Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 80
36 LÆKNABLAÐIÐ bótar ný ákvæði, sem væru í danska og norska Codex. Snorri las síðan hinn nýja Codex, og var hver málsgrein rædd af fundar- mönnum. Gerðar voru ýmsar breyting- artillögur, bæði hvað varðaði breyting- ar á efni og orðavali og jafnvel um nið- urfellingu sumra málsgreinanna. Að þessu loknu þakkaði formaður Snorra og fór fram á það við formenn svæðafélaganna, að þeir tækju tillög- urnar til umræðu í félögum sínum, og svæðafélögin kæmu síðan breytingartil- lögum sínum á framfæri, svo að unnt yrði að taka afstöðu til þeirra og ganga frá undirbúningi nýs Codex fyrir næsta aðalíund. Formaður fór einnig fram á það, að breytingartillögur á lögum L.í. og stofnun Siðanefndar og starfsvið hennar yrðu rædd í svæðafélögunum fyrir næstu formannaráðstefnu. 9. Að lokum var rætt um kjaramál. Fram- kvæmdastjóri L.í. skýrði frá nýgerðri sátt í kjaramálum lausráðinna sjúkra- húslækna og samningum sérfræðinga við sjúkrasamlögin og Tryggingastofn- unina, sem eru á lokastigi. Einnig var nokkuð rætt um aðra samninga, svo sem samninga heimilislækna og kjara- mál fastráðinna lækna, sem verða rek- in fyrir Kjaradómi fljótlega. í sambandi við kjaramálin var nokk- uð rætt um orlofssjóð og um möguleika á samningum við B.H.M. um byggingu orlofsheimila. Virtust menn vera á þeirri skoðun, að vænlegra væri að hafa samflot með slíkum samtökum, frekar en að læknar væru alveg sér á báti í þessu máli, þar sem slík samvinna mundi bjóða upp á meiri möguleika. Er hér var komið sögu, var orðið áliðið dags, og þakkaði formaður fundarmönnum fundarsetuna og bauð að því loknu til nokk- urra veitinga. Auðólfur Gunnarsson, ritari. FUNDIR OG RÁÐSTEFNUR. IX ANNUAL MEETING OF THE SCANDINAVIAN SOCIETY FOR IMMUNOLOGY STOCKHOLM, SWEDEN 3—5 MAY 1978 Program The 1978 meeting will be held at the Old Parliament House in Stockholm from Wed- nesday, May 3 to Friday, May 5. The Parlia- ment House is situaded in the very centre of Stockholm. The scientific program will consist of lectures by invited guest speakers, open paper sessions and work- shops. The guest speakers will be: Dr. Melvin Cohn, Dr. Melvyn Greaves and Dr. Susumu Ohno. The topics of the sessions are planned on the basis of submitted abstracts and will not be restricted to any particular field of immunology, but cover experimental as well as clinical immuno- logy. Registration The registration fee will be 200 Swedish crowns before March 1 and 300 Swedish crowns thereafter Admittance to the Con- gress will be limited of registered partici- pants. Abstracts All manuscripts will be orally presented in open paper sessions or in workshops. The abstracts orally presented will be published in The Scandinavian Journal of Immunalogy. Each participant may only appear as first name author on one ab- stract. For further information: Department of Immunology and Immunobiology Wallenberglaboratory Lilla Frescati 104 05 Stockholm 50, Sweden Telephone: 08/157882
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.