Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 30
82 LÆKNABLAÐID Dæmi um notkun lykilsins (sbr. dæmi við töflu 6.5.1.): a) 1. Yfirlitsmyndir af þvagfærum....... 501 Nýrnarannsókn með skuggaefni...... 510 Nýrnarannsókn með skuggaefni og sneiðmyndum.................. 510.03 b) 1. Yfirlit yfir kviðarhol ......... 460 2. Yfirlit yfir lifrarsvæði.......... 462 3. Gallblöðrurannsókn ............... 450 4. Gallvegir með skuggaefni ......... 451 5. Gallvegir með skuggaefni og sneiðmyndum........................... 451.03 Eins og sjá má er gerð þessa lykils mjög lík lykli Gould’s & Morgan’s (68) sbr. mynd 6.4.2. í þeim hluta skráningarlykilsins, sem höfðar til röntgenrannsókna, eru nú skráðar 137 rannsóknir (150 tilvik á skránni, en 13 þeirra höfða til »ótilgreindra rannsókna« og umsagna um aðsendar myndir), auk möguleika til frek- ari skilgreininga með aukastaf. Mynd 6.8.2. sýnir notkun skráninganúmera við Röntgendeild Borgarspítalans á samanlögðum árunum 1971- 1972. Par er niðurstaðan mjög svipuð og lýst er í 6.6. eftir sams konar könnun 1967- 1969. Á skránni eru 150 lykilnúmer. Frá dragast 6 skilgreiningarnúmer (umsagnir úm aðsendar rannsóknir). Á rannsóknarskrá Röntgendeild- ar Borgarspítalans fyrir árin 1971-1972 (sam- tals 60.812 rannsóknir) eru 116 skilgreiningar rannsókna. Þrjátíu og tvær þeirra höfða þó til sérrannsókna, sbr. 6.6., þannig að alls eru notaðar 84 aðalskilgreiningar af 144 eða 58,3 %. Á myndinni sést, að 42,28 % allra rannsókna falla í fimm fyrstu atriðisskilgreiningar, en 25 atriðisskilgreiningar ná yfir 93,09 % allra rannsóknanna. Dreifingin verður mjög frá- brugðin, eftir því hvort rannsóknir eru flokkað- ar eftir atriðisorðum eða með tilliti til hlutfalls- legrar vinnuálagsþyngdar þeirra. Pessar niðurstöður leiða í ljós, að nóg rými er innan þessa skráningarlykils vegna nýrra og ófyrirséðra aðferða. 6.9. Það leiðir af greiningu þeirri, sem gerð hefur verið í 4. kafla, að hlutlægni skráningar- kerfis og einkum lykils fyrir röntgengreiningar er talsverðum takmörkunum háð: Túlkun rönt- genrannsóknarinnar er komin undir mörgum ytri skilyrðum og hlutverk röntgenlæknisins í upplýsingakeðjunni er raunverulega mjög flók- ið: Auk þess atferlisferils, sem lýst er í skipuriti 4.2.1. og 4.5.1., og leiðir til greining- ar/lýsingar, er byggir á myndinnihaldi, reynslu og þekkingu, ber honum að færa þessa lýsingu í skýran og hlutlægan orðabúning, sem er sameiginlegur honum og starfsbræðrum hans innan annarra sérgreina. Röntgenlæknirinn hefur þannig einnig miðlunarlegu (communi- cative) hlutverki að gegna gagnvart öðrum sérgreinum (11). Sjá einnig 6.9.1. Knowledge Experience Radiologist’s concept Eye’s efficiency- Knowledge- Mental process Perceived information Knowledge Power of wording Report Search for meaning' Image quality Sensory process Organ----- Examination technique— Röntgen equipment etc.- lnformation density of terms Knowledge Visual Clinician’s information concept 6.9.1. Midlunarhlutverk röntgenlæknisins (Brolin (11)).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.