Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Qupperneq 58
Það er ótrúlegt að íslenskir kvikmyndagerðarmenn hafi enn
ekki gert alvöruhandboltamynd. Þess vegna kynnir DV hug-
mynd að kvikmyndinni Í blíðu og stríðu. Myndin fjallar um ís-
lenska landsliðið í handbolta, þjálfarann Alfreð Gíslason og
árangur liðsins á Heimsmeistarakeppninni 2007.
Alfreð Gíslason
Valdimar Örn Flygenring
Ólafur Stefánsson
Ingvar E. Sigurðsson
Guðjón Valur Sigurðsson
Ívar Örn Sverrisson
Alexander Petersson
Frosti Logason
Róbert Gunnarsson
Gísli Pétur Hinriksson
Markús Máni Mikaelsson
Jón Ingi Hákonarson
Snorri Steinn Guðjónsson
Björgvin Franz Gíslason
Birkir Ívar Guðmundsson
Bergur Ingólfsson
Sigfús Sigurðsson
Ólafur Darri Ólafsson
Sverre Jakobsson
Björn Hlynur Haraldsson
Logi Geirsson
Gísli Örn Garðarsson
Bogdan Kowalczyk
Flosi Ólafsson
Ingibjörg Ragnarsdóttir
(aðalkvenhlutverk)
Helga Braga Jónsdóttir
Kvikmyndir DV
SMoKIn’ AceS
Frá framleiðendum
Four Weddings
and a Funeral,
notting Hill og
Bridget Jones
Diary. Þeir hafa
ákveðið að skipta
um áherslur þar
sem hér er á ferðinni hörku
spennumynd, troðfull af góðum
leikurum. Meðal leikara eru Ben
Affleck, Ray Liotta, Jeremy Piven og
Ryan Reynolds.
IMDb: 6,6/10
Rotten Tomatoes: 27%/100%
Metacritic: 45/100
Frumsýningar um helgina
PeRFuMe
Myndinni Perfume:
The Story of a
Murderer er
leikstýrt af Tom
Tykwer sem er
þekktastur fyrir
myndina Run Lola
Run. Perfume
hefur gert það gott í
evrópu en hún er byggð á
metsöluskáldsögu Patricks Suskind
sem út kom árið 1987.
IMDb: 7,4/10
Rotten Tomatoes: 55%/100%
Metacritic: 56/100
ALPHA DoG
Myndin fjallar um
eiturlyfjasalann
Jesse James
Hollywood sem er
yngsti maðurinn á
topplista FBI yfir
eftirlýsta menn.
Meðal leikenda
eru Bruce Willis,
Matthew Barry, emile Hirsch, Justin
Timberlake og Sharon Stone.
IMDb: 6,2/10
Rotten Tomatoes: 54%/100%
Metacritic: 53/100
PuRSuIT oF
HAPPyneSS
Will Smith hefur
vakið mikla athygli
fyrir hlutverk sitt í
þessari mynd og er
tilnefndur til
óskarverðlauna
fyrir það. Myndin
fjallar um loka-
tilraun einstæðs föður til að tryggja
sér og syni sínum betra líf.
IMDb: 7,4/10
Rotten Tomatoes: 66%/100%
Metacritic: 64/100
AðAlhlutverk:
&Í blÍðu– kvikmyndin strÍðu
– KviKmynd byggð á sönnum atburðum
– Einn þjálfari, Eitt lið, Eitt taKmarK
12. endurkomAn
Myndinni lýkur á því að
landsliðið er á leiðinni út að
keppa á eM. Andinn hefur
aldrei verið betri hvorki innan
liðsins né í íslensku samfélagi.
11. upprisA hetjunnAr
Alfreð ákveður að halda áfram með Íslenska
liðið. Fyrsti leikurinn er gegn Dönum í
Laugardalshöll, í forkeppni fyrir eM. Íslenska
liðið valtar yfir Danina og ulrik Wilbek fær
harpix upp í sig. Allir eru kátir.
10. leiðin heim
Íslenska liðið er dapurt og
bugað í flugvélinni á
leiðinni heim. Þegar þeir
lenda taka þeir gleði sína á
ný, en mörg þúsund manns
hafa safnast saman, bjóða
þá velkomna heim og óska
þeim til hamingju með
árangurinn.
9. verðlAunin
eftir massífa peppræðu er leikmönnum íslenska
liðsins ljóst að þeir eru æðrulausir. Þeir halda því út á
völlinn og rúlla upp Frökkum. Komast í átta liða úrslit.
Alfreð tilkynnir að hann muni hætta með landsliðið
eftir mótið. Íslendingar mæta Dönum í æsispennandi
leik sem er algjör hápunktur kvikmyndarinnar.
eins og þekkt er skora Danir í blálokin, eftir
dramatískan endasprett. Íslendingar verða að sætta
sig við áttunda sæti á mótinu.
8. eldrAunin
Liðið tapar gegn Úkraínu og allt verður
vitlaust. Flestir halda að draumurinn sé
á enda fyrir Ísland og landsliðsþjálfari
Dana, ulrik Wilbek, sendir Alfreð
illskeytt og niðrandi skilaboð. Íslenska
liðið er sært, en ekki er enn öll von úti,
eins og fyrirliði liðsins, Ólafur
Stefánsson, fullyrðir við félaga sína.
7. Önnur
nálgun
Alfreð veit að þrátt
fyrir að liðinu hafi
tekist að sigra Ástrali
vantar enn mikið upp
á varnarleik þess og
almennan móral.
Hann fer því að
upphugsa nýja tækni
og aðferðir, en
ákveður ekkert.
6. prófrAunir,
bAndAmenn og
óvinir
Þegar til Þýskalands er komið byrjar
hasarinn. Liðinu tekst að vinna sinn
fyrsta leik gegn Ástralíu auðveld-
lega. Liðsmenn mynda vinskap við
ótrúlegustu þjóðir en grimmu
frændurnir, Danir, eru samir við sig
og neita að virða íslenska liðið
viðlits. Ljóst er að þeir eru andstæð-
ingurinn.
5. fArið yfir fyrstA
þrÖskuldinn
Alfreð ákveður að taka við
landsliðinu. upp kemst að Ísland
hefur ekki vísan þátttökurétt á
heimsmeistaramótinu og mun einn
leikur, gegn Svíþjóð í Laugardalshöll,
úrskurða hver fær lausa sætið á HM.
eftir æsispennandi leik og þvílík
tilþrif tekst íslenska liðinu að fella
Svíagrýluna og daginn eftir er haldið
út til Þýskalands. Andinn í liðinu er
engan veginn nógu góður.
4. til fundAr við
lærimeistArAnn
Alfreð á erfitt með að sætta sig við eigin ákvörðun og eitt kvöldið
ákveður hann að skella sér í bíltúr. Hann keyrir um Vesturbæinn, upp miðbæinn, upp Kópavoginn og þar sér hann unga stráka leika sér í
handbolta, íklædda landsliðs-
treyjum. eftir það keyrir hann upp í Breiðholt og nemur staðar við
pólska markaðinn, fyrir forvitnis-
sakir. Þar inni hittir hann engan
annan en fyrrverandi landsliðsþjálf-ara Íslands og læriföður sinn,
Bogdan Kowalczyk. Bogdan
sannfærir Alfreð um að taka við
landsliðinu og freista gæfunnar.
3. kAllinu ekki
svArAð
Alfreð mætir til Íslands til að hlusta á
bón Handknattleikssambandsins en
neitar að taka við starfinu. Hann
segir það henta sér afar illa núna. en
innst inni er það óttinn við að
mistakast sem fælir hann frá.
2. ævintýrið kAllAr
Landslið Íslands í handbolta er
nýkomið heim af æfingamóti þar
sem liðið hafnaði í neðsta sæti. Þrátt
fyrir að hafa úrvalsleikmenn virðist
góður árangur alltaf láta á sér
standa. Íslenska þjóðin er alveg æf
og Handknattleikssambandið sér
bara eitt í stöðunni. Þeir hringja í
Alfreð og bjóða honum að taka við
landsliðinu og halda með því út til
Þýsklalands á heimsmeistara-
keppnina.
1. dAglegt lÍf
Söguhetjan er kynnt til leiks. Alfreð
Gíslason situr á skrifstofu sinni og fer
yfir mál Gummersbach. Hann horfir
á vegginn fyrir framan sig sem er
þétt setinn verðlaunagripum frá
Íslandi, HM, eM, Magdeburg og
Gummersbach. Alfreð er greinilega
sáttur.
PAN´S LABYRINTH B.I. 14 ÁRA
kl. 5.45, 8 og 10.15
ANNA AND THE MOODS M/ENSKU TALI
kl. 6 og 7 700 kr fullorðnir og 500 kr börn
ROCKY BALBOA B.I. 12 ÁRA
kl. 5.40
LITTLE CHILDREN B.I. 14 ÁRA
kl. 8 og 10.30
LITTLE MISS SUNSHINE B.I. 7 ÁRA
kl. 5.50, 8 og 10.10
MÝRIN B.I. 12 ÁRA
kl. 10.20
KÖLD SLÓÐ B.I. 12 ÁRA
kl. 8 ENSKUR TEKSTI
PURSUIT OF HAPPYNESS
kl. 8 og 10.20
ANNA OG SKAPSVEIFLUNAR M/ÍSL TALI
kl. 6 og 7 700 kr fullorðnir og 500 kr börn
ROCKY BALBOA B.I. 12 ÁRA
kl. 10.30
DREAMGIRLS
kl. 5.40 og 8
PURSUIT OF HAPPYNESS
kl. 5.30, 8 og 10.30
PURSUIT OF HAPPYNESS Í LÚXUS
kl. 5.30, 8 og 10.30
ANNA AND THE MOODS M/ENSKU TALI
kl. 4, 6 og 7 700 kr fullorðnir og 500 kr börn
ANNA OG SKAPSVEIFLUNAR M/ÍSL TALI
kl. 4 og 5 700 kr fullorðnir og 500 kr börn
ROCKY BALBOA B.I. 12 ÁRA
kl. 8 og 10.20
VEFUR KARLOTTU
kl. 3.40 ÍSLENSKT TAL
NIGHT AT THE MUSEUM
kl. 5.40, 8 og 10.20
APOCALYPTO B.I. 16 ÁRA
kl. 10.10
KÖLD SLÓÐ B.I. 12 ÁRA
kl. 5.45 og 8
PURSUIT OF HAPPYNESS
kl. 5.30, 8 og 10.30
DREAMGIRLS
kl. 5, 8 og 10.30
KIRIKOU OG VILLIDÝRIN
kl. 4 ÍSLENSKT TAL
NIGHT AT THE MUSEUM
kl. 6 og 8
APOCALYPTO B.I. 16 ÁRA
kl. 10.15
ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR
kl. 4 ÍSLENSKT TAL
3 T I L N E F N I N G A R
BESTA STUTTMYNDIN
IÐNAÐAR- OG
VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ
450 kr. í bíó!
Gildir á allar
sýningar
merktar með
rauðu!
háskólabíó
PERFUME kl. 6 - 9 - 10:30 B.i.12
DREaMGIRls kl. 6 - 9 B.i.7
blOOD DIaMOND kl. 6 - 9 B.i.16
FORElDRaR kl. 8 Leyfð
babEl kl. 6 - 9 B.i.16
sTRaNGER ThaN... kl. 5:50 Leyfð
/ kringlunni
/ akureyri
Sýnd í Háskólabíói
L.I.B. topp5.Is
/ álfabakka
alPha DOG kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16
alPha DOG VIP kl. 8 - 10:30
PERFUME kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.12
MaN OF ThE YEaR kl. 8 - 10:30 B.i.7
blOOD DIaMOND kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16
VEFURINN... M/- Ísl tal. kl. 3:40 - 5:50 Leyfð
babEl kl. 8 - 10:50 B.i.16
babEl VIP kl. 5
FRáIR FÆTUR M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð
skOlaÐ í... M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð
alPha DOG kl. 5:45 - 8 - 10:30 B.i.16
MaN OF ThE YEaR kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i.7
blOOD DIaMOND kl. 8 B.i.16
VEFURINN..M/- Ísl tal kl. 3:50 - 6 Leyfð
ChaRlOTT... M/-Ensk tal kl. 3:50 Leyfð
ThE PREsTIGE kl. 10:30 B.i.12
FRáIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð
/ keflavík
VEFUR kaRl... m/ísl. tali kl. 5:50 Leyfð
alPha DOG kl. 8 - 10:30 B.i. 12
NIGhT aT ThE... kl. 5:45 Leyfð
lITlE ChIlDREN kl. 8 B.i. 14
aPOCalYPTO kl. 10:30 B.i. 16
VEFURINN h...M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð
PERFUME kl 8 - 10:30 B.i.12
FORElDRaR kl 6 - 8 Leyfð
blOOD DIaMOND kl 10 B.i.16
byGGð á metSöluSkáldSöGu Patrick SuSkind
Hversu langt ertu tilbúin að ganga
til að Hylja glæp
Sjáið eina merkuStu mynd árSinS en
myndin Hefur SleGið í GeGn í evróPu