Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1984, Side 20

Læknablaðið - 15.09.1984, Side 20
222 LÆKNABLAÐID þeim bárust 83.8 % allra lyfseðlanna. Rúmlega 11 % lyfseðlanna komu frá þeim útsölustöðum er skil gerðu í 5 mánuði og 4.9 % frá þeim sem skil gerðu í 4 mánuði. Frá apótekum bárust alls 95.4 % lyfseðlanna en 4.6 % frá lyfjasölum lækna. í töflu III kemur fram nýtingarhlutfall 2445 innkallaðra lyfseðla. Nothæfir voru 2416 (98.8 %). Ólæsilegir voru 5 lyfseðlar (0.2 %) og á 24 (1.0 %) var nafn og heimilisfang ekki finnanlegt í þjóðskrá. í töflu IV og 1. mynd sést fjöldi glákusjúkl- inga (1406) sem í leitirnar kom með innköllun 2445 lyfseðla. Einnig kemur fram í hvaða mánuði könnunartímabilsins hver sjúklingur er fyrst skráður og hlutfallsskipting þeirra eftir mánuðum. í töflu V og 2. mynd sést nýtingarhlutfall innkallaðra lyfseðla þ.e.a.s. fjöldi nýskráðra sjúklinga sem hlutfall af fjölda innkallaðra lyfseðla í hverjum mánuði. Er nýtingarhlut- fallið hæst eða 85.2 % í upphafi könnunar- tímabilsins en lægst 26.1 % í lok þess. Fig. 1. Percentage of newly recorded glaucoma patients per month of the period of investigation 1 September 1981-1 February 1982. % patients of number of collected prescriptions by month. í töflu VI er sýndur heildarfjöldi glákusjúk- linga á íslandi samkvæmt niðurstöðum könn- unarinnar. Alls reyndust þeir 1916. Á lyfjum reyndust 1548 eða 81 % þeirra. Table III. Usability of collected prescriptions. N % Illegible Name, address not in National 5 0.2 Register 24 1.0 Fully usable ... 2416 98.8 Total collected 2445 100 Table IV. Number and percentage getting glauco- ma prescriptions for the first time during the period of investigation, by month. Month N % September 381 27.1 October 374 26.6 November 270 19.2 December 173 12.3 January 121 8.6 February 87 6.2 Total 1406 100 Table V. Number of glaucoma prescriptions and number of patient’s entering registry by month. Percentage of new glaucoma Patient’s patients of Numberof entering collected Month prescriptions registry prescriptions Sept............... 447 381 85.2 Oct................ 489 374 76.5 Nov................ 424 270 63.7 Dec................ 396 173 43.7 Jan................ 356 121 34.0 Feb................ 333 87 26.1 Total 2445 1406 57.5 Table VI. Glaucoma patients in Iceland September 1981-March 1982. N % Information on patients on medication for glaucoma obtained from prescriptions 1406 74.4 from Outpatient Glaucoma Clinic 77 4.0 from ophthalmologists 65 3.4 Total on medication 1548 81.0 Operated on, not on medication 368 19.0 Total 1916 100.0

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.