Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1983, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.08.1983, Blaðsíða 22
ÍSLENSKT SÉRLYF: NAPROXEN TORO je^ \ \eQ' .,■ V's'<w' ’ 56^58" ^ ipteV'3- Offiio'9" rt,,, O'í6'. «s£&»w** ,eq''a Naproxen (TORO): íslenskt sérlyf. Naproxen (TORO) töflur 250 mg. 3Í v .L,»r. w°« ^oe"d'l^eð3í' ,rtaös/*w4t,a ,«**»** jsS&ss’l. ‘«=S*S^Í,“' ^I—- aaft STEFÁM Jwf% THORAREMSEM HF Síðumúla 32-105 Reykjavík - Sími 86044. NÝSKRÁÐ ÍSLENSKT SÉRLYF: AQUAZK) SKRÁÐ MEÐ TILLITITIL EFTIRFARANDI: Eiginleikar: Tíazíð þvagræsilyf með blóðþrýstingslækkandi verkun. Blokkar enduruppsog natríumjóna í nýmagöngum og eykur nýmaútskilnað natríums, klóríðs, kalíums, magnesíums, bíkarbónats og vatns. Minnkar nýrnaútskilnað kalsíums. Lengd verkunar er6-12klst. Ábendingar: Bjúgur, hár blóðþrýstingurogdiabetesinsipidus (nefrógen). Fyrirbyggjandi viðendurtekna myndunkalsíum-nýmasteina. Frábendingar: Hypokalaemia. Lifrar- og/eða nýmabilun, þvagsýrugigt. Ofnæmi gegn lyfinu. Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Lækkun á kalíum-, magnesíum- og klóríð-þéttni í blóði. Hýpóklóremísk alkalósa. Aukning á kalsíum- eða þvagsým- þéttni í blóði. Minnkað sykurþol. Einstöku sinnum sjást eiturverkanir á beinmerg (t.d. blóðflögufækkun) æðabólgur og húðútbrot. Milliverkanir: Hypokalaemia og hypomagnesamia aukaverkanir digitalis. Tíazíðlyf aukaverkanirtúbókúraríns. Litíum ætti ekki aðgefa samtímis tíazíðlyfjum vegna hættu á lítíumeitrun. Varúð: Fylgjast þarf með elektrólýtum í blóði og oftast þarf að gefa kalíumuppbót. Lifrarbilun og nýmabilun geta versnað verulega við gjöf tíazíð-þvagræsilyfja. Skammtastærðir handa fullorðnum: 25 - 50 mg á dag. Skammtastærðír handa bömum: Venjuleg skömmtun er 2,5 mg/kg likamsþunga á dag, gefið í tveimur skömmtum. Smáböm undir 6 mánaða aldri geta þurft 3,5 mg/kg líkamsþunga á dag. AQUAZIÐ TÖFLUR 25 MG 50 stk. AQUAZÍÐ TÖFLUR 25 MG 100 stk. AQUAZÍÐ TÖFLUR 50 MG 50 stk. AQUAZÍÐ TÖFLUR 50 MG 100 stk. jN{ THORAREMSÆH HF Síðumúla 32-105 Reykjavík - Sími 86044.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.