Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1970, Side 73

Læknablaðið - 01.02.1970, Side 73
LÆKNABLAÐIÐ 37 LÆ KNABLAÐIÐ Gefið út af Læknafélagi íslands og Læknafélagi Reykjavíkur. Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L. í.), Ásmundur Brekkan og Sævar Halldórsson (L.R.). Afgreiðsla og auglýsingar: Skrifstofa L. í. og L. R., Domus Medica, Egilsgötu, Reykjavík. Sími 18331. Handrit að greinum, sem birtast eiga í Læknablaðinu, ber að senda til aðalritstjóra, Óiafs Jenssonar læknis, Laugar- ásvegi 3, Reykjavík. — Handrit skulu vera vélrituð, með breiðu línubili og ríflegri spássíu (um 5 cm). Tilvitnanir í texta skulu auðkenridar með tölustöfum ofan við línu í lok málsgreinar (eða setningar) þannig: 1, 2, 3 o. s. frv. Heimildaskrá skal skipa í þeirri röð, sem vitnað er til í texta. Skal tilvitnun skráð eins og eftirfarandi dæmi sýna: 1. Cameron, R. (1958): J. clin. Path., 11, 463. 2. Sigurðsson, B. (1940): Arch. f. exp. Zellforch., 24, 72. Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar. Félagsprentsmiðjan h.f. Akraness er opið alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugardaga frá kl. 9—14; sunnudaga frá kl. 13—15. Akraness Apótek Suðurgötu 32 — Sími 1957.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.