Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1984, Page 4

Læknablaðið - 15.09.1984, Page 4
214 LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR 75 ÁRA Læknafélag Reykjavíkur var stofnað 18. október 1909 og á pví 75 ára afmæli á pessu ári. í tilefni afmælisins hefur stjórn félagsins ákveðið að efna til 2ja daga afmælishátíðar dagana 19. og 20 okt. n.k. Gagnstætt venju verður á hátíð pessari slegið á létta strengi og dagskrá verður fyrst og fremst helguð tómstundaiðju lækna. M.a. er ákveðið að halda sýningu á listaverkum eftir lækna. Það eru vinsamleg tilmæli stjórnar L.R. og undirbúningsnefndar hátíðarinnar, að menn tilkynni pátttöku í sýningunni hið allra fyrsta og bendi á kollega, sem peir vita að eiga í fórum sínum eitthvað pað, er erindi ætti á sýningu sem pessa. Tekið verður við ábendingum og upplýsingar veittar á skrifstofu læknafélaganna. Nánari dagskrá verður auglýst í næsta Fréttabréfi lækna. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur og undirbúningsnefnd í

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.