Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Side 51
Skóaðu
þig upp
Skór eru ekki bara
skór lengur, enda
er alltaf meiri
og meiri áhersla
lögð á skótískuna.
Lagið, liturinn
og formið á skóm
hafa tekið stakka-
skiptum. Í ár er
skótískan ýktari en
hefur verið.
DV MynD GúnDi
Lakkskór klikka ekki
Maður er aldrei of fínn í tauinu og það er skemmtilegt
og nauðsynlegt að eiga skófatnað sem toppar allt.
Það er yndislegt að vera vel skóaður og það ertu svo
sannarlega þegar þú ert komin í lakkið. Skór úr GS
skóm og Shoe Studio í Kringlunni.
Litir&munstur
Litir og munstur eiga vel við
utan sem innan heimilisins.
Það er hægt að vera
öðruvísi með litlum
áberandi hlutum án þess að
ganga berserksgang.
Missoni.
Chanel..
Chloé.
Vivienne Westwood.
Emilio Pucci.
Þeim mun meira – þeim mun betra
Við viljum eina góða, stóra og hlýja yfirhöfn. Það er algjört möst í fataskápinn þennan vet-
urinn. Finndu eina gómsæta sem gott er að kúra sig í.
Nafn?
Elsa María Blöndal.
Aldur?
24 ára.
Starf?
Verslunarstjóri í Trílógíu og blaðamaður.
Stíllinn þinn?
Bara svolítið Elsulegur held ég... Ágætis
mix af sixtís, blúndum og leðri.
Hvað finnst þér möst að eiga?
Fallega skó og stór sólgleraugu.
Hvað keyptir þú síðast?
Hvítt, fallegt ponsjó með brúnu munstri í
Rauðakrossbúðinni á Laugavegi.
Hvað langar þig mest í akkúrat núna?
Súkkulaðisjeik, sem ég myndi drekka í
hlýja, fallega ponsjóinu mínu.
Þér er boðið í partí í kvöld, í hverju
myndir þú fara?
Það fer náttúrulega algjörlega eftir tilefni.
Væri ég til dæmis á leiðinni í Sunnudags-
klúbbinn væru leðurjakkinn og svörtu
kanínuskinnskórnir ómissandi.
Tilfinningar eru ekki umræðuefni í
Sunnudagsklúbbnum.
Afrek vikunnar?
Ég keypti mér bíl, lítinn hvítan bíl, sem
heitir Hvíta eldingin.
Hvað dreymir þig um?
Heilsu og hamingju.
Elsa María Blöndal
Persónan
DV Helgarblað FöSTudaGuR 9. FEBRúaR 2007 51
Chanel. Viktor og Rolf. Chanel. Viktor og Rolf.
Stella McCartney.Stella McCartney.Viktor og Rolf.Vivienne Westwood.Ann Demeulemeester.
Jean Paul Gaultier.
Við elskum stjörnur og slauf-
ur. Viktor og Rolf elska líka
stjörnur og slaufur eru í
hávegum hafðar hjá
Chanel.
Stjörnur
og slaufur