Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1980, Side 15

Læknablaðið - 15.05.1980, Side 15
LÆKNABLAÐIÐ 109 15. Havel, R. J. & Kane, J. P.: Drugs and lipid metabolism. In Elliott, H. W. (ed.): Annual Review of Pharmacology. Vol. 13, p. 287. Annual Review, lnc. 1973. 16. Khachadurian, A. K.: The inheritance of essenti- al familial hypercholesterolemia. Ann. J. Med. 37:402, 1964. 17. Khachadurian, A. K.: A general review of clinical and laboratory features of familial hy- percholesterolemia. Protides Biol. Fluids Proc. Colloq. 19:315, 1971. 18. Kwiterovich, P. O., Frederickson, D. S. & Levy, R. I.: Familial hypercholesterolemia (one form of familial type 11 hyperlipoproteinemia). J. Clin. Invest. 53:1237, 1974. 19. Langer, T., Strober, W. & Levy, R. 1.: The metabolism of low density lipoprotein in famili- al type II hyperlipoproteinemia. J. Clin. Invest. 51:1528, 1972. 20. Mahley, R. W„ Innerarity, K. H. & Weisgraber, S. Y.: Altered metabolism (in vivo and in vitro) of plasma lipoproteins after selective chemical modification of lysine residues of the apoprote- ins. J. Clin. Invest. 64:743, 1979. 21. Miettinen, R. A. & Lempinen, M.: Cholestyrami- ne and ileal by-pass in the treatment of familial hypercholesterolemia. Europ. J. Clin. Invest. 7: 509, 1977. 22. Miller, N. E.: Plasma lipoproteins, lipid transport and atherosclerosis: Recent developments. J. Clin. Pathology 32: 639, 1979. 23. Motulsky, A. G.: The genetic hyperlipidemia. New Eng. J. Med. 294:823, 1976. 24. Muller, C.: Xanthomata, hypercholesterolemia, angina pectoris: Acta Med. Scand. (Suppl.), 89: 75, 1938. 25. Myant, N. B.: The regulation of cholesterol metabolism as related to familial hyperchole- sterolemia. Scientific Basis of Med. Annual Reviews. pp. 230-259. London: Athlone Press 1970. 26. Nikkila, E. A. & Aro, A.: Family study of serum lipids and lipoproteins in coronary heart disea- se. Lancet 954, 1973. 27. Sigurdsson, G., Nicoll, A. & Lewis, B.: Conversi- on of very low density lipoprotein to low density lipoprotein. J. Clin. lnvest. 56: 1481, 1975. 28. Slack, J.: Risks of ischaemic heart disease in familial hyperlipoproteinemia states. Lancet 1381, 1969. 29. Stone, N. J., Levy, R. I., Frederickson, D. S. & Verter, J.: Coronary artery disease in 116 kindred with familial type II hyperlipoproteine- mia. Circulation XLIX:476, 1974. 30. Thompson, G. R„ Lowenthal, R. & Myant, N. B.: Plasma exchange in the management of homo- zygous familial hypercholesterolemia. Lancet I, 1208, 1975. NORRÆNT ÞING TAUGASJÚKDÓMALÆKNA Norrænir taugasjúkdómalæknar (neurologar) halda 23. ping sitt að Hótel Loftleiðum I Reykjavík dagana 11-14. júní n.k. Aðalumræðuefni á þinginu verða sýkingar í tauga- kerfi, sársauki, efnaskipti I taugakerfi og nýjustu framfarir í rannsóknum og meðferð á taugasjúkdóm- um. Alls verða um 30 erindi um pessi efni og fyrirlesarar frá Norðurlöndum, Bandaríkjunum og Bretlandi. Til viðbótar pessum erindum verða jafn- hliða fluttir 40-50 fyrirlestrar á hinum ýmsu sviðum taugasjúkdómafræðinnar. Um 200 virkir þátttakendur koma frá Norðurlönd- um til þingsins og er íslenskum læknum hér með boðin þátttaka. Þáttökugjald er kr. 25 þús. og er nauðsynlegt að íslenskir læknir tilkynni þátttöku sína fyrir 15. maí n.k. Tilkynningum skal komið til undirritaðs, sem veitir einnig allar nánari upplýsing- ar um þingið. Á undan þinginu, þ.e. dagana 9. og 10. júní, verður haldið námskeið á Hótel Loftleiðum I neuroimmu- nologiu og munu þar 14 fyrirlesarar frá ofangreind- um löndum, flytja alls um 20 erindi. Þátttaka er takmörkuð í þetta námskeið, en möguleiki mun þó vera að koma þar að nokkrum íslenskum læknum, en þátttökugjald fyrir þetta námskeið er einnig 25 þús. krónur. Undirritaður veitir einnig allar nánari upplýsingar og óskir um þátttöku í þessu námskeiði þurfa að hafa borist eigi síðar en 15. maí n.k. F.h. Ráðstefnunefndar Sverrir Bergmann, læknir Landspítalanum Reykjavík

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.