Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐID 231 áberandi fleiri en hjá konum, 9,7 % og 4,5 % á móti 6,0% og 2,4%. Frá árinu 1974 voru aðalbreytingarnar þær að hlutdeild lyfseðils sem úrlausnar lækkaði úr 60 % í 41,4 % og veruleg fjölgun varð á klínískum skoðunum eða úr 17,7 % í 24,1 %. Eftirtaldar tegundir úrlausna voru sérstak- lega kannaðar: rannsókn á stofu (28), sent í rannsókn (29), tilvísun (30), og innlagnarum- sókn (31). Á könnunartímanum fóru 716 rann- sóknir fram á stofu og 492 atriði voru rann- sökuð annars staðar eða alls 1208 rannsóknir. Tilvísanir til sérfræðinga voru 203 og fengu þær alls 186 manns. Einnig voru útfylltar 120 innlagnarumsóknir fyrir alls 115 manns á rannsóknarsvæðinu. Tafla VII sýnir að hlutfall þeirra sem fengu rannsókn og tilvísun sem úrlausnir var nánast hið sama árið 1981 og 1974, eða 10,2% og 2,6 % á móti 10,3 % og 2,7 %, en hlutfall þeirra er fengu innlagnarumsókn lækkaði úr 2,0 % í 1,6 %. Meira var þó sent í rannsókn á síðara könnunartímabilinu en því fyrra. Sé hins vegar heildarfjöldi úrlausna borinn saman við fjölda samskipta, kemur í ljós að hlutdeild allra þessara úrlausna hefur minnkað. í töflum VIII, og X kemur fram að rannsóknum á hver 100 samskiþti fækkaði úr 19,6 í 16,9, tilvísunum úr 3,1 í 2,8 og innlagnarumsóknum úr 2,3 í 1,7. 4.4 Vinnutími Iækna Einn þáttur rannsóknarinnar var könnun á vinnutíma lækna og skiptingu hans eftir starfsþáttum. Upplýsingar bárust alls frá 48 læknum af 58 eða 82,8 % þeirra sem þessi úrvinnsla nær til. í töflu XI kemur fram að meðalvinnutími þeirra var 49,4 klukkustundir, þar af 24,8 tímar í viðtöl á stofu, 4,9 í símaviðtöl, 6,2 í sjúkravitjanir, 6,4 í skriftir og skýrslugerð, 4,0 í lestur fagrita, og 3,0 í lyfjaafgreiðslu. Meðalvinnutími reyndist þann- ig tæplega einni klukkustund styttri en árið 1974. Hvað snertir skiptingu vinnutíma eftir einstökum starfsþáttum var einkum um að ræða tvær breytingar. Annars vegar hefur hlut- deild vinnu vegna viðtala á stofu aukist úr 45.4 % árið 1974 í 50,2 % 1981, og hins vegar hefur hlutur skrifta og skýrslugerðar minnkað Tafla V. Hlutfallsleg skipting samskipta við heilsugæslu eftir meginástæðu og aldri á rannsóknar- svæðinu 16.-22. október 1981. Karlar Aldur Ástæða samskipta 0-14 15-44 45-64 65-74 75 + Alls (1974) 01 Smitsjúkdómar 9,3 7,4 3,3 2,0 2,1 6,6 12,7 02 Æxli 0,6 0,6 1,2 2,0 1,3 0,8 0,3 03 Ofnæmi, innk., nær 1,3 2,2 1,6 2,4 1,3 1,7 1,2 04 Blóð- eða blóðm.sjd 0,4 0,5 0,6 0,8 0,9 0,5 0,4 05 Geðsjd., taugav 0,5 4,2 8,4 3,3 8,6 3,8 5,7 06 Taugasjd., skynf 6,7 4,4 4,9 6,1 11,2 5,9 4,6 07 Hjarta- og æðasjd 0,5 3,2 17,3 20,8 14,2 6,8 7,9 08 Öndunarfærasjd 14,9 12,1 11,2 12,7 9,4 12,8 13,6 09 Meltingarfærasjd 3,2 6,4 4,5 7,8 4,3 4,9 5,8 10 Pvagvega- eða kynfærasjd 1,8 2,5 2,8 3,7 3,3 2,5 2,3 11 Pungun, barnsburðarv — — — — — — — 12 Húðsjúkd 4,0 5,4 5,5 5,3 2,6 4,7 3,8 13 Stoðv.- eða hreyfingarf. sjd 2,0 14,7 13,9 15,1 9,0 9,7 10,5 14 Ýmis eink., elli 0,5 0,3 0,6 1,6 15,0 1,6 2,5 15 Slys, eitr., áverki 7,6 20,0 11,6 6,1 5,2 12,0 11,1 16 Ungbarnaeftirlit 12,9 — — — — 4,6 2,5 17 Önnur heilsuvernd 30,5 6,8 5,5 2,9 1,3 14,2 3,9 18 Félagslegar ástæður — 0,3 0,6 0,8 0,9 0,3 0,6 19 Annað 1,0 5,7 2,6 2,4 1,3 2,9 2,6 Vantar 2,3 3,3 3,9 4,1 8,2 3,5 7,9 Samtals (%) 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Tala samskipta 1.091 1.011 509 245 233 3.089 2.033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.