Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1984, Síða 14

Læknablaðið - 15.09.1984, Síða 14
Eiginleikar: Lyfiö blokkar fosfódíes- terasa og eykur þannig magn CAMP (ýmsum frumum. Þetta veldur m.a. útvíkkun á berkjum. Helmin- gunartími lyfsins í blóöi er oftast 4-6 klst. hjá fullorö- num og 3-4 klst. hjá börnum. Lækningaleg blóðþéttni er 10-20 míkróg/ml. Ábendingar: Astmi (asthma bronchiale). Langvarandi berkjubólga (krónískur bronkitis) og lungnaþan (emfysem). Frábendingar: Gæta skal varúðar hjá sjúk- lingum meö lifrarbilun eöa hjartabilun. Brátt hjartadrep. Aukaverkanir: Samband er milli blóöþóttni lyfsins og aukaverkana. Magaóþægindi, aukinn hjartsláttur, hjartsláttartruf- lanir, svefnleysi, krampar. Milliverkanir: Erýtrómýcín veldur aukinni blóöþéttni teófýllíns. Teófýl- lín getur aukið virkni adre- nergra lyfja. Eiturverkanir: Einkenni eitrunar eru ógleði, uppköst, kviðverkir auk ein- kenna frá hjarta og miö- taugakerfi. Meöferö: Maga- skolun og lyfjaskol. Meö- höndlun einkenna: Viö hjart- sláttartruflunum má gefa beta-blokkara (t.d. própra- nólól) og viö krömpum día- zepam í æö. Athugift" Æskilegt er aö fylgjast meö blóðþéttni lyfsins, sem ætti aö vera á bilinu 10-20 mí- króg/ml (10-20 míkró- mól/ml). Skammtar: Hæfilegt er aö taka lyfið á 12 klst. fresti og töflurnar á aö gleypa heilar eöa hálfar (ekki tyggja eöa mylja). Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er I tafla (180 mg teófýllín) tvis- var sinnum á dag. Ekki er mælt meö hærri dags- skammti en 6 töflum (1080 mg teófýllín). Skammtastærðir handa börnum: Börn'6-12‘ára: Sami skammtur og handa fullorö- num, sbr. hér aö framan. Lyfiö er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Tilvísanir (1) (2) 2. Bames & al. Single dose slow release aminophylline at night prevents nocturnal asthma. Lancet 1982;1:299-301 o Pharmacia Einkaumboö á islandi L Y F sf

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.