Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Síða 61
Psych
Glænýir þættir á SkjáEinum sem hafa
gert það gott í Bandaríkjunum.
Þættirnir fjalla um ungan mann sem
lýgur því að lögreglunni að hann sé
skyggn þegar hann aðstoðar við
að leysa morðmál. Í kjölfarið opnar
hann einkaspæjarastofu ásamt
félaga sínum og fer að nota
"hæfileika" sína til þess að leysa hin
undarlegustu mál.
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00
Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30
Fréttayfirlit 08.00 Fréttir 08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.50
Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03
Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00
Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar
13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03
Útvarpssagan: Eftir örstuttan leik 14.30
Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Flakk
16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13
Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir
og auglýsingar 19.00 Lög unga fólksins
19.30 Óvissuferð - allir velkomnir
20.10 Síðdegi skógarpúkanna 21.05
Sögumenn: Sólin sest að morgni 22.00
Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur
Passíusálma 22.21 Litla flugan n23.00
Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00
Fréttir 07.05 Laugardagur til lukku
08.00 Fréttir 08.05 Músík að morgni
dags 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna
grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir
10.15 Krossgötur 11.00 Vikulokin 12.00
Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Veðurfregnir 13.00 Laugardagsþátturinn
14.00 Til allra átta 14.40 Glæta 15.30
Með laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08
Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa
17.05 Fimm fjórðu 18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar 18.26 Hlustir 18.52
Dánarfregnir og auglýsingar 19.00
Kringum kvöldið 19.30 Stefnumót 20.10
Hugsað heimn 21.05 Pipar og salt
22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15
Lestur Passíusálma 22.22 Flakk 23.10
Danslög 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
08.00 Fréttir 08.05 Morgunandakt
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni
09.00 Fréttir 09.03 Lóðrétt eða lárétt
10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15
Þórbergur Þórðarson og allir hinir 11.00
Guðsþjónusta í kapellu Háskóla Íslands
12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið:
Leyndardómurinn á prestssetrinu 13.40
Sunnudagskonsert 14.10 Söngvamál
15.00 Sögumenn: Líf mitt hefur streymt
áfram átakalaust 16.00 Fréttir 16.08
Veðurfregnir 16.10 Ungir vísindamenn
17.00 Síðdegi skógarpúkanna 18.00
Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Seiður
og hélog 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Afsprengi 19.50 Óskastundin
20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn
21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10
Veðurfregnir 22.15 Til allra átta 23.00
Andrarímur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
The Quiet American
Mynd byggð á sögu Grahams
Greene þar sem Michael Caine
og Brendan Fraser fara með
aðalhlutverkin. Myndin fjallar
um miðaldra breskan
blaðamann sem berst við
ungan bandarískan kollega
sinn um ástir víetnamskrar stúlku. Michael Caine var
tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína.
Myndin er frá 2002 og leikstjóri er Phillip Noyce.
SkjárEinn kl. 22.35
▲
SkjárEinn kl. 20
▲laugardagur sunnudagur
FÖSTUDAGUR 9. FebRúAR 2007DV Dagskrá 61
Hvaðan kemur allt þetta drasl?
Rás 1 fm 92,4/93,5
næst á dagskrá sunnudagurinn 11. febrúar
08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Sammi
brunavörður 08.11 Bitte nú! 08.34 Hopp
og hí Sessamí 08.58 Disneystundin 09.01
Suðandi stuð 09.23 Sígildar teiknimyndir
09.30 Herkúles 09.54 Tobbi tvisvar 10.17
Allt um dýrin
10.45 Jón Ólafs e.
11.25 Spaugstofan
11.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2007 e.
12.50 Íslensku tónlistarverðlaunin
2007 Samantekt frá afhendingu íslensku
tónlistarverðlaunanna í lok janúar.
14.00 Ginklofinn e.
15.00 Sigurbjörn Einarsson biskup e.
16.00 Glenn Gould (1:2)
(Glenn Gould - Au dela du temps) e.
16.55 Lithvörf e.
17.00 Jörðin (1:6) (Planet Earth) e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (21:30)
18.30 Leirkarlinn með galdrahattinn
(5:6) (Mr. Clay and his Magic Hat)
18.40 Andinn í bjöllunni
Leikin barnamynd frá Wales. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Tónlist er lífið (1:9)
Þáttaröð um íslenskt tónlistarlíf.
20.45 Við kóngsins borð (4:6)
(Ved kongens bord)
21.45 Helgarsportið
22.00 Meistaramótið í frjálsum
íþróttum
22.20 BAFTA-verðlaunin
Upptaka frá afhendingu bresku
kvikmyndaverðlaunanna, BAFTA, fyrr um
kvöldið. Kynnir er Ólafur H. Torfason.
23.55 Kastljós
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Myrkfælnu draugarnir 07:15 Pingu
07:20 William´s Wish Wellingtons 07:25
Addi Panda 07:30 Pocoyo 07:40 Barney
08:05 Stubbarnir 08:30 Doddi litli og
Eyrnastór 08:40 Kalli og Lóla 08:50
Könnuðurinn Dóra 09:15 Grallararnir
09:40 Kalli litli kanína og vinir hans 10:00
Litlu Tommi og Jenni 10:25 Ævintýri Jonna
Quests 10:50 Sabrina - Unglingsnornin
11:15 Galdrastelpurnar
11:35 Ljónagrín (Father of the Pride)
12:00 Hádegisfréttir
12:25 Silfur Egils
14:00 Nágrannar (Neighbours)
15:45 Meistarinn - stjörnustríð (2:2)
16:40 Beauty and the Geek (2:9)
(Fríða og nördinn)
17:25 Hot Properties (11:13) (Funheitar
framakonur)
17:45 Martha (Jesse James)
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:10 Kompás
19:45 Sjálfstætt fólk
20:20 Cold Case (5:24) (Óupplýst mál)
Fjórða þáttaröð þessara vinsælu
spennuþátta.
21:05 Twenty Four (4:24)
21:50 Numbers (15:24) (Tölur)
22:35 Ofurheilinn
Sérlega áhugaverð bresk heimildarmynd.
23:25 X-Factor (12:20)
00:50 X-Factor - úrslit símakosninga
01:20 Tsunami, the Aftermath
(Tsunami. Eftirmálar)
02:50 Tsunami, the Aftermath
(Tsunami. Eftirmálar)
04:20 Miss Marple: Murder at the Vi
(Morðið á prestssetrinu)
05:55 Fréttir
06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
09:55 Vörutorg
10:55 2006 World Pool
Championships
12:40 Love, Inc. (e)
13:10 Out of Practice (e)
13:40 2006 Land Rover G4 Challenge
- Lokaþáttur (e)
14:10 One Tree Hill (e)
15:10 Skólahreysti (e)
16:10 America’s Next Top Model (e)
17:10 Million Dollar Listing (e)
18:10 The O.C. (e)
19:10 Battlestar Galactica (e)
20:00 Psych - NÝTT
Bandarísk gamansería sem sló í gegn
þegar hún var frumsýnd í bandarísku
sjónvarpi sl. sumar en í þáttunum er
bráðskemmtileg blanda af gríni og
drama.
21:30 Boston Legal
Bráðfyndið lögfræðidrama um
skrautlega lögfræðinga í Boston.
22:30 30 Days - Lokaþáttur
Mögnuð þáttaröð frá Morgan Spurlock,
manninum sem vakti heimsathygli
þegar hann gerði heimildamyndina
Super Size Me. Móðir sem hefur
áhyggjur af drykkju dóttur sinnar
ákveður að fara á samfellt fyllerí í 30
daga til að reyna að ná athygli hennar.
Dóttirin sér móður sína fulla, ælandi
og timbraða og það verður henni víti til
varnaðar og mamman fær að kynnast
þeirri pressu sem sett er á unglinga að
drekka í nútímasamfélagi.
23:30 C.S.I. (e)
00:20 Heroes (e)
01:20 Jericho - NÝTT (e)
02:10 Vörutorg
03:10 Óstöðvandi tónlist
sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö
06:00 Evrópumótaröðin
(Malaysian Open)
08:30 Spænski boltinn
(Real Sociedad - Real Madrid)
10:10 Box - Shane Mosley vs. Luis
Collazo
11:10 Spænski boltinn
(Betis - Sevilla)
12:50 Ameríski fótboltinn
(NFL Gameday 06/07)
13:20 Evrópumótaröðin
(Malaysian Open)
Bein útsending frá lokadegi á opna Malasíu
mótinu á evrópsku mótaröðinni í golfi.
Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er á
meðal þáttakenda en hann vann sér inn
þáttökurétt á mótaröðinni síðasta haust og
er þetta fyrsta mót hans í ár.
15:50 Spænski boltinn (Getafe -
Valencia)
17:50 Spænski boltinn (Barcelona
- Racing)
Útsending frá leik í spænska boltanum.
19:50 AT & T Pebble Beach
22:50 Spænski boltinn
(Barcelona - Racing)
06:00 White Oleander
08:00 Another Pretty Face
10:00 Scorched
12:00 The School of Rock
14:00 Another Pretty Face
16:00 Scorched
18:00 The School of Rock
20:00 White Oleander
22:00 Ripley´s Game
00:00 Below
02:00 Thirteen
04:00 Ripley´s Game
stöð 2 - bíó
sýn
11:20 Að leikslokum (e)
12:20 Liðið mitt (e)
13:20 Bolton - Fulham (beint)
15:50 Arsenal - Wigan (beint)
18:10 Ítölsku mörkin (e)
19:20 Fiorentina - Udinese (beint)
21:30 Chelsea - Middlesbrough
(frá 10. feb)
23:30 West Ham - Watford
(frá 10. feb)
01:30 Dagskrárlok
14:30 3. hæð til vinstri - Vikan
15:00 Ali G
15:30 American Dad 3 (e)
16:00 Star Stories (e)
16:30 Brat Camp USA (e)
17:15 Trading Spouses (e)
18:00 Seinfeld (24:24) (e)
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:10 KF Nörd (5:15)
(Alvöru undirbúningur á Hrauninu)
19:55 3. hæð til vinstri (10:30)
20:00 Four Kings (e)
20:30 The Nine - NÝTT (e)
21:20 3. hæð til vinstri - Vikan (e)
22:05 Moulin Rouge
Frábær dans- og söngvamynd sem líður
mönnum seint úr minni.
00:10 Janice Dickinson Modeling
Agency (e)
00:40 Sirkus Rvk (e)
01:10 Entertainment Tonight (e)
01:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
siRKus
sKjáR spoRt
Moulin Rouge
Það eru Nicole Kidman og
Ewan McGregor sem fara
með aðalhlutverkin í dans-
og söngvamyndinni Rauðu
myllunni. Myndin er frá
árinu 2001 og er sögusvið hennar París og
næturklúbburinn frægi, Rauða myllan. Myndin
var tilnefnd til átta óskarsverðlauna á sínum tíma
og hreppti tvenn þeirra. Það er Baz Luhrman sem
leikstýrir.
Sirkus kl. 22.05
▲ sunnudagur
föSTudAguR
lAugARdAguR
SunnudAguR
Janúar og febrúar eru verstu mán-uðir ársins á Íslandi. Það vita allir. Þess vegna er það lykilat-
riði að sjónvarpsdagskráin sé „crisp”
og fersk. Þannig sleppum við því að
horfa á skammdegið út um gluggann
og horfum frekar á eitthvað skemmti-
legt í sjónvarpinu. Sjónvarpsstöðv-
unum hefur gengið misjafnlega að
halda dagskránni heitri. SkjárEinn
hefur væntanlega vinninginn þar sem
þættirnir Heroes gleðja margan og
auðvitað má finna eitthvað fínt á hin-
um stöðvunum. Spurningin er bara,
af hverju sýna sjónvarpsstöðvarnar
allt þetta drasl? Það eru viðbjóðsleg-
ir þættir í gangi hérna. Raunveru-
leikaþáttur um fasteignir, miðill sem
hjálpar löggunni, gæi sem þykist vera
miðill og hjálpar löggunni, eldgaml-
ir X-Files þættir, teiknimyndir sem
hættu að vera fyndnar fyrir tveim-
ur árum, einhverjir bjöllusauðir úr
Hollywood að reyna að tóra í sam-
bandi lengur en í viku. Þetta er ömur-
legt. Redda þessu takk.
Ég er líka skíthræddur um að ís-
lensk dagskrárgerð
muni minnka eftir að
Árni Þór fór frá Sirk-
us. Árni var nefni-
lega tilbúinn til þess
að gefa einhverjum
gæjum séns. Auðvitað
klikkar það stundum, en það verður
bara að hafa það.
Annars er ég kominn með nóg af
þessum eilífu keppnum í sjónvarpi.
Þurfti virkilega að spandera öllum
þessum peningum
í Eurovision-for-
keppnina til þess
að komast að því
að Dr. Gunni samdi
besta lagið. Var ekki
bara hægt að eyða
25 kalli í símtal og segja: „Doktor,
reddaðu þessu!”
Svo er ég alveg viss um að um það
bil fjórir til fimm Íslendingar horfa
á X-Factor í hverri viku og kannski
svona 17 Færeyingar.
Dóri DNA furðar sig á draslinu sem er á dagskrá.