Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Blaðsíða 50
Umsjón: Ásgerður Ottesen og Sigríður Ella. Netfang: tiska@dv.is
Tískan
föstudagur 9. febrúar 200750 Helgarblað DV
Þá er fyrsti mánuður ársins á enda og flestir anda léttar. Búðirnar
eru að fyllast af nýjum vörum og má með sanni segja að litaúr-
valið er ekki af verri endanum. Litir, munstur og falleg efni er
eitthvað sem er áberandi þessa dagana og því er um að gera
að nota tækifærið og hressa sig aðeins við. Skelltu
þér í fallegan lit sem fer þér vel og athugaðu
hvort þú andar ekki léttar.
Flower Power
Bleikur kjóll frá Gyllta kettinum.
Fæst í þremur litum í Vero Moda.
Doppóttur kjóll úr Rokk og rósum.
Skærgrænn sixtís kjóll úr Rokk og rósum.
Voffaskór frá Top Shop í Smáralind.
Falleg fjólublá peysa úr Top Shop.
Blómakjóll úr Top Shop.
Ævintýralegur kjóll frá Top Shop.
Falleg blússa úr Whistles.
Doppótt golla úr Whistles.
Fallegur hippabolur frá Top Shop.
Þær eru flottar og við elskum þærHHH
Kate Moss
Kate hefur komið mörgu æðinu
af stað í tískuheiminum og við
elskum hana eins og hún er.
sarah Jessica ParKer
Hvort sem hún er í hlutverki
Carrie í þáttunum sex and the
City eða hún sjálf er hún alltaf
flott.
Zooey Deschanel
Hún Zooey deschanel kemur
sterk inn, er ávallt flott og það
verður gaman að fylgjast með
henni í framtíðinni.
chloË sevigny
Chloë er stjarna í tískuheiminum
þar sem hún er alltaf skrefinu á
undan. falleg, fáguð og flott.
scarlett Johansson
ein flottasta konan í Hollywood
er smekkleg og ótrúlega falleg.
sienna Miller
sienna sæta sem hefur átt svo
erfitt í ástamálunum nær alltaf
að vera flott, sama hvernig
hjartanu líður.
Aukahlutir sem kæta
Litir eru æðislegir og ótrúlegt augnakonfekt. Það er
tilvalið að nýta sér litla hluti í lit til að setja punktinn yfir
i-ið. Þið getið notað skart, klúta, töskur og margt, margt
fleira. farið og gramsið í geymslum, í Kolaportinu eða hvar
sem er og reynið að finna eitthvað sem gleður augað og
lífgar aðeins upp á andann.
Satín hjartakjóll fyrir rómantíska úr Top Shop í Smáranum.
Tsumori Chisato.
Matthew Williamson.
Kenzo. Emilio Pucci.Kenzo. Kenzo.
Taska frá Top Shop.
Jean Paul Gaultier.