Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 51

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 51
LÆKNABLAÐIÐ 21 Sé vinnuálag mjög mikið og þörf á að auka vinnuhraðann, án þess að rýra gæði þjónustunnar, má gera það með því að hafa tvær skoðunarstofur = Si — S2, auk viðtalsstofu. Sjá 3. mynd. Enn mætti bæta aðstöðuna með því að koma fyrir sérstökum dinunklefa = D, eins og áður er rætt. Sjá einnig 11. og 14. mynd. I síðasta dæminu mætti ganga svo frá annarri skoðunarstofunni, að liún þjónaði hlutverki dimmstofu. Þá er og hugsanlegt að koma fyrir röntgenaðstöðu í S2. Sjá 4. mynd. Ritari — Móttaka Störf ritara eru að sjá um allar skriftir, tímapantanir, síma- þjónustu og skipuleggja störf læknisins. Ritarinn þarf að vera þannig settur, að hann geti haft sam- hand við sjúklinga í biðstofu, og því er móttaka sett miðsvæðis, ])annig að sjúklingar eigi þar leið hjá, er þeir hafa verið hjá lækn- inum, (móttaka = M) og útfært með tveim skoðunarstofum og sé

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.