Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 17 TABLE I Motor conduction. velocity Case N.MED. DX SIN N.ULN. DX SIN N.PER. DX SIN 13 58 57 Il4 53 52 11« 60 58 62 57 47 49 IIí 49 52 50 49 IIs 50 53 50 IIn 57 58 hann fær hita. Finnst ekki að nein breyting hafi orðið á skynjuninni, en er varari um sig og fylgist betur með ef hann hefur meitt sig. Skoðun: Byrjandi skalli. Hár arcus pedis bilat. Deformitet á liðum Anosmia. Finnur mun á sljóu og hvössu, finnur snertingu greini lega. Finnur betur odd á bol og andliti, en út- limum og betur proximalt á útlimum, en dis- talt. Stöðuskyn og vibrationsskyn eðlil. Sina- viðbrögð eðlil. Finnur engin óþægindi við raf- ertingu á taugum. Psykiskt ekkert sérstakt athugavert. II8 24 ára karlmaður. Ónæmi gegn sárs- auka í bernsku. Fengið ýmsa áverka. Hnén segir hann hafa aflagazt án þess að þau hafi orðið fyrir nokkrum sérstökum áverkum. Telur sig finna sársauka nú, en þetta er þó óljóst. Hefur verið innlagður til rannsóknar á Tauga- sjúkdómadeild Landspítalans. Skoðun: Byrjandi skalli. Bæði hnén aflöguð. Vinstra hné stauriiður. Útstæðir arcus costa- rum. Pes excavatus, nánast pes equinovarus. Nærsýnn, augnskoðun annars eðlil. Horn- himnuviðbrögð eðlil. Anosmia. Snertiskyn eðlil. og greinir mun á hvössu og sljóu. Stöðu- og vibrationsskyn er eðlil. Prófun sársaukaskyns með rafertingu gefur óljósa og mótsagna- kenndar niðurstöður. Sinaviðbrögð eðlileg. Psykiskt ekkert sérstakt athugavert. IIi, 21 árs kona. Alltaf verið frísk. Sárs- aukaskyn alltaf verið eðlil. Skoðun: Hár arcus pedis. Vægur pes equino- varus. Neurol. skoðun eðlil. Psykiskt eðlil. IIio Kona, f. 1939. Innl. á lyfl.deild Land- spítalans 1959 v. veneficium. Neurol. skoðun var þá eðlil. 1965 var hún lögð inn aftur á sömu deild til rannsóknar vegna höfuðverkjar og hemianopsia og vægrar helftareink. í v. líkams- helmingi (G.G.). Gerð var framhaidsrannsókn á Taugaskurðdeild Ríkisspítalans í Kaup- mannahöfn. Ekkert kom fram er skýrt gæti einkenni hennar. Diagnosis: Encephalitis. Hún fluttist siðar til útlanda. Lést af slysförum 1973. NIÐURSTÖÐUR Tafla 1 sýnir niðurstöður leiðnimælinga í skyntaugum og hreyfitaugum. Niðurstöð- um klíniskrar og neurologiskrar skoðunar var lýst í yfirlitinu hér að framan. Sensory conduction velocity N.MED. DX SIN N.ULN. DX SIN N.SUR. DX SIN 46 50 50 44 42 69 0 0 58 54 54 48 44 43 50 50 51 56 59 55 60 50 46 UMRÆÐA Sjúkdómsmynd bræðranna þriggja sem lýst er hér að framan kemur vel heim við þau kennimörk fyrir „congenital insensi- tivity to pain“ sem nefnd voru í byrjun þessarar greinar. Leiðnimælingar í hreyfitaugum og skyn- taugum gáfu niðurstöðu sem allar liggja innan eðlilegra marka.2 * 5 8 Þetta er í sam- ræmi við neurologiska skoðun, en hún leiddi ekiki í ljós nein einkenni um poly- neuropathiu. Varðandi lið 3 er þess þó að gæta að sjúklinga vantar lyktarskyn.17 Anosmia samfara analgesia congenita hefur áður verið lýst af Silverman and Gilden20 og Thrush.22 Madonick10 og Ogden et al11 hafa lýst svipuðum tilfellum sem hafa bæði anosmia og ageusia. Orsökin er óþekkt og anosmia getur komið eftir höfuð- meiðsl án höfuðkúpubrots. Einnig er til arfgeng anosmia. í framhaldi af þessu er rétt að geta þess að lýst hefur verið tveimur hálfsystkinum með „Congenital pain asymbolia and audi- tory imperception", sem að öðru leyti eru sögð eðlileg.13 Önnur fyrirbæri sem líkzt geta analgesia congenita eru: 1. Dysautonomia hereditaria (Riley-Day syndrome).18 Sjúklingar eru venjulega af Gyðinga- ættum. Sársaukaskyn vantar frá fæð- ingu, en auk þess er táramyndun trufluð og sj. svitna óeðlil. mikið. Þeir hafa lág- an blóðþrýsting. Papillae fungiformes vantar á tungu. Geðrænar truflanir fylgja oft, svo og neurologisk einkenni, s.s. areflexia, nystagmus o.fl. Þessa sjúkl. vantar C-þræði (mergslíðralausa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.