Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1970, Síða 45

Læknablaðið - 01.02.1970, Síða 45
Hvers vegna ávísm I I við BROXIL- sykurlausn? Tvœr meginástœður þessa eru, að lyfið þolist mjög vel og sogast vel inn í blóðbrautina. Sumum sjúklingum veitist örðugt að kyngja töflum eða hylkjum og vilja heldur bragðgóða sykurlausn. Sérstaklega gildir þetta um börn. Með BROXIL má fá tvöfalt meira magn í blóði en eftir fenoxímetýl- penieillín og fimm sinnum meira magn en eftir benzýlpenicillín- inntöku. Þetta táknar, að BROXIL er í meira magni þar, sem ígerðin er, en þar er þörfin mest. ÁBENDINGAR — BROXIL á við fjölda bráðra ígerða, sem fyrir koma við venjulegar lækningar. Hér er um að ræða ígerð í eyrum, nefi og hálsi, öndunarvegi, í húð og í bandvef. GJÖF — Venjulegur skammtur handa fullorðnum er 125-250 mg fjór- um sinnum á sólarhring. Venjulegur skammtur handa börnum er um 60-125 mg fjórum sinnum á sólarhring. PAKKNINGAR — Töflur, sem innihalda 125 eða 250 mg, í 12, 100 og 500 töflu glösum. Sykurlausn, 60 ml í glasi, 25mg/l. BROXIL (fenetícillín) er til komið og framleitt hjá Beecham Research Laboratories, Brentford, Englandi, sem eru brautryðjendur í framleiðslu hálfsamtengdra penicillínsambanda. Umboðsmaður er G. ÓLAFSSON H.F., Aðalstræti 4, Reykjavík, sem veitir allar frekari upplýsingar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.