Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 13
Duspatalirí (mebeverin) 1 tafla (135 mg) 3 svar á dag. Hvertafla inniheldur: Mebeverinum INN, klóríö, 135 mg. Ábendingar: Verkir vegna starfrænna samdrát- tartruflana í meltingarvegi, t. d. colon irritabile. Lyfiö er ekki talið hafa andkólínerga verkun og má því gefa sjúklingum meö gláku eöa erfiö þvaglát. Frábendingar: Ekki þekktar. Aukaverkanir: Munnþurrkur, höfuöverkur og geödeyfö getur komið fyrir. Milliverkanir: Ekki þekktar. Eiturverkanir: Blóöþrýstingsfall. Skammtastærdir handa fullorðnum: 1 tafla þrisvar til fjórum sinnum á dag fyrir máltíöir og háttir, sem minnka má í t. d. 1 töflu fyrir morgun- og kvöldmat. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur 135 mg: 25 stk., 50 stk., 100 stk. Einkaumboð á íslandi: Pharmaco h.f. Licens Duphar B. V. IB FERROSAN

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.