Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1980, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.05.1980, Qupperneq 25
LÆKNABLADIÐ 115 Ávísanir eftirritunarskyldra lyfja árin 1976-1978 Birt verður yfirlit yfir ávísanir á eftirritunar- skyld lyf hérlendis á árunum 1976, 1977 og 1978. Table 1. Recommended monthly maximum prescrí- bed amount of some hypnotics and sedatives (1975). g Mebumal ................................ 6 Diazepam................................ 1 Nitrazepam........................... 0,5 Meprobamate ........................... 40 Chlordiazepoxide........................ 2 Medazepam .............................. 1 Table II. Defined daily doses (DDD) of some hypnotics, sedatives, narcotic analgesics and CNS- stimulants. mg Barbiturates ........................... 100 Gluthetimide ........................... 250 Meprobamate ........................... 1200 Opium .................................. 300 Morphine................................. 30 Methadon ................................ 25 Pethidine .............................. 240 Pentazocine ............................ 200 Codeine.................................. 40 Dextropropoxiphene ..................... 195 Amphetamine ............................. 15 Methylphenidate.......................... 30 Phentermine.............................. 15 Pemoline ................................ 60 Amfepramon .............................. 75 Diazepam................................. 10 Chlordiazepoxide......................... 30 Medazepam ............................... 20 Oxazepam ................................ 50 Flurazepam............................... 30 Nitrazepam................................ 5 Til að auðvelda samanburð milli ára eru niðurstöðutölur reiknaðar í DDD á 1000 íbúa á dag. DDD (Defined Daily Dose) er ákvarð- aður eðlilegur meðaldagskammtur lyfs, miðað við algengustu ábendingu þess. Tafla II sýnir skilgreinda dagskammta flestra peirra lyfja, sem þessi grein fjallar um. í töflu III kemur í Ijós, að viðtakendum lyfseðla á barbítúrlyf og glútetimíð hefur fækkað um nær helming á tímabilinu og dagskammtafjöldi miðað við 1000 íbúa á dag hefur minnkað um rúm 40 %. Minnkun ávísaðs mepróbamats nemur tæp- um 40 %. Einnig sést að ávísað magn sterkra verkja- deyfandi lyfja hefur lækkað um rúm 20 %. Nefna ber, að nokkur aukning hefur orðið á ávísuðu magni metadons, eða um 15 %, prátt fyrir 58 % fækkun viðtakenda metadon-ávís- ana. Engum viðbótarráðstöfunum var beitt á tímabilinu 1976-1978 til takmörkunar á pess- um þrem lyfjaflokkum öðrum en að læknum voru reglulega sendar upplýsingar um ávísað magn lyfjanna. Ávísað magn amfetamíns og skyldra lyfja hefur minnkað frá árinu 1976 um rúmlega 60 %, sé miðað við kilógrömm á ári, en fækkun dagskammta á íbúa nemur um 40 %. Eins og minnst er á fyrr í þessari grein var hafin sérstök takmörkun á ávísun allra þessara lyfja nema fentermíns árið 1976, og þar að auki var amfepramón (Dobesin) tekið af skrá. Verður nú að sækja til landlæknis um sérstök lyfjakort fyrir sjúklinga, sem að mati læknis þurfa á örvandi lyfjum að halda vegna ákveð- inna ábendinga, sem greina skal frá í umsókn. Eins og greinilega sést í töflu III fær 91,5% viðtakenda ávísana á þennan lyfjaflokk árið 1978 ávísað fentermíni, sem undanþegið er leyfi landlæknis. Fjöldi allra einstaklinga á íslandi, sem fengu Table III. Prescriptions of drugs subject to recording to outpatients in lceland DDD/1000 inhabitants/day. Number of recipients/year in parenthesis. 1976 1977 1978 Reduction 1976-1978 1. Hypnotics: Barbiturates and gluthetimide 4,10(1622) 3.20(1126) 2,40 (858) 41,5 % a) Thereof Mebumal 3,31 (1485) 2.60(1036) 1.92 (764) 42,0 % 2. Meprobamate 0.98 (919) 0.85 (652) 0,60 (468) 38,8 % 3. Narcotic analgesics 1.16(2499) 1.17 (2119) 0,90(1846) 22,5 % 4. CNS-stimulants, all 3.45 (2799) 2.37 (1599) 2.03 (1212) 41.1 % a) Phentermine (Mirapront) 1.57(2189) 1.28 (1466) 1.24 (1109) 21.2 % b) Other than Phentermine 1.88 1.09 0.79 58.0 %

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.