Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 26
80 LÆKNABLADID 200 Abdomen, G.I. 242 G.l. series 0 242 243 Small bowel series 0 243 244 0 244 245 Barium enema 0 245 246 Double contrast B.E. 0 246 248 Cholecystogram 0 248 249 Cholangiogram 0 249 6.4.2. Dæmi um »monoaxial« skráningu röntgen- rannsókna. (Gould & Morgan (69), (Brolin (10)). að ræða og skilgreining eða nafn á neðri greinum er hluti af nafni eða hugtaki efri greinar, sbr. myndir 6.4.1. og 6.4.2. 6.5. Á grundvelli ofangreindra gagna og með hliðsjón af skrá frá Deutsche Röntgengesell- schaft (1964, (68), var svo fullgerður aud- kenningarlykill fyrir röntgenrannsóknir, sem sýndur er í dæmi hér á eftir. Petta er 4 tölustafa lykill, og notkun talnanna kemur skýrt fram í töflu 6.5.1. 6.5.1. Dæmi um notkun lykilsins: a) 1. Yfirlitsmyndir af þvagfærum....... 80 00 2. Nýrnarannsókn með skuggaefni ..... 81 00 3. Nýrnarannsókn með skuggaefni og sneiðmyndum (tomografi).......... 81 04 b) 1. Yfirlit yfir kviðarhol ............. 70 00 2. Yfirlit yfir lifrarsvæði............ 71 00 3. Gallblöðrurannsókn ................. 76 00 4. Gallvegir með skuggaefni ........... 76 10 5. Gallvegir með skuggaefni og sneiðmyndum......................... 76 14 Hér var notað tiltölulega einfalt afbrigði af venzlatengdu kerfi (samanber 6.5-2): □ 0 s ti Skilgr. á ýmsum sérranns. aðferðum. Skilgreining á líffæri eða tegund rannsóknar. Einstakt líffæri. Höfðar til líffærakerfis. 6.5.2. Gerd skráningarlykils. Með fáum einkennisstöfum er hægt að skrásetja á rökréttan hátt allar þær rann- sóknir, sem fyrir koma, og enn fremur eru gefnir valkostir til viðauka innan hinna ein- stöku líffærakerfa eftir pví sem tækniþróun og nýjar parfir krefjast. í skráningarkerfum A.C.R. (67) og fleiri er sýnt, hvernig sundur- greina má rannsóknir og aðferðir mun meira, en hér var gert, sbr. hliðstætt dæmi á mynd 6.4.1. Út frá notkunarforsendum lyklanna og skráningarkerfanna pótti hins vegar ekki ástæða til að sundurgreina kerfið frekar en sýnt hefur verið í töflu 6.5.1. Vegna skýrsluvélaúrvinnslu var síðan mjög auðvelt að gera tilvísunarskrá (master list) eftir lykli pessum. 6.6. Ofangreind auðkenningarskrá rannsókna var tekin í notkun að nokkru leyti pegar frá opnun deildarinnar, en notuð að fullu árin 1967, 1968, 1969 og 1970. Þrátt fyrir einfaldleika og af þeim sökum ótvíræða kosti kom í ljós, að aðeins var nýttur óverulegur hluti peirra möguleika, sem í henni fólust. Þannig eru í hinni upphaflegu skrá 196 rannsóknir, auk peirra sérrannsóknafrávika, sem 4. tala lykilsins leyfir (kvikmyndun, mynd- segulband, sneiðmyndun, o.s.frv.) Árið 1970 var árangur áranna 1967-1969 grandskoðaður, m.a. með tilliti til notagildis auðkenningarskrár rannsókna. Þar kom í ljós eftirfarandi: Athug- unin nær til samtals 50.766 rannsókna. Atriðisorð á skráningarlykli.......... =192 Notuð atriðisorð...................... = 142 Frá dragast atriðisorð er höfða til sneiðmynda (hluti úr skráðri rannsókn)............................. — 34 Notuð atriðisorð eru pá............... =110, eða 59,8 % af heildarfjölda lykilsins. Á pessum árum höfðu Koivisto (22), Brolin (26, 60) o.fl. gert athuganir á tíðni hinna ýmsu rann- sókna, einmitt með tilliti til fjölbreytileika auðkenningar-skrár, og komizt að svipuðum niðurstöðum. 6.7. í Svíþjóð lét sænska heilbrigðisstjórnin á árunum 1964-1966 gera umfangsmikla athug- un á samhæfðu skráningarkerfi röntgenrann- sókna og annarra aðgerða, par sem notuð var jónandi geislun. Árangur peirrar rannsóknar, sem gerð var í samvinnu við Spri (Sjukvárdens planerings och rationalserings institut), var fyrst gefinn út í handritsformi 1967 og síðan sem prentuð skrá 1970 (70). Sýnishorn af pessari skrá er í töflu 6.8.1. Lykill þessi var grandskoðaður af norræna röntgenlæknasambandinu (Nordisk Radiologforbund), tekinn í notkun til reynslu á nokkrum röntgendeildum í Danmörku og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.