Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Side 17
DV Fréttir föstudagur 9. febrúar 2007 17 Stelpurnar á bjargi tóku nýfætt barnið af örvilnaðri móðurinni Helvíti á jörðu Harðræði, innilokun og frelsissvipting var hluti þess sem þessar unglingsstúlkur þurftu að þola. Þeim var komið fyrir á Bjargi, sem var heimili rekið af Hjálpræðishernum, og nú fjörutíu árum síðar kraumar enn hatur og beiskja í þeim konum sem þar voru vistaðar. DV hefur fundið gögn um starfið á Bjargi og birtir hér hluta þeirra og viðtöl við fólk sem þekkir vel til þess sem þar fór fram. Framhald á næstu opnu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.