Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 78

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 78
LÆKNABLAÐIÐ BETNOVATE er engu lyíi síðra meðal stera til staðlegrar notkunar. Fyrsta sönnun þess, að við meðferð á blettaskán (psoriasis) og exemi mætti að líkindum fá betri verkun með flúbenísólvalerati (BETNOVATE) en með öðrum sterum, kom fram við víðtækar prófanir á lyfjum við húðsjúkdómum árið 1964J. Samanburður á flúbenísólvalerati og nýrri sterum hefur síðan staðfest, að enginn þeirra tekur BETNOVATE fram.-, 3 Þannig hefur verið sýnt fram á, að BETNOVATE dregur fljótt úr öllum húðsjúkdómum, sem sterar verka vel á, og hefur sömuleiðis veruleg áhrif á ýmsa húðsjúkdóma, sem venjulega gengur erfiðlega að fást við með sterum. BETNOVATE fullnægir þess vegna flestum þeim kröfum, sem gera má til stera. 1. Lancet (1969) 1, 777. 2. Brit. med. J. (1967), 4, 275. 3. Arch. Derm. (1967), 95, 514. BETNOVATE er sérlyf frá Glaxo, sem veitir allar umbeðnar upplýsingar. GLAXO LABORATORIES Ltd„ Greenford, Middlesex, Englandi. Söluumboð: G. Ölafsson h.f., pósthólf 869, Reykjavík, sími 21^18.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.