Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 49
LÆKNABLADID 95 Tafla 1. Fósturlát eftir 20 vikna meðgöngu, skráð á íslandi 1972-1981. Ár Fjöldi 1972 8 1973 12 1974 14 1975 14 1976 7 55 1977 9 1978 11 1979 13 1980 13 1981 13 59 Alls 114 Tafla 2. Fósturlát hjá konum sem lagdar voru inn á sjúkrahús landsins 1980 og 1981. Kvenna deild Land- spítalans önnur súkra- hús Alls 1980 Abortus completus Abortus incompletus 7 287 294 90 384 1981 Abortus completus Abortus incompletus 11 284 295 110 405 Sjúkdómsgreiningar hjá fóstrunum eru mjög sjaldan skráðar á eyðublöð af fyrrnefnd- um ástæðum, p.e. að greining hefur ekki legið fyrir pegar tilkynningin var útfyllt. Nú er hafin nánari úrvinnsla úr gögnum Rannsóknastofu Háskólans og Kvennadeildar Landspítalans í peim tilgangi að afla frekari upplýsinga um ástæður fósturláta og sjúkdómsgreiningar í peim tilvikum sem getið er í töflu 1. Höfundar hafa talið rétt að birta pessar niðurstöður hér undir greinaflokknum »Fæð- ingar á íslandi«, einkum í peim tilgangi að stuðla að pví að fósturlát eftir 20 vikna meðgöngu verði skráð samviskusamlega á- fram, og allar upplýsingar skráðar sem til eru, eins og um fæðingar væri að ræða. Þetta er nauðsynlegt, m.a. ef meta á tíðni meðfæddra galla hjá íslenskum börnum og ef meta á ýmsa áhættupætti, sem valda fyrirburafæðingum eða fósturlátum. Komið hefur til tals að flytja skráningarmark fósturláta neðar en petta, t.d. er í Noregi skylda að skrá öll fósturlát eftir 16. viku meðgöngu. Nánari úrvinnsla á pessum 114 tilfellum frá 1972 til 1981 gæti verið leiðbeinandi fyrir ákvörðun um lækkun á skráningarmarki. Næsta grein mun fjalla um fjölda forskoð- ana. HEIMILDIR 1. Gunnar Herbertsson: Persónulegar upplýsingar, 1983. 2. Kristján Sigurðsson og Jónas Ragnarsson: Þriðja hver kona missir fóstur. Heilbrigðismál, 4/1982. ungra mæðra sama tímabil. Nokkuð góðar heimtur voru á upplýsingum um fyrri fæðingar en hér voru nánast engin frávik frá pví sem gerist með mæður í landinu á pessum tíma. í öllum porra áðurnefndra 114 tilkynninga var sjúkdómsgreining skráð »abortus incom- pletus« eða »abortus completus« en engin sjúkdómsgreining í 23 tilfellum. Tvíburar voru alls 17. »lnsufficientia cervicis« var aðeins skráð í 4 tilfellum. Hér er vafalaust um vanskráningu að ræða en eitthvað af áður- nefndum greiningum hefur án efa heyrt til pessa hóps. Þetta atriði mun væntanlega skýrast betur við nánari leit í frumheimildum. í tveim tilvikum var um »abortus provocatus« að ræða vegna galla hjá fóstri er fannst við legvatnsástungu. Eitt fósturlát eftir 20. viku kom fyrir í framhaldi af legvatnsástungu.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.