Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 9. FebRúAR 2007DV Sport 33
Stuttgart
0-0 (ú) Cottbus
4-1 (ú) Bochum
1-4 (ú) Nurnberg
3-2 (h) Bielefeld
1-0 (ú) Dortmund
Schalke
3-1 (h) Dortmund
1-0 (ú) Bielefeld
3-1 (ú) Frankfurt
2-1 (h) Aachen
2-0 (ú) W. Bremen
Man. United
3-1 (h) Aston Villa
1-2 (ú) Arsenal
2-1 (h) Portsmouth
4-0 (h) Watford
4-0 (ú) Tottenham
Newcastle
3-2 (ú) Tottenham
1-5 (h) Birmingham
2-2 (h) West Ham
3-1 (h) Aston Villa
1-2 (ú) Fulham
Chelsea
0-2 (ú) Liverpool
4-0 (h) Wycombe
3-0 (h) N. Forest
3-0 (h) Blackburn
1-0 (ú) Charlton
Real Betis
1-1 (h) Racing S.
1-1 (h) Barcelona
2-1 (h) Valencia
0-0 (ú) Sevilla
1-2 (ú) A. Bilbao
Getafe
4-2 (ú) Valencia
1-0 (h) Celta Vigo
2-0 (h) Osasuna
3-0 (h) Osasuna
0-1 (ú) Racing S.
Arsenal
2-1 (h) Man. Utd
2-2 (ú) Tottenham
1-1 (h) Bolton
3-1 (h) Tottenham
1-1 (ú) Middlesb.
Barcelona
3-0 (h) Gimnast.
1-1 (ú) R. Betis
3-1 (h) Celta Vigo
0-1 (h) Zaragoza
0-0 (ú) Osasuna
R. Sociedad
2-1 (h) Osasuna
0-1 (ú) Racing S.
0-1 (h) Valencia
0-2 (h) A. Bilbao
0-0 (ú) Sevilla
Gengi þessara liða var misgott um síðustu helgi,
Stuttgart vann góðan sigur á Dortmund í síðustu
umferð á meðan Werder Bremen missti toppsætið
í hendur Schalke. Brimarborgarar eru ekki þekktir
fyrir að tapa tveimur leikjum í röð og mæta
eflaust dýrvitlausir í þennan leik, en sjálfstraust
Stuttgart-manna er eflaust gott þessa dagana.
Spá okkar er jafntefli í hörkuleik, X á Lengjuna.
Síðasta tap Schalke var gegn Stuttgart 29.
október 2006 og liðið hefur unnið fimm síðustu
leiki. Hertha Berlin vann sigur á botnliði
deildarinnar um síðustu helgi en tapaði þar á
undan illa fyrir Gunnari Heiðari og félögum hans í
Hannover. Við teljum að Schalke sé einfaldlega of
sterkt lið fyrir Hertha Berlin og setjum því 1 á
Lengjuna.
Fátt virðist geta stöðvað topplið Manchester
United þessa dagana og markatala liðsins í
síðustu þremur leikjum er 10–1. Síðasti sigur
Charlton á Old Trafford var 30. október árið 1986
og Charlton skoraði síðast mark á vellinum 3. maí
árið 2003. Hér verður að okkar mati um öruggan
heimasigur að ræða. 1 á Lengjunni.
Leikmenn Liverpool vilja eflaust sanna sig fyrir
nýjum eigendum og sýna að þeir eru verðugir þess
að vera í þessu liði. Stuðningsmenn Newcastle eru
einhverjir þeir dyggustu á Englandi og liðið er
erfitt heim að sækja. Liverpool hefur haft gott tak
á Newcastle undanfarin ár en Obafemi Martins
verður eins og naut í flagi í þessum leik og sér til
þess að heimamenn nái einu stigi. X á Lengjunni.
Þrátt fyrir að Middlesbrough hafi ekki unnið
Chelsea á Stamford Bridge frá 22. mars 1974 þá
hefur Middlesbrough unnið síðustu tvær
viðureignir liðanna á heimavelli sínum. Chelsea
virðist vera á góðu róli í deildinni en við teljum að
hér verði um nokkuð óvænt úrslit að ræða og
setjum X á Lengjuna.
Hér er um nágrannaslag af bestu gerð að ræða.
Liðin mættust í bikarkeppninni á dögunum og
skildu jöfn, 0–0, á heimavelli Sevilla. Eftir frábæra
byrjun á tímabilinu virðist Sevilla eilítið vera að
fatast flugið og þrátt fyrir að Real Betis hafi tapað
síðasta leik þá teljum við að heimavöllurinn geri
gæfumuninn í þessum leik. 1 á Lengjunni.
Getafe hefur eingöngu tapað einum leik á
heimavelli á þessari leiktíð og hefur unnið þrjá
síðustu leiki á heimavelli. Getafe sló Valencia út úr
bikarkeppninni á dögunum og er til alls líklegt í
þessum leik. Valencia-liðið hefur verið
brokkgengt að undanförnu og nær
óverðskulduðu jafntefli í þessum leik. X á
Lengjunni.
Arsenal hefur ekki tapað leik á Emirates-vellinum
og það verður engin breyting þar á í þessum leik.
Sigur Wigan á Portsmouth um síðustu helgi var
fyrsti sigur liðsins frá 6. desember og hörð
fallbarátta blasir við félaginu. Arsenal þarf
nauðsynlega á sigri að halda til að halda í við
toppliðin auk þess sem að Thierry Henry er í
banastuði þessa dagana og skorar fjögur mörk í
þessum leik. Öruggur 1 á Lengjunni.
Barcelona glopraði frá sér gullnu tækifæri til að
ná þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar um
síðustu helgi þegar liðið náði einungis jafntefli
gegn Osasuna í hundleiðinlegum leik. Ronaldinho
mun að öllum líkindum koma aftur í byrjunarlið
Börsunga og það hefur vitanlega góð áhrif á liðið.
Leikmenn Racing Santander munu ekki sjá til
sólar í þessum leik, enda leikurinn spilaður að
kvöldi til. 1 á Lengjunni.
Hvað er hægt að segja um Real Madrid. Liðið er
drekkhlaðið af stórstjörnum sem lítinn sem engan
áhuga virðast hafa á því að spila fótbolta.
Stuðningsmenn liðsins vilja Ramon Calderon,
forseta félagsins, burt og slæm ára virðist vera í
kringum Real Madrid þessa dagana. Slæmt gengi
heimamanna kemur ekki að sök í þessum leik og
okkar spá er sú að enn eitt tap Real Madrid verði
að veruleika. 1 á Lengjunni.
W. Bremen
6-2 (ú) Frankfurt
2-1 (h) Wolfsburg
3-0 (h) Hannover
2-0 (ú) Leverkusen
0-2 (h) Schalke
Hertha Berlin
1-0 (h) Frankfurt
3-0 (ú) Osnabruck
2-1 (h) Wolfsburg
0-5 (ú) Hannover
2-1 (h) Hamburg
Charlton
0-2 (ú) N. Forest
1-3 (h) Middlesb.
1-0 (ú) Portsmouth
1-1 (ú) Bolton
0-1 (h) Chelsea
Liverpool
3-6 (h) Arsenal
3-0 (ú) Watford
2-0 (h) Chelsea
2-1 (ú) West Ham
0-0 (h) Everton
Middlesb.
4-3 (h) Hull
5-1 (h) Bolton
2-2 (ú) Bristol C.
0-0 (ú) Portsmouth
1-1 (h) Arsenal
Sevilla
3-1 (h) Rayo V.
0-0 (ú) Villarreal
4-2 (ú) Levante
0-0 (h) R. Betis
0-0 (h) R. Sociedad
Valencia
3-0 (h) Levante
2-4 (h) Getafe
1-0 (ú) R. Sociedad
1-2 (ú) R. Betis
3-1 (h) A. Madrid
Wigan
1-2 (ú) Portsmouth
0-4 (ú) Chelsea
0-2 (h) Everton
2-3 (ú) Reading
1-0 (h) Portsmouth
Racing S.
0-2 (ú) Levante
1-0 (h) R. Sociedad
1-1 (ú) R. Betis
1-1 (ú) A. Madrid
1-0 (h) Getafe
Real Madrid
1-0 (h) Zaragoza
1-1 (h) Real Betis
1-0 (ú) Mallorca
0-1 (ú) Villarreal
0-1 (h) Levante
1 Man. Utd 26 20 3 3 61:18 63
2 Chelsea 26 17 6 3 45:19 57
3 Liverpool 26 15 5 6 39:17 50
4 Arsenal 25 13 7 5 46:21 46
5 bolton 26 13 5 8 30:27 44
6 Reading 26 12 4 10 39:34 40
7 Portsmouth 26 10 8 8 34:25 38
8 everton 25 9 9 7 31:23 36
9 blackburn 26 10 4 12 30:37 34
10 Newcastle 26 9 6 11 32:35 33
11 Tottenham 25 9 6 10 29:36 33
12 Middlesbro 26 8 8 10 30:30 32
13 Aston Villa 26 7 11 8 28:31 32
14 Fulham 26 7 11 8 28:39 32
15 Man. City 25 8 6 11 19:30 30
16 Sheff. Utd 26 7 6 13 22:35 27
17 Wigan 25 7 4 14 26:41 25
18 West Ham 26 5 5 16 18:41 20
19 Charlton 26 5 5 16 20:45 20
20 Watford 25 2 9 14 14:37 15
England – úrvalsdeild
1 Inter 21 18 3 0 46:17 57
2 Roma 21 14 4 3 43:17 46
3 Palermo 22 13 3 6 39:27 42
4 Lazio 21 9 6 6 33:18 30
5 Catania 22 8 6 8 30:38 30
6 empoli 21 7 8 6 19:19 29
7 Udinese 21 8 5 8 23:25 29
8 Atalanta 21 7 7 7 36:32 28
9 Milan 21 9 8 4 26:17 27
10 Siena 21 5 10 6 18:22 25
11 Sampdoria 21 6 6 9 28:30 24
12 Livorno 21 5 8 8 21:32 23
13 Fiorentina 21 11 4 6 33:21 22
14 Cagliari 21 4 10 7 16:23 22
15 Torino 21 5 7 9 17:27 22
16 Chievo 21 4 6 11 21:30 18
17 Messina 21 3 7 11 21:36 16
18 Parma 21 3 6 12 17:36 15
19 Reggina 21 7 6 8 26:28 12
20 Ascoli 21 2 6 13 16:34 12
Ítalía – Serie A
1 barcelona 21 12 7 2 43:18 43
2 Sevilla 21 13 3 5 41:21 42
3 Valencia 21 12 3 6 32:18 39
4 Real Madrid 21 12 2 7 28:18 38
5 A. Madrid 21 10 6 5 27:17 36
6 R. Zaragoza 21 10 5 6 33:22 35
7 Recreativo 21 10 3 8 31:28 33
8 Getafe 21 9 5 7 18:14 32
9 Racing 21 7 8 6 20:24 29
10 Villarreal 21 8 5 8 20:26 29
11 Osasuna 21 8 3 10 27:26 27
12 espanyol 21 6 8 7 19:24 26
13 Deportivo 21 6 8 7 16:25 26
14 betis 21 6 6 9 23:28 24
15 Mallorca 21 6 5 10 18:29 23
16 A. bilbao 21 5 7 9 24:30 22
17 Celta 21 5 7 9 23:30 22
18 Levante 21 5 7 9 19:30 22
19 R. Sociedad 21 2 8 11 12:27 14
20 Gimnastic 21 3 4 14 21:40 13
Spánn – La Liga
1 Schalke 20 14 3 3 36:19 45
2 W.bremen 20 13 3 4 52:24 42
3 Stuttgart 20 11 5 4 33:25 38
4 bayern M. 20 10 4 6 32:25 34
5 Hertha b. 20 9 6 5 32:31 33
6 Nurnberg 20 6 12 2 28:17 30
7 Leverkusen 20 8 4 8 33:31 28
8 Hannover 20 7 5 8 25:30 26
9 Dortmund 20 6 7 7 24:25 25
10 bielefeld 20 5 8 7 26:25 23
11 Wolfsburg 20 5 8 7 18:22 23
12 e.Cottbus 20 5 7 8 22:26 22
13 Frankfurt 20 4 10 6 25:33 22
14 bochum 20 5 5 10 22:31 20
15 Aachen 20 5 4 11 32:42 19
16 Gladbach 20 5 4 11 16:26 19
17 Mainz 20 3 9 8 13:30 18
18 Hamburger 20 1 12 7 19:26 15
Þýskaland – úrvalsdeild
Benjamin Lauth
25 ára gamall sóknarmaður
sem lánaður var til Stuttgart í
síðasta mánuði. Eftir að hafa
slegið í gegn með 1860
München gekk hann í raðir
Hamburg þar sem hann
dvaldi lengst af hjá
sjúkraþjálfaranum.
Arne Friedrich
Fyrirliði Herthu Berlin og
feikilega öflugur hægri
bakvörður. Einn af
lykilmönnum þýska
landsliðsins og lék einstaklega
vel á HM síðasta sumar.
Darren Ambrose
Gríðarlega skemmtilegur og
fljótur kantmaður sem getur
leikið jafnt hægra og vinstra
megin. Fékk fá tækifæri þegar
hann lék með Newcastle en
hefur sýnt það og sannað að
liðið hefði vel getað notað
hann meira.
Obafemi Martins
Markahæsti leikmaður
Newcastle á leiktíðinni og
hefur slegið rækilega í gegn.
Hleypur 100 metra á 10,5
sekúndum sem er undir
ólympíulágmarki. Auk þess er
hann gríðarlega skotfastur
sem sýndi sig gegn Tottenham
á dögunum.
Yakubu
Nautsterkur Nígeríumaður
sem sló í gegn með Maccabi
Haifa þegar hann skoraði
gegn Manchester United í
undankeppni Meistaradeild-
arinnar árið 2002. Markahæsti
leikmaður Boro á leiktíðinni
og sá leikmaður sem Chelsea
þarf að hafa mestar gætur á.
Jesus Navas
21 árs miðjumaður sem hefur
hlotið verðskuldaða athygli í
skemmtilegu liði Sevilla. Hefur
verið hjá Sevilla frá 16 ára aldri
og þetta er annað tímabil
hans í aðalliði félagsins. Lék
stórt hlutverk með Sevilla-
liðinu sem vann UEFA-bikarinn
á síðustu leiktíð.
Maris Verpakovskis
Hann er Eiður Smári þeirra
Letta og kom til Getafe í
janúar. Hann er lítill og
snaggaralegur sóknarmaður
og skoraði tvö mörk í 4–0 sigri
Letta á Íslendingum í október.
Denny Landzaat
Leikstjórnandinn á miðjunni
hjá Wigan og fyrrverandi
samherji Grétars Rafns hjá AZ
Alkmaar. Er góður að dreifa
spilinu þegar Wigan spilar
loksins boltanum með
jörðinni.
Samuel Eto‘o
Hefur verið frá vegna meiðsla
frá því í september en er að
komast á fullt skrið að nýju.
Hefur þrisvar sinnum verið
kosinn knattspyrnumaður
Afríku og er klárlega einn besti
framherji í heimi í dag.
Darko Kovacevic
Hefur komið víða við á ferli
sínum og gerðist meðal annars
svo frægur að spila eitt tímabil
með Sheffield Wednesday fyrir
áratug. Síðan þá hefur hann
spilað með Juventus og Lazio
áður en hann settist að hjá
Sociedad þar sem hann hefur
spilað frá árinu 2001.
F ST R 2. Fe R R 2007 S rt
leikir helgarinnar
SíðuStu leikir
Liverpool
1-3 (h) Arsenal
3-6 (h) Arsenal
3-0 (ú) Watford
2-0 (h) Chelsea
2-1 (ú) West Ham
PSV
1-1 (ú) Feyenord
2-1 (h) Den Haag
3-1 (h) Heerenv.
3-2 (h) Go Ahead
0-2 (ú) Roda JC
Tottenham
4-0 (h) Cardiff
1-1 (ú) Fullham
2-2 (h) Arsenal
3-1 (h) Southend
1-3 (ú) Arsenal
Osasuna
5-1 (h) R.Betis
2-0 (h) A. Madrid
0-1 (ú) A. Madrid
0-2 (ú) Getafe
0-3 (ú) Getafe
Real Madrid
0-0 (ú) Real Betis
1-0 (h) Zaragoza
1-1 (h) Real Betis
1-0 (ú) Mallorca
0-1 (ú) Villareal
Valencia
1-1 (ú) Getafe
3-0 (h) Levante
2-4 (h) Getafe
1-0 (ú) Sociedad
1-2 (ú) R. Betis
Inter Milan
2-0 (ú) Empoli
3-1 (ú) Torino
2-0 (h) Empoli
3-1 (h) Fiorentina
3-0 (ú) Sampdoria
W. Bremen
0-2 (ú) Barcelona
6-2 (ú) Frankfurt
2-1 (h) Wolfsb.
3-1 (h) Hannover
2-0(ú) Leverkusen
Marseille
2-0 (ú) Ren es
1-0 ( ) Le Mans
3-1 ( ) Auxerre
0-2 (ú) Le Mans
2-1 (h) Lyon
Ajax
2-0 (h) Roda
2-2 (ú) NEC
2-0 (h) Utrecht
4-0 (h) Haarlem
3-2 (ú) Groningen
SPÁ DV
Nágrannaslagur f bestu gerð. Everton kemur vel
hvílt í þenn leik enda lék það síðast 21. janúar á
meðan Liverpool spilaði á þriðjudaginn. Stór
skörð hafa verið höggvin í lið Everton og
Liverpool vill h fna fyrir 3–0 tap gegn grönnum
sínum í fyrri leik liðanna á tímabili u. Stemmingin
á Anfield un verða tólfti maður liðsins og setjum
við 1 á Lengjuna.
PSV hefur mikla forystu í deildinni og hefur ekki
tapað einu einasta stigi á heimavelli sínum
Philips-vellinum. Fyrri leik liðanna lauk 3-1 fyrir
PSV og því líklegt að heimamenn séu einf ldlega
einu úmeri of stórir fyir AZ Alkmaar. Við ætlum
því að tippa á h imasigur á Lengjunni.
Manchester United hefur haft gott tak á liðs-
mönnum M rtins Jol undanfarin ár. Meira að
segja hefur Tottenha verið 3–0 yfir í hálfleik á
móti Manchester United, en samt tapað. 6 ár eru
síðan Tottenham vann United síðast á White Hart
Line og liðið er einfaldlega of sterkt fyrir Totten-
a . 2 á Lengjunni.
Osasuna er sýnd veiði en alls ekki gefin o þannig
vann það Barcelona á heimav lli í fyrra. En þrátt
fyrir ágætt gengi að unda förnu er Barcelona of
stór biti fyrir Osasuna að ky j og spáum við því
útisigri á Lengjunni.
Levante-liðið hefur verið við botninn í allan vetur
og þrátt fyrir að vindar blási kröftuglega í
öf ðborginni verður þetta auðveldur 3–0 leikur
hjá Madrídingum. Robinho, Van Nistelrooy og
Roberto C rlos sjá um markaskoru . 1 á
Lengjunni.
Forvitnilegur sl gur á Mestalla-vellinum í
Valencia. Liðin haf alla tíð staðið í skugga
Barcelona og Real Madrid og eru í fjórða og
fimmta sæti. Bæði lið töpuðu stigum um síðustu
helgi og er því nokkur jafnteflislykt af leiknum.
X á Lengjunni
Stórleikur þar sem tvö efstu liði mætast. Inter
fur nú þegar unnið Roma tvisvar sinnum á
tímabilinu. Einu sinni í deildinni og einu sinni í leik
meistara meistaranna. Ro a h fur fatast flugið
að undanförnu og teljum við að Giuseppe
Meazza-völlurin vegi þungt á sunnudag. 1 á
Lengjunni.
Annar stórleikur þar sem tvö efstu liðin mætast.
Bremen er ekki þekkt fyrir að tapa stigum á
heimavelli sínum Weserstadion, en hins vegar
vann Schalke þegar liðin mættust í deildinni 25.
ágúst. Við teljum að um jafnan leik verði að ræða
þar sem Klose potar inn sigurmarkinu á lokasek-
úndunum. 1 á Lengjunni.
Einn af stórleikjum franska boltans og ekki
ólíklegt að áhorfendur verði með læti fyrir utan
völlinn. Slík hegðun þekkist vel þegar þessi lið
mætast. Ekkert hefur gengið hjá PSG á þessu
tímabili en hins vegar gæti Paul Le Guen, nýi
stjórinn, snúið blaðinu við. En ekki í þessum leik, 1
á Lengjunni.
Það eru margir stórleikir í Evrópu þessa helgina
og þetta er klárlega einn af þeim. Það munar 6
stigum á liðunum fyrir leikinn en Ajax er á
heimavelli og því ætlum við að setja 1 á Lengjuna.
StAðAN
Everton
3-0 (h) Newcast.
1-2 (Ú) Man. City
1-4 (ú) Blacburn
1-1 (h) Reading
2-0 (ú) Wigan
AZ Alkmaar
0-3 (ú) Twente
2-2 (h) Roda JC
3-1 (ú) Den Haag
5-0 (h) MVV
3-0 (h) Sparta R.
Man. U ited
2-1 (h) Aston Villa
3-1 (h) Aston Villa
1-2 (ú) Arsenal
2-1 (h) Portsmouth
4-0 (h) Watford
Barcel na
3-2 (h) laves
3-0 (h) Gimnast.
1-1 (ú) R. Betis
3-1 (h) Celta Vigo
0-1(h) Zaragoza
Levante
1-2 (ú) Osasuna
2-0 (h) Racing
0-3 (ú) Valencia
0-0 (h) A. Bilbao
2-4 (h) Sevilla
A. Madrid
1-1 (h) Osasuna
3-1 (ú) Celta
0-2 (ú) Osasuna
1-0 (h) Osasuna
1-1 (h) Racing
Roma
2-2 (ú) Parma
1-1 (ú) Livorno
2-2 (ú) AC Milan
1-0 (h) Siena
3-1 (h) AC Milan
Schalke
0-0 (ú) Nurnberg
3-1 (h) Dortmund
1-0 (ú) Bielefeld
3-1 (ú) Frankfurt
2-1 (ú) Aachen
PSG
0-0 (h) Toulouse
1-0 ( h) Gueugnon
0-1 (ú) Lille
0-0 (h) Sochaux
1-0 (h) Valencien.
Feyenoord
3-2 (h) Sparta
1-1 (h) PSV
3-1 (h) Excelsior
1-4 (ú) Breda
3-1 (h) Waalwijk
an. t . 5 19 57: 0
ls 5 6 4: 4
Li r l 5 4 : 49
rs l 4 6 5: 0 5
lt 5 2 29: 1
Portsmouth 5 0 8 7 4:2 38
Reading 5 1 4 10 7:34 7
rt 4 8 : 5
Newcastle 5 9 6 0 1: 3 3
Tottenham 4 9 29: 2
Middlesbro 8 7 :29 1
blackburn 5 9 4 2 28: 6 1
Man.City 4 8 6 10 19:28 0
Aston Villa 5 6 7: 1 29
Fulham 6 11 8 26: 8 29
ff. t . 5 2 1: 3
i 4 6 5: 2
st 5 5 : 0
rlt 5 5 : 4
tf r 4 3 : 6
e l l il
I t r :
:
l r 1 2 7: 6 39
L zi :
t i 1 7 29: 6
li :
i s :
t l t :
AC Milan :
i 1 :
ri :
Li r :
i r ti :
li ri :
ri :
i :
ssi :
r :
i :
sc li :
í lí i
barcelona 0 6 : 2
ill 0 2 : 1
Real M drid 0 2 28: 7 8
Valencia 0 1 3 6 9: 7 6
. a ri 0 4 6: 4
.Zara oza 0 9 1: 1 2
G tafe 0 9 5 6 18:13 2
R creativo 0 3 8 29:27 0
Villarreal 0 8 5 7 19:
Os suna 0 2 10 7: 6
espanyol 0 6 8 6 18: 2 6
Racing 0 6 :
Mall rca 0 5 9 8: 8 3
La Coruna 0 5 8 7 15: 5 3
A.bilbao 0 5 7 8 23: 8 2
betis 0 6 1:27 1
lt 0 6 2:29 1
L t 0 4 8: 19
.Socie a 0 7 : 3
Tarragona 0 3 0:39 2
l li
W.bremen 19 3 52:22 2
Schalke 19 3 34:19
t tt rt 19 0 2: 5
y r . 19 5 : 2
rt . 19 8 0: 0 0
Leverkusen 19 8 4 7 31:28 28
Nurnberg 19 5 12 2 25:17 7
Dortmund 19 6 7 6 4:24 5
bielefeld 19 5 8 6 6: 3 3
Hannover 19 6 5 8 1: 9
e.Cottbus 19 6 8 22: 6 1
Frankfurt 19 4 9 6 5:33 1
Wolfsburg 19 8 7 1 :20 0
Aac en 19 4 31: 8 19
boc um 19 0 2 :31
M inz 19 3 8 8 3:30 7
Gl dbach 19 4 4 11 4:26 6
r r 19 6 8: 4
l l il
FylgStu með ÞeSSum
Mikel Arteta
Hefur bló strað í vetur og er
loksins að sýna sitt rétta
andlit í búningi Everton.
Leikstíll hans er svipaður og
Xabis Alonso og verður
forvitnilegt að sjá baráttu
þeirra á miðri miðjunni.
Grétar Rafn Steinsson
Hefur keppnisskap sem á sér
fáar hliðstæður. Læðir sér
stöku sinnum fram og nær að
pota inn einu og einu marki.
Hefur náð ótrúlega langt með
mikilli vinnu og á alveg skilið
að vera í einu besta liði
Hollands.
imitar Berbatov
Markaskorari af guðs náð.
Eftir misjafna byrjun hefur
þessi Búlgari sýnt
sínar allra bestu hliðar og
þurfa þeir Vidic og Ferdinand
að vera vel vakandi á
sunnudag, annars er hætt við
að Berbatov refsi þeim
grimmilega.
Javier Saviola
Litli Argentínumaðurinn hefur
heldur betur slegið í gegn á
undanförnum vikum og
hreinlega raðað inn mörkum.
Hefur verið orðaður burt frá
Barcelona í allan vetur en
barátta hans og markheppni
virðist hafa náð til Riikjards
þjálfara.
Olivier Kapo
Frakki sem lék með Auxerre
áður en hann söðlaði um og
lék eitt ár með Juventus. Hefur
skorað 4 mörk í 16 leikjum
með Levante í ár sem er
nokkuð gott miðað við
miðjumann.
Sergio Aguero
19 ára Argentínumaður sem
kom til Atletico frá Independi-
ente fyrir stórfé í sumar. efur
skorað 5 mörk í 20 leikjum en
lagt upp ófá mörk. Hann og
Fernando Torres ná æ betur
saman og mynda spennandi
framlínu.
Christian Wilhelmsson
Kom til Roma nú í janúar-
glugganum. Fljótur, fylginn
sér og ótrúlega lunkinn
leikmaður sem finnst ekki
leiðinlegt að skora á móti
Íslendingum.
Tim Borowski
Þekktur fyrir sín þru uskot en
þessi stóri miðjumaður (194
sm) hefur einnig afburða
sendingagetu. Jafnvígur á
hægri og vinstri og er oftar en
ekki borinn saman við sjálfan
Michael Ballack.
Sa ir Nasri
Þrátt fyrir að vera aðeins 19
ára hefur Nasri spilað 75 leiki
með Marseille. Á alsírska
foreldra og minnir um margt
á sjálfan Zinedine Zidane.
Wesley Sneijder
Fæddur í Utrecht, en kemur í
gegnum hið frábæra
unglingastarf Ajax. Hefur
skorað 35 mörk í 115 leikjum
með Ajax sem verður að
teljast gott hjá smáum(170
sm) en knáum miðjumanni.