráð fyrir setu eins læknis i héraði. Þessum læknum þarf að búa starfsaðstöðu, elcki lakari en verður í væntanlegum læknamiðstöðvum. Stærð eininga — Húsnæðisþörf Tiltölulega einfalt er að draga upp grunnmyndir af læknamið- stöðvum, sem henta myndu íslenzkum aðstæðum, ef um nýbygg- ingar er að ræða. Nóg er af erlendum fyrirmyndum. Erfiðara er að koma shkri starfsemi fyrir i húsnæði, sem i upphafi er ætlað til annarra nota og einkum, ef bæta þarf við nýbyggingum við vaxandi kröfur aukinnar starfsemi. Það, sem hér birtist, er ávöxtur athugana, sem greinarhöfund- ar hafa gert vegna breytinga á húsrými í Sjúkrahúsi Vestmanna- eyja, sem mn sinn verðm notað fyrir læknamiðstöð, en skilað aft- ur, þegar sjúkrahúsið tekur til starfa, og fæst þá væntanlega sér- stakt húsnæði í tengslum við þjónustudeildir spitalans. Er það von okkar, að þessar upplýsingar geti orðið að liði þeim, sem annars staðar takast á hendur að skipuleggja læknamiðstöðvar. Frá sænskum læknamiðstöðvum, sem byggðar voru fyrir fimm árum, er sagt d ritinu Om Iákarstationer — centrala sjuk- várdsberedningen, Stockholm P 21 1966. Þar er gert ráð fyr- ir eftirtöldu húsnæði og einingum (mál eru lágmarksstærð- ir og gilda tölurnar, hvort sem tum er að ræða lækningastöð eins læknis eða miðstöðvar 2ja, 3ja eða 4ra lækna): 1. VIÐTALS- og SKOÐUNARSTOFA LÆKNIS = L s-v 14m1 2 3 4 5 6 7 8 Minnsta breidd 3 m. Hér þarf að vera hægt að setja kort fyrir sjónskerpupróf, þannig að milli horna verði ekki minna en 5 m. 2. SKOÐUNARSTOFA = S — Sx — S2 12m2 3. VINNUHERRERGI HJÚKRUNARKONU = H 16m2 4. MÓTTAKA — RITARAHERBERGI = M — R 16m2 5. RANNSÖKNASTOFA = Lab 18m2 Við rannsóknastofu þarf að tengja 6. KLEFA FYRIR SYNITÖKU (1,8x2, 2m) = K 4m2 þar sem hægt er að láta sjúklinga liggja fyrir, meðan blóðsýni eru tekin, og 7. SALERNI FYRIR SÝNITÖKU (hægðir til baks og kviðar) = VS (l,7xl,8m) 3m2 8. SÖTTHREINSUN = Ster 10m2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.