Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1982, Síða 9

Læknablaðið - 15.10.1982, Síða 9
LÆK.NABLADID 229 Helmingunartími Naprosyn (Astra Syntex) var 13,27 klst±l,47 og fyrir Naproxen (TORO) 14,61 klst ± 2,95. Er þetta svipuð niðurstaða og fengist hefur í öðrum tilraunum (1, 2). T-gildi 1,61 p.e. ekki marktækur munur (P:> 0,1). Sjá töflu II. Medalflatarmál undir blóðpéttniferlum. Notuð var trapezoidal regla og mælt flatarmál ferl- anna frá 0 klst. til 24 klst. Ekki var talið raunhæft að mæla flatarmál ferilsins frá 24 klst. til 48 klst., þar sem blóðþéttni er orðin lág og mælingarfrávik geta því gefið verulega skekkju. Tímalengd að frásogstoppi. Flatarmál undir ferli Naprosyn (Astra Syntex) mældist 857,8 þg/ml x klst. ± 101,4 og fyrir Naproxen (TORO) 929,2 pg/ml x klst.± 143,3 t-gildi var 1,29 þ.e. ekki marktækur munur (P:>0,1). Sjá töflu III. í töflu IV er borinn saman frásogshraði lyfjanna. Tímalengd að frásogstoppi Naprosyn (Astra Syntex) mældist 135 mín±45 mín og fyrir Naproxen (TORO) 75 mín±45. T-gildi 4,12 (P< 0,0025) þannig að mark- tækur munur var á frásogshraða lyfjanna. UMRÆÐA Við samanburð á þessum tveimur lyfjaformum kemur í ljós að marktækur munur er á frásogshraða lyfjanna. Table IV. Duration from time zero to concentration peak in minutes. (Tímalengd ad frásogstoppi (mín). Subject (Einstaklingar) Naprosyn® (Astra) Naproxen (TORO) Difference (mismunur) i 120 90 4- 30 2 90 60 -f- 30 3 180 90 H- 90 4 180 90 -H 90 5 120 90 -=- 30 6 180 90 -r- 90 7 120 60 -5- 60 8 90 30 -r- 60 9 180 60 -r- 120 10 90 90 0 (Meðaltal) mean 135 mín±41 75 mín±21 h-60 mín t:4,12. P< 0,0025. Naproxen (TORO) frásogast hraðar en Na- prosyn (Astra Syntex). Hugsanlega má rekja þennan mismun á frásogshraða til mismunandi burðarefna lyfj- anna. Enginn marktækur munur kom hins vegar fram á meðalblóðþéttni og helmingunar- tíma ma lyfjanna. Ætla má að heildarverkun lyfjanna sé sam- bærileg en verkun Naproxen (TORO) kemur fyrr. SUMMARY The paper reports a comparative study of two naproxen preparations. A crossover design was used. Ten healthy individuals received an oral dose of 500 mg Naprosyn (Astra — syntex) and Napro- xen (TORO) on alternate days. Blood concentration was measured on given time from 30 min. to 48 hrs. Mean serum concentration, half life, area under blood concentration curve and time to concentration peak are reported. No diffe- rence of statistical significance was found except in the rate of absorption. Naproxen (TORO) was absorbed faster. HEIMILDIR: 1. Luftschein S., Bienenstock H., Varady J. C. et al. Increasing dose of Naproxen in Rheumtoid arthritis. Journal of Rheumatology 1979 (vol) 6 397-403. 2. Broquaire M., Rovei V., et Braithwaite R. Quanti- tative determination of Naproxen in plasma by a simple high-performance liquid chromotographic method. Journal of Chromatography 1981 224. 3. Goodman and Gilman's The pharmacolocical basis of therapeutics. McMillian N.Y. 1980 712. 4. Hardin J. G. et Kirk K. A. Comparative effective- ness of five analgesics for the pain of Rheumato- id synovitis. Journal of Rheumatology 1979 (vol) 6 405-411. 5. Jónsson H., Geirsson Á., Kjeld M., Rafnsdóttir S., et Pjóðleifsson B. Frásog Cimetidins. Læknablað- ið 1981 6. tbl. 6. Upton R. A., Buskin J. N., Guentert T. W., Williams R. L., et Riegelmann S. Convenient and sensitive HPL Chromatography assay for Keto- brufen, Naproxen and other allied drugs in plasma. Journal of Chromatography 1980 190 119-128. 7. Riggs D. S. A mathematical approach to physio- logical problems. M. I. T. Press, Mass. London. 1972 126-129.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.