Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 83

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 83
Sjúklingurinn er v n. . t. 50 ára gamall karlmaður Á honum hefui- verið gerð skurðaðgerð i kviðarholi, og hann hefur siðan fengið fjölvirk sýklalyf. 1 inorgun fékk hann skyndilega þunn- lifi og hann virðist vera þurr og máttlítill. Kviður- inn er þaninn, og hann er með hita og öran hjartslátt. Gramlitun á sýni úr saur sýnir fjölda gram-jákvæðra kokka. Svai’s við ræktu i og næmis- prófi getur þurfl að bíða í j allt að tvo sólarhringa. Hvaða meðferð munduð þér É veita sjúklingnum þegar ' upphafi? f'v' $'■ KMbvIl.V’ 'v&' WÝ Ef fjölvirk sýklalyf eru gefin á undan skuröaðgerðum i kviðar- holi, er alltaf hætta á ígerð af völdum þeirra sýkla, sem ónæm- ir eru fyrir lyfjunum. Meðal þessara sýkla eru stafýlókokkar hættulegastir. ORBENIN er vel til þess fallið að nota við þarmaígerðum, ef grunur leikur á, að þær séu af völdum stafýlókokka, þar eð það verkar á stafýlókokka, hvort sem þeir eru penicillinasamynd- andi eða ekki. ORBENIN (kloxacillínnatríum) er fram komiö og fram- leitt hjá Beecham Research Laboratories, Brentford, Englandi, sem eru brautryðjendur í framleiðslu hálf- samtengdra penicillínafbrigða. Umboðsmaður er G. ÖLAFSSON H.F., Aðalstræti 4, Reykjavik, sem veitir allar frekari upplýsingar.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.