Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2007, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2007, Síða 26
n Vortónleikar kóranna í Snælandsskóla í Hjallakirkju í Kópavogi kl. 20. n Leikritið Dagur vonar sem er leikstýrt af Hilmi Snæ Guðnasyni er sýnt í Borgar- leikhúsinu kl 20. n Dj Smørrebrød spilar frá 21.30 á Oliver. nIngó Idol uppi og Dj Andés niðri á Sólon. n Lay Low, Pétur Ben og Ólöf Arnalds halda tónleika ásamt Plasma á Hótel Barbró á Akranesi. n Palli í Maus sér um kvöldið Hvað er að gerast? Fimmtudagur 26. apríl Quentin Tarantino, Coen-bræð- urnir og Gus Van Sant eru meðal þeirra leikstjóra sem taka þátt í aðalkeppni Cannes-kvikmyndahátiðarinnar sem haldin verður í vor. En myndir þeirra, Death Proof, No Country for Old Men og Paranoid Park eru allar tilnefndar. Allir hafa þeir áður unnið Gullpálm- ann eftirsótta, Coen-bræður árið 1991 fyrir kvikmyndina Barton Fink, Taran- tino árið 1995 fyrir Pulp Fiction og Gus Van Sant fyrir kvikmyndina Elephant árið 2003. Einnig tekur Bosníumað- urinn Emir Kusturica þátt með kvik- myndinni Promise Me This, en Kustur- ica hefur tvisvar sigrað á hátíðinni með myndunum When Father Was Away on Business árið 1985 og svo tíu árum seinna fyrir kvikmyndina Underg- round árið 1995. Af þeim 22 kvikmynd- um sem taka þátt í keppninni eru 13 leikstjórar sem aldrei hafa keppt áður. Helst ber þar að nefna leikstjórann David Fincher, með kvikmyndina Zod- iac, Wong Kar Wai með kvikmyndina My Blueberry Nights og Julian Schna- bel með kvikmyndina Le Scaphandre et le Papillon. Það er leikstjórinn Step- hen Frears sem fer fyrir dómnefndinni í ár og verða úrslit gerð kunn þann 27. maí. Í ár eru einnig margar nafntogað- ar myndir sem ekki taka þátt í keppn- inni en verða þó frumsýndar á há- tíðinni. Sem dæmi má nefna nýjustu afurð hins umdeilda Michael Moore, en það er heimildarmyndin Sicko sem er hörð ádeila á heilbrigðiskerfi Banda- ríkjanna. Svo er það þriðja innleggið um Daniel Ocean og glæpagengi hans, Ocean‘s Thirteen og að lokum kvik- myndin A Mighty Heart, en þar leikur Angelina Jolie ekkju blaðamannsins Daniel Pearl sem var myrtur af mann- ræningjum í Pakistan. Sérstakur heið- ursgestur hátíðarinnar í ár er óskars- verðlaunahafinn Martin Scorsese, en hann vann gullpálmann fyrir Taxi Dri- ver árið 1976. Rándýrt atriði Tekin voru upp rándýr atriði fyrir kvikmyndina Superman Returns, sem ekki komust í endanlega útgáfu myndarinnar. Atriðin gerðust í geimnum og kostuðu milljónir dollara, en einhverra hluta vegna komust þau ekki í myndina. Nú greinir heimasíðan Yahoo News frá því að atriði í I Am Legend, með Will Smith í aðalhlutverki, sé jafnvel dýrasta atriði kvikmyndasögunnar. Atriðið kostaði rúmar fimm milljónir dollara og gerist á Brooklyn-brúnni í New York. Til þess að taka upp atriðið þurftu framleiðendur að starfa með 14 ríkisstofnunum, með yfir 250 manna upptökuteymi, meira en 1.000 aukaleikara og 160 meðlimi Þjóðvarnarliðsins. Kviknar í Batman Eldur braust út á þriðjudaginn á tökustað næstu Batman- kvikmyndarinnar, The Dark Knight. Eldurinn kviknaði á þaki gamals póstshúss sem nýtt hafði verið í upptökur, en varð engum meint af. Talsmaður slökkviliðsins í Chicago segir að eldurinn hafi líklega byrjað í loftræstikerfi hússins og ekki liggi enn fyrir hvort rekja megi eldinn til kvikmyndagerðarmannanna. Fólk sem var vitni að eldinum sagðist ekki hafa haldið að um alvöru eld væri að ræða, heldur einungis tæknibrellur. Arthur www.fjandinn.com/arthur SAMKEPPNIN HÖRÐ Á CANNES Quentin Tarantino Vann árið 1995 fyrir kvikmyndina Pulp Fiction og er tilnefndur í ár fyrir Death Proof. Cannes-kvikmyndahátíðin verður haldin í maí í ár. Á meðal gesta eru Quentin Tarantino og Gus Van Sant. Sérstakur heiðursgestur hátíðarinnar í ár er Martin Scorsese. Gus Van Sant Mætir til leiks með kvikmyndina Paranoid Park. ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU ! diane keaton mandy moore Háskólabíó GOLD CIRCLE FILMS DIANE KEATON MANDY MOORE “BECAUSE I SAID SO” GABRIEL MACHT TOM EVERETT SCOTT LAUREN GRAHAM PIPER PERABO ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA.... Saga öflugustu leyniþjónustu fyrr og síðar, CIA. Úrvalslið leikara í magnaðri kvikmynd undir tryggri leikstjórn Robert DeNiro / kringlunni / keflavík/ álfabakka / akureyri DigiTal-3D DigiTal-3D MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA TRAINING DAY Börn sjá meira en fullorðnir gera sér grein fyrir! hvER þARF UPPhæÐIN AÐ vERA Svo þú SvíKIR þJÓÐ þíNA... SANNSÖGULEG MYND UM STæRSTA hNEYKSLISMÁL í SÖGU FbI SHOOTER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 HOT FUZZ kl. 8 - 10:20 B.i. 16 BECAUSE I SAID SO kl. 8 Leyfð MEET THE ROBINSSON kl 6 Leyfð MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 6 Leyfð THE MESSENGERS kl. 8 B.i.16 MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 Leyfð ROBINSON FJ... M/- ÍSL TAL kl. 3:40 - 5:50 Leyfð WILD HOGS kl. 5:50 - 8 - 10:20 b.i 7 SHOOTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i.16 SHOOTER VIP kl. 5:30 - 8 - 10:40 THE GOOD SHEPERD kl. 8 - 10:40 B.i.12 THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:20 B.i.16 www.SAMbio.is SV MBL MMJ KVIKMYNDIR.COM “Fyrsti sumarsmellurinn í ár”“Líflegur og hugvitssa- mlegur spennutryllir” SV MBL HJ MBL BREACH kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 THE MESSENGERS kl. 6 - 10:20 B.i.16 ROBINSON FJ... M/- ÍSL TAL kl. 6 Leyfð MEET THE... M/- ENSKU Tali kl. 8:10 Leyfð 300. kl. 10 B.i.16 BECAUSE I SAID SO kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 Leyfð MRS POTTER kl. 5:40 Leyfð 300. kl. 8 - 10:30 B.i.16 BREACH kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i.12 TíMAMóT kl. 6 - 8 - 10 Leyfð THE GOOD SHEPERD kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i.12 DigiTal

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.